Morgunblaðið - 24.12.1999, Side 85

Morgunblaðið - 24.12.1999, Side 85
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 85 I DAG Arnað heilla í/tlkomandi ' ÁRA afmæli. Næst- sunnudag, 26. desember, verður níutíu og fimm ára Þorsteinn Jósef Stefánsson, Sunda- búð II, Vopnafírði. QKÁRA afmæli. Á morg- i/ Oun, 25. desember, jóla- dag, verður níræður Indriði Friðbjarnarson, Leirubakka 6, Reykjavík. Af þessu tílefni taka hann og eiginkona hans, Sigríður Egilsdóttir, á mótí ættingjum og vinum í Kiwanis-húsinu, Engjateigi 11, miðvikudaginn 29. des- ember kl. 16-19. Q QÁRA afmæli. Næst- Ov/komandi sunnudag, 26. desember, verður átt- ræður Tómas Þorvaldsson, fyrrv. forstjóri, Víkurbraut 30, Grindavík. Eiginkona hans er Hulda Björnsdóttir. Þau eru að heiman. QQÁRA afmæli. Næst- Ov/komandi þriðjudag, 28. desember, verður átt- ræður Óli Hclgi Ananías- son, Merkigerði 21, Akra- nesi. Eiginkona hans er Sig- urbjörg Sæmundsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum í Framsóknarhús- inu, Sunnubraut 21, Akra- nesi, á afmælisdaginn frá kl. 16. Með morgunkaffinu ^QÁRA afmæli. Næst- i V/komandi mánudag, 27. desember, verður sjötug Sólborg Júlíusdóttir, Hörpugötu 4, Reykjavík. Sólborg og eiginmaður hennar, Jens Guðmunds- son, taka á móti gestum frá kl. 16-19 á afmælisdaginn í safnaðarheimili Neskirkju. /»QÁRA afmæli. Á morg- UUun, 25. desember, jóladag, verður sextugur Guðmundur Þ. Jónsson, formaður Iðju, félags verk- smiðjufólks og Landssam- bands iðnverkafólks, Blika- hólum 2, Reykjavík. Ást er... AÐ halda honum félagsskap í skokkinu TM R®fl. U.S. Pat. Off. — all riflhts reserved (c) 1999 Los Angetes IVnes Syndicate Á morg- jóladag, verður fimmtug Guðrún Bjarney Samsonar- dóttir, Bjarteyjarsandi, Hvalfirði. Eiginmaður hennar er Jónas Guð- mundsson. Þau taka á móti ættingjum og vinum í Fé- lagsheimilinu á Hlöðum, Hvalfjarðarströnd, á afmæl- isdaginn milli kl. 15 og 21. RUBINBRUÐKAUP. Hinn 26. desember nk. eiga 40 ára hjúskaparaf- mæli hjónin Halia Stef- ánsdóttir og Baldvin L. Guðjónsson, Blikahöfða 3, Mosfellsbæ. LJ OÐ ABROT 1 Sigga! af hverju finnst mér gott að nota Hreinsi þegar ég þvæ upp? JÓLALOFSÖNGUR Heims um ból helg eru jól. Signuð mær son guðs ól, frelsun mannanna, frelsisins lind, frumglæði ljóssins. En gjörvöll mannkind meinvill í myrkrunum lá.:,: Heimi í hátíð er ný. Himneskt ljós lýsir ský. Liggur í jötunni lávarður heims, lifandi brunnur hins andlega seims, :,: konungur lífs vors og Ijóss.:,: Heyra má himnum í frá engla söng, allelújá. Friður á jörðu, því faðirinn er fús þeim að líkna, sem tilreiðir sér :,: samastað syninum hjá.:,: Sveinbjörn Egilsson STJÖRNUSPA eftír Franres Drake * STEINGEITIN Afmælisbarn dagsins: Þú ert þrautseigur baráttumaður og heldurþér alltaf á floti ílífs- ins ólgusjó. Hrútur ~ (21. mars -19. apríl) Þú fagnar því að vera kominn í jólafrí og skalt nota tæki- færið og hitta vini og ætt- ingja. Það er alltaf gaman að því að koma einhverjum á óvart. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er fyrir öllu að halda frið- inn svo láttu af allri stífni og leggðu þitt af mörkum við und- irbúninginn og taktu glaður á móti jólunum. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) AA Þú ert í kátu skapi og hefur góð áhrif á þá sem þú um- gengst. Bjóddu þeim aðstoð þína sem þú veist að þarf hana en á erfitt með að biðja þig- Krobbi (21. júní-22. júlí) Þú átt allt það besta skilið svo farðu vel með þig yfir jólin og gættu hófs í mat og drykk. Það er aldrei ráð nema 1 tíma sé tekið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gleymdu ekki þeim ættingjum sem eru einmana um jólin því ef þú sýnir umhyggju þína í orði sem verki muntu upp- skera eins og þú sáir til. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vertu ekki stífur og þver því þá fer allt í hnút. Það skiptir sköpum að vera sveigjanlegur og opinn fyrir því sem aðrir hafa til málanna að leggja. Vog rrr (23. sept. - 22. október) A 4* Þeir eru ófáir sem líta upp til þín en láttu það ekki stíga þér til höfuðs. Komdu fram við fólk á öllum aldri sem jafn- ingja. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Vígin eru til að vinna þau svo ef þú hefur tök á að afgreiða máíin núna skaltu gera það. Að hika er sama og tapa og þú þarft ekki frekari undirbúning. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) AO Þér býðst tækifæri til að upp- lifa spennandi ævintýr svo vertu viðbúinn því að geta stokkið af stað með stuttum iyrii'vara því það er þess virði. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4m& Þér verður gert tílboð sem hljómar þannig að það er of gott til að vera satt. Flanaðu ekki að neinu og gefðu þér tima til að hugsa málin yfir jól- in. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Ciffi Þú getur haft þínar skoðanir en skalt ekki búast við að aðrir skilji þær. Fylgdu réttlætís- kennd þinni fyrst og fremst því þá famast þér vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér líður vel og berð það með þér. Vertu samt ekki að fmna að lífsstfl annarra því hver og einn ber ábyrgð á því því hvemig komið er fyrir þeim. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Toy.is og óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla! Glæsilegir Disney-vinningar eru í boði í Árþúsundaleik TOY.IS og Matthildar FM 88,5 á www.toy.is Dregið verður 30. desember í þætti Önnu Bjarkar, kl. 14.00-18.00 Hvernig er best að elda kalkún? Svarið er á Netinu www.kalkunn.is Rétta slóðln að IJúffengri hátiðarmáltið KROSSINN Hátíðarsamkoma á jóladag kl. 15 Gleðileg Jesújól. Við þökkum fyrir samfylgdina á árinu og við hlökkum til þess sem bíður handan við hornið. Krossinn - Hlíðasmára 5-7 - Kópavogi - sími 554 3377 - Fax 554 4500 SKAUTA N HOLLIN REYKJAVIK Opnunartímar um jól og áramót 1999-2000 24. des. 25. des. 26. des. 27. des. 28. des. 29. des. 30. des. 31. des. 1. jan. 2. jan. 3. jan. Lokað Lokað 12.00—21.00 12.00—21.00 12.00—21.00 12.00—21.00 12.00—21.00 11.00—15.00 Lokað Jólahátíð VR 12.00—21.00 Byrjendanámskeið Frá 26. des. verður 5 daga námskeið. Námskeiðið hefst kl. 11.15. Skráning í síma 588 9705.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.