Morgunblaðið - 24.12.1999, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 24.12.1999, Qupperneq 78
MORGUNBLAÐIÐ 78 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 Viö þökkum þeim lugþúsundum lands- manna sem síutt hafa kröfuna um lög- formlegt umhverftsmat vegna Rjótsdals- virkjunar og þeim mörgu sjálfboöaliöum sem lagt hafa hönd i ptóginn. Söfnunin heldur áfram á nýju ári Um hátíöamar er hægt að tjá okkur lið með því að hringja í síma 595 5500 eða 513 1180. Bestuóskirumgleðitegjóll fgy| UMHVERFIS Eivimr StökRtu til Kanarí 9. janúar frá kr. 39>855 Nú er frábært tækifæri fyrir þá sem vilja komast til Kanarí eftir jólin og stinga af úr kuldanum og skammdeginu. Á Kanarí í janúar er yfir 20 stiga hiti og einstakur kostur að njóta eins besta veðurfars í heimi og stytta veturinn hér heima. Nú bjóðast síðustu sætin á hreint frábærum kjörum. Þú bókar núna og tryggir þér sæti, og 5 dögum fyrir brottför látum við þig vita hvar þú gistir. 9. JANÚAR - 3 VIKUR Hvenær er laust? Síðusfu sætin Verð frá kr. 39.855 9. janúar, 3 vikur, vcrð á rnann m.v. hjón með 2 böm. Innifalið í verði er fiug, gisting, flugvallarskattar og farastjórn Verðkr. 49.990 M.v. 2 í íbúð, 3 vikur. Innifalið í verði er flug, gístíng, flugvallarskattar og fararstjóm. HEIMSFERÐIR 2. janúar - uppselt 9. janúar - örfá sæti 30. janúar - 23 sæti 6. febrúar - 28 sæti 20. febrúar - 31 sæti 27. febrúar - uppselt 12. mars - 34 sæti 19. mars - laus sæti 26.mars - laus sæti 2. apríl - laus sæti 9. apríl - laus sæti 16. apríl - 29 sæti Austurstræti 17, 2. hæð, sími 562 4600 www.heimsferdir.is KIRKJUSTARF Grafarvogskirkja. Safnaðarstarf Bein útsending frá aftansöng SKJÁR EINN mun sjónvarpa frá aftansöng í Grafarvogskirkju á að- fangadagskvöld kl. 18. Það er í fyrsta sinn sem sjónvarpað er beint frá aftansöng. Sr. Vigfús Þór Árna- son prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Harðar Bragasonar. Ein- söngvari er Egill Ólafsson. Básúna Einar Jónsson. Kontrabassi Birgir Bragason. Þverflauta Guðlaug As- geirsdóttir. Víóla Bryndís Braga- dóttir og organisti er Hörður Braga- son. Hátíðarsam- koma á annan í jólum HÁTÍÐARSAMKOMA verður haldin í aðalstöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg á annan í jól- um, sunnudaginn 26. desember, kl. 20.30. Stjómandi verður Sigurbjöm Þorkelsson, framkvæmdastjóri fé- laganna. Bæn og vitnisburð flytur Hafdís Hannesdóttir, ritari KFUK í Reykjavík. Ræðumaður verður sr. Ólafur Jóhannsson, fomiaður KFUM í Reykjavík. Sönghópurinn, Rúmlega átta, gleður viðstadda með nokkmm vel völdum jólalögum. Einnig verða jólalögin sungin í al- mennum söng. Allir em velkomnir að koma og njóta jólanna með söng, £ samfélagi, með því að hlusta á vitnisburð, boð- skap jólanna, í bæn og kyrrð eftir annríki og stress undanfarna daga. Fjölskylduhátíð í Dómkirkjunni STUND verður fyrir alla fjöl- skylduna í Dómkirkjunni sunnudag- inn 26. desember. Ung stúlka verður skírð. Anna Sigríður Helgadóttir söngkona og Marteinn H. Friðriks- son laða fram ljúfa tóna. Herdís Eg- ilsdóttir barnakennari segir jóla- sögu. Miriam Óskarsdóttir segir frá jólunum á Spáni og syngur jólalög þaðan. Kirkjutrúður ræðir við börn- in um bænina. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir stundina. Góð og létt stund fyrir alla fjöl- skylduna í helgri alvöra. Komum til kirkjunnar og fyllum sálina af boð- skap jólanna. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Aðfangadag- ur: Kl. 18 jólamatur og jólafagnaður. Jóladagur: Kl. 14 hátíðarsamkoma. Majórarnir Turid og Knut Gamst. Kaffi á gistiheimilinu á eftir. Annar jóladagur: Kl. 15.30 norsk jólahátíð í samstarfi við Nordmannslaget. Dagskráin fer fram á norsku. 27. des: Kl. 15 jólafagnaður fyrir eldri borgara. Brigaderarnir Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna. Séra Frank M. Halldórsson talar. VERÐBRÉFAFYRIRTÆKI SÍMI SIO 1600 Blóðbankinn óskar öllum blóðgjöfum og velunnurum sínum gleðilegra jóla og góðs komandi árs með þökk fyrir hjálpina á liðnum árum Starfsfólk Blóðbankans ISLENSK JOLAMYND * .'0 1V1 .UNG FRU I N GOÐA. ogHUSIÐ 5 EDDUVERÐI.AON ★ ★ ★ \ í I ★ ★ ★ j )\ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i Mynd sem kemur ekki út á ni) ndbandi! Síðustu svninaár. Hvað verður Freyja með millifingranna þann 1. ? NICDRETTE
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.