Morgunblaðið - 24.12.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.12.1999, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur: Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur er opin allan sólar- hringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysa- deildar er 525 1700. Slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla: Neyðarnúmer fyrir aUt landið í síma 112. Læknavakt: í Reykjavík verður nætur- og helgidagavakt lækna opin allan sólarhringinn. Síminn er 552 1230.1 þessum síma eru einnig veittar ráðleggingar. í síma 560 1000 fást upplýsing- ar um göngudeildir. A Akureyri er síminn 852 3221 sem er vaktsími læknis eða 462 2444 sem er í Akureyrarapóteki. Neyðarvakt tannlækna: Aðfangadagur: Gunnlaugur Rósarsson, Laugavegi 74, Reykjavík, stofusími 565 9097, bakv.sími 898 1027. Jóladagur: Gylfi Felixson, Síðumúla 28, Reykjavík, stofusími 581 1290, bakv. sími 898 5210. 2. í jólum: Kolbeinn Normann, Armúla 26, Reykjavík, stofusími 553 2320, bakv. sími 898 7897. Vaktin er frá klukkan 11.00 til 13.00 alla dagana. Nánari upplýsingar, s.s. varðandi bakvaktir eru í símasvara, 568- 1041. Apótek: Sjá þjónustusíðu Morgunblaðsins. Kirkjugarðar Reykjavíkur: Á aðfangadag verða starfsmenn staðsettir í Fossvogs- kirkjugarði, Gufuneskirkjugarði og Suðurgötugarði og munu þeir í samráði við aðalskrifstofu í Fossvogi og skrifstofu í Gufunesi leiðbeina fólki eftir bestu getu. Aðalskrifstofan í Fossvogi og skrifstofan i Gufunesi eru opnar á aðfangadag kl. 9-15. Þeim sem ætla að heimsækja kirkjugarðana um jólin og eru ekki öruggir að rata er bent á að leita sér upplýsinga í síma Aðalskrifstofu Kirkjugarðanna í Fossvogi, 551 8166 eða síma skrifstofu Kirkjugarðanna í Gufunesi, 587 3325. Á að- fangadag milli kl. 10 og 15 verða Fossvogskirkja og þjón- ustuhús í Gufuneskirkjugarði opin íyiir þá sem vilja staldra við í dagsins önn og verða prestar til staðar. Bensínstöðvar: Bensínstöðvar verða yfirleitt opnar frá kl. 7.30-15.00 á aðfangadag. Lokað jóladag. Annan í jólum er víða opið frá kl. 11.00 til 16.00. Korta- og seðlasjálfsalar eru opnir alla daga og nætur. Bilanir: í Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatnsveitubil- anir í síma 552 7311, sem er neyðarsími gatnamálastjóra. Þar geta menn tilkynnt bilanir og ef óskað er aðstoðar vegna snjómoksturs, hálku eða flóða á götum eða i heimahúsum. Rafmagnsbilanir í Reykjavík er unnt að tilkynna í síma 568 6230. Unnt er að tilkynna símabilanir í 145. Neyðamúmer er 112. Afgreiðsla Endurvinnslustöðva: Á aðfangadag er opið frá kl. 12.30-15. Lokað jóladag og annan í jólum. Morgunstöðvar opnar að morgni aðfangadags. Sölutumar: Sölutumar verða almennt opnir til kl. 16.00 á aðfanga- dag. Á jóladag verður lokað. Afgreiðslutimi verslana: Verslanir Hagkaups verða opnar aðfangadag kl. 9-13, lokað jóladag, 2. í jólum og 27. desember. Verslanir Nýkaups verða opnar aðfangadag kl. 9-12, lok- að jóldag, 2. í jólum og 27. des. Verslanir Nóatúns verða opnar aðfangadag kl. 9-14, lok- að jóldag og 2. í jólum, opið 27. des. kl. 11-21. Verslanir 10-11 eru opnar aðfangadag kl. 10-14, lokað jóladag, opið 2. í jólum kl. 10-11. Fjarðarkaup er opið á aðfangadag kl. 9-13, lokað til 30. desember nk. Verslanir Bónuss em opnað á aðfangadag kl. 10-12, lokað jóladag og 2. í jólum, opið sun. 27. des. kl. 12-17. Sundstaðir í Reykjavík Opið á aðfangadag frá kl. 6.30-12 í Vesturbæjarlaug og Sundhöllinni en frá kl. 7.50-12 á öðram stöðum nema að Kjalameslaug er lokuð. Lokað á öllum sundstöðum jóladag og 2. í jólum. SkautahöIIin í Reykjavík Opið aðfangadag kl. 10-13, lokað jóladag, opið 2. í jólum kl. 10-22, 27. des. kl. 11-23, 28. og 29. des. kl. 