Morgunblaðið - 24.12.1999, Page 53

Morgunblaðið - 24.12.1999, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 53 Morgunbalðið/Asdís. Krakkakot Það guslaði af jólasveininum þegar hann söng um bræð- ur sína: „Jólasveinar ganga um gólf, mcð gildan Iurk í hendi...." Morgunglaðið/Kristinn. Rimaskóli Börnin í Rimaskóla settu á svið helgileik um fæðingu frelsarans sem lagður var í jötu. Maria og Jósef vöktu yflr Jesú og vitr- ingamir frá Austurlöndum sungu honum til dýrðar. Morgunblaðið/I’orkell. Grand Hótel Reykjavík Jólatréð vekur alltaf furðu og aðdáun. Morgunblaðið/Golli. Fjölskyldu- Og húsdýragardurinn. Það getur verið erfitt að ferðast á sleða í borginni svo Pottasleik- ir tók hjólið í sína þjónustu og rcyndist það hið mesta þarfaþing. Ljósmyndari Halldór Sveinbjörnsson. SÓIbOTg Enginn var hræddur við skeggmikla karlinn, í rauða síðfrakkanum með hvítbrydduðu topphúfuna. Morgunblaðið/Golli. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Jólatrcð hefur í heila öld verið eitt helsta tákn jólanna og er enn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.