Morgunblaðið - 24.12.1999, Side 71

Morgunblaðið - 24.12.1999, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 71, AFTUR I STORAN SAL ...OG NÚ í HÁSKÓLABÍÓI Myndin verður aðeins sýnd í viku í Háskólabíói frá 26. desember til og með 2. janúar og eru þetta einungis sex sýningar. Uí-i 8881 E P I S O D E I Allir þeir sem koma með fullan jólabauk frá Hjálparstarfi kirkjunnar eiga möguleika á glæsilegum vinningum þessa einu sýningarviku. 400 vinningar í boði! Meðal annars Star Wars Lego öskjur, gjafabréf í Pizza Hut og Kentucky Fried Chicken, Kjörís Star Wars frostpinnar, 2L Pepsí kippur, Star Wars tölvuleikir og Star Wars geisladiskar og konfektkassar frá Nóa Síríus. Aðalvinningurinn er ferð fyrir fjóra í Legoland. Innifalið í því er flug og bíll, gisting á Hótel Legolandi í tvær nætur og inn í garðinn. Notið ykkur einstakt tækifæri og sjáið vinsælustu mynd ársins aftur í stórum sal og styrkið um leið gott málefni. llli KFC. Tawfenií'.VftflOSíS <s • s. sma SneHMianum SvMntl ■ S: VS tJiCii NÓt SÍRÍUS HASKOLABIO SKÍF AN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.