11-21. Frí skautakennsla verður dagana 27. til 30. des. kl. 11.30-13. Lcigubílar: Á Reykjavíkursvæðinu verða eftirtaldar leigubílastöðvar opnar allan sólarhringinn yfir jólin: BSR, sími 56 10000. Bæjarleiðir, sími 553 3500. Hreyfill, sími 588 5522. Borgar- bflastöðin, sími 552 2440. Bifreiðastöð Hafnarfjarðar, sími 565 0666. Akstur strætisvagna Reykjavíkur: Strætisvagnar Reykjavíkur aka um jólin sem hér segir: Aðfangadagur: Ekið eins og á virkum dögum til kl. 13.00. Eftir það samkvæmt tímaáætlun helgidaga í Leiðabók SVR fram til klukkan 16.00. Þá lýkur akstri. Jóladagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga að því undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14.00. Annar í jólum: Ekið eins og á sunnudegi frá klukkan 10.00-24.00. Næturvagnar: Akstur fellur niður jóladagskvöld en ekið samkvæmt áætlun annan dag jóla. Allar nánari upplýsingar má fá í þjónustusíma SVR, 551 2700. Fyrstu ferðir á jóladag og síðustu ferðir á aðfangadag: Fyrstu ferðir Síðustu ferðir kL kL Leið 1 frá Lækjart. 14.10 16.10 frá Hótel Loftl. 13.51 16.21 Leið2 frá Grandag. 13.46 15.46 frá Skeiðarv. 13.37 16.07 Leið3 frá Mjódd 13.38 16.08 frá Suðurströnd 13.45 16.15 Leið4 frá Mjódd 13.39 16.09 frá Ægissíðu 13.39 16.09 Leið5 frá SkeJjanesi 14.02 16.02 frá yerzlunarsk. 13.39 16.09 Leið 6 frá Breiðh.kj. 13.38 16.08 frá Öldug. 13.44 15.44 Leið 7 frá Lækjart. 13.44 15.44 frá Artúni 14.05 16.05 Leið8 frá Mjódd 13.54 15.54 frá Melavegi 13.46 15.46 Leið 12 frá Hlemmi 14.08 16.08 frá Gerðubergi 13.59 15.59 Leið 14 frá Hlemmi 13.55 15.55 frá Starengi 13.50 15.50 Leið 15 frá Hlemmi 13.57 16.57 frá Keldnaholti 13.52 15.52 Leið 20 frá Ártúni 19.10 13.45 frá Amarholti 20.00 13.00 Leið 25 frá Artúni 13.45 15.45 frá Reykjahverfi 14.03 16.03 Leið 110 frá Lækjart. 13.56 15.56 frá Þingási 13.50 15.50 Leið 111 frá Lækjart. 14.07 16.07 frá Skógars. 13.55 15.55 Leið 115 frá Lækjart. 13.44 15.44 frá Fjallkonuv. 14.03 16.03 Almenningsvagnar bs.: Aðfangadagur: Ekið eins og venjulega á virkum dögum til kl. 13.00. Eftir það samkvæmt tímaáætlun sunnudaga til kl. 16.30 en þá lýkur akstri. Síðasta ferð leiðar 140 frá Hafnarfirði kl. 15.16 og frá Lækjargötu kl. 15.43. Síðustu ferðir innanbæjar í Kópavogi kl. 15.56 írá skipti- stöð og kl. 16.10 frá Mjódd, Garðabæ kl. 16.04 frá Bitabæ, Bessastaðahreppi kl. 16.02 frá Bitabæ og Hafnarfirði kl. 16.11 frá skiptistöð. Jóladagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun sunnudaga í leiðabók Almenningsvagna. Akstur hefst þó ekki fyrr en um klukkan 14. Fyrsta ferð leiðar 140 kl. 14.16 frá HafharfirðL Fyrstu ferðir innanbæjar í Kópavogi kl. 13.56 frá skiptistöð og kl. 14.10 frá Mjódd, Garðabæ kl. 14.04 frá Bitabæ, Bessa- staðahreppi kl. 14.02 frá Bitabæ og Hafnarfirði kl. 13.41 frá skiptistöð. Annar í jólum: Ekið eins og á sunnudögum. Ferðir Herjólfs: Aðfangadagur: Frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þor- lákshöfn kl. 11. Jóladagur: Engin ferð. 2. jóladagur: Frá Vestmannaeyjum kl. 13 og frá Þorláks- höfti kl. 16. Innanlandsflug: Upplýsingar um innanlandsflug Flugleiða era veittar í síma 505 0500 á Reykjavíkurflugvelli svo og í símum flug- valla á landsbyggðinni. Upplýsingar um innanlandsflug íslandsflugs era veittar í síma 561 6060. Upplýsingar um áætlunarflug Flugfélags Norðurlands era veittar í síma 461 2100. Skiðastaðir Upplýsingar um skíðasvæðið í Bláfjöllum, Skálafelli og Hengli eru geftiar í símsvara 5801111. Upplýsingar um skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri eru gefnar í símsvara 462 2930. Ferðir sérleyfishafa BSÍ: Reykjavík - Akureyri (sérleyfishafi: Norðurleið) Frá Reykjavík Frá Akureyri 24.-25. desember engin ferð engin ferð 26. desember kl. 15.00 ki. 15.00 Reykjavík - Mývatnssveit - Akureyri Frá Akureyri Frá Reynihlíð 24.-29. desember engin ferð engin ferð 30. desember kl. 16.30 kl. 18.30 Reykjavík - Hólmavík - Drangsnes (sérleyfishafi: GJ) Frá Reykjavík Frá Hólmavik 24.-26. desember engin ferð engin ferð Reykjavík - Akranes - Borgames (sérleyfishafi: Sæmundur Sigmundsson) Frá Itcykjavík Frá Borgarnesi aðfangadagur kl. 13.00* kl. 9.45*** jóladagur engin ferð engin ferð annar í jólum kl. 18.30** kl. 16.15**** * = Ekið tU Akraness, Borgarness og uppsveita Borgarfjarðar ** = Ekið til Akraness og Borgarness *** = Ekið aðfangadag frá Akranesi kl. 10.00 **** = Ekið 2. jólum frá Akranesi kl. 17.00 Reykjavík - Búðardalur (sérleyfishafi: HP) Frá Reykjavík Frá Búðardal aðfangadagur engin ferð kl. 8.15* jóladagur engin ferð engin ferð annaríjólum 9.00 og 19.00 17.15* * = Ekið kl. 16.000 frá Reykhólum Reykjavík - Keflavík (sérleyfishafi: SBK) Frá Reykjavík Frá Kefiavík aðfangadagur kl. 8.15, 10.30,14.30 kl. 6.45, 8.30 og 12.30 jóladagur engin ferð engin ferð annar í jólum sunnudagsáætlun sunnudagsáætlun Reykjavík - Bláa Lónið - . Grindavík (sérleyfishafi: Þingvallaleið) Frá Reykjavík Frá Grindavík aðfangadagur kl. 10.30 kl. 12.30 jóladagur engin ferð engin ferð annar í jólum kl. 10.30,13.30, 18.00 ld. 12.30,19.45 Reykjavík - Stykkishólmur - Grundarfjörður (sérleyfishafí: HP) Frá Reykjavík Frá Stykkishólmi aðfangadagur engin ferð kl. 8.20* jóladagur engin ferð engin ferð annarijóium kl. 9.00 kl. 17.20** * Ekið kl. 7.30 frá Grundarfirði ** Ekið kl. 16.30 frá Grundarfirði Reykjavík - Ólafsvík - Hellissandur (sérleyfishafi: HP) Frá Reykjavík Frá Ólafsvík aðfangadagur engin ferð kl. 8.00* jóladagur engin ferð engin ferð annaríjólum kl. 9.00 kl. 17.00** * = Ekið kl. 7.45 frá Hellissandi ** = Ekið kl. 16.40 frá Hellissandi Reykjavík - Hella - Hvolsvöllur (sérleyfishafi: Austurleið) Frá Reykjavík Frá Hvolsvelli aðfangadagur kl. 8.30,12.30 kl. 10.30,14.30 jóladagur engin ferð engin ferð annar í jólum kl. 12.30,20.00 . kl. 14.30,22.00 Reykjavík - Höfn (sérleyfishafi: Austurleið) aðfangadagur jóladagur annar í jólum Frá Reykjavík engin ferð engin ferð samkv. tímaáætl. Frá Höfn engin ferð engin ferð samkv. tímaáætl. Reykjavík - Hveragerði - Selfoss (sérleyfishafi: SBS) Frá Reykjavík aðfangadagur kl. 8.30,12.30 jóladagur engin ferð annar í jólum kl. 12.30, 20.00 Frá Selfossi kl.9.40,13.40* engin ferð kl. 13.40,21.15** * = Ekið kl. 9.10 og 13.10 frá Hveragerði ** = Ekið kl. 13.10, og 20.40 frá Hveragerði Reykjavík - Þorlákshöfn (sérleyfishafi: SBS) Frá Reykjavík Frá Þorlákshöfn aðfangadagur kl. 8.30, 9.45, 11.00 kl. 10.45 og 12.05 jóladagur engin ferð engin ferð annar í jólum kl. 14.45,15.00 kl. 13.00, 15.45, 17.05 Reykjavík - Laugarvatn (sérleyfishafi: SBS) Frá Reykjavík Frá Laugarvatni aðfangadagur engin ferð engin ferð jóladagur engin ferð engin ferð annar í jólum morgunferð samkv. tímatöflu Reykjavík - Biskupstungur - Gullfoss/Geysir (sérleyfishafi: SBS) Frá Reykjavík Frá Geysi aðfangadagur engin ferð engin ferð jóladagur engin ferð engin ferð annar í jólum morgunferð samkv. tímatöflu Reykjavík - Skeið/Hreppar (sérleyfishafi: Norðurleið) Frá Reykjavík aðfangadagur engin ferð jóladagur engar ferðir annar í jólum kl. 17.00 Reykjavík - Stokkseyri - Eyrai-bakki (sérleyfishafí: SBS) Frá Reykjavík Frá Eyrarbakka aðfangadagur kl. 8.30 og 11.00 kl. 10.30* jóladagur engar ferðir engar ferðir annar í jólum kl. 15.00,12.40 og 16.30** *= Ekið kl. 10.20 frá Stokkseyri ** = Ekið kl. 12.30 og 16.20 frá Stokkseyri Frá Flúðum engin ferð engar ferðir kl. 19.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.