Morgunblaðið - 24.12.1999, Side 86

Morgunblaðið - 24.12.1999, Side 86
86 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið ki. 20.00 GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson Frumsýning annan í jólum 26/12, uppselt, 2. sýn. þri. 28/12, uppselt, 3. sýn. mið. 29/12, uppselt, 4. sýn. mið. 5/1, örfá sæti laus, 5. sýn. fim. 6/1, nokkur sæti laus, 6. sýn. lau. 8/1 nokkur sæti laus, 7. sýn. mið. 12/1, nokkur sæti laus, 8. sýn. fim. 13/1 nokkur sæti laus. Tónlist: Páll Isólfsson og fleiri. Tónlistammsjón: Jóhann G. Jóhannsson og Sigurður Bjóla. Lýsing: Páll Ragnarsson. Búningan Elín Edda Ámadóttir. Leikmynd: Þórunn Sigriður Þorgrimsdóttir. Leikstjóri: Hilmir Snær Guðnason. Leikendun Edda Heiðrún Backman, Pálmi Gestsson, Guðrún S. Gísladóttir, Erlingur Gíslason, Anna Kristín Amgrímsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson, Kjartan Guðjónsson, Ólafur Darri Ólafsson, Randver Þorláksson, Stefán Karl Stefánsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Fim. 30/12 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, uppselt, sun. 2/1 2000 kl. 14.00, örfá sæti laus, og kl. 17.00, nokkur sæti laus, 9/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus og kl. 17.00, nokkur sæti laus, 16/1 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, örfá sæti laus, 23/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus, 30/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht Fös. 7/1, lau. 15/1. TVEIR TVÖFALDIR —Ray Cooney Fös. 14/1, lau. 22/1 Litía si/iðið ki. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Þri. 28/12, uppselt, mið. 29/12, 70. sýning, uppselt, fim. 30/12, uppselt, þri. 4/1, laus sæti, mið. 5/1, laus sæti, fim. 6/1, lau. 8/1 og sun. 9/1. Síðustu sýningar að sinni. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 27/12 kl. 20.30: Jóladagskrá, Maríusystur. Stofnfundur félags um endurheimtingu klausturjarða sem nota á sem menningar- og kyrrðarsetur fyrir konur. Miðasalan cr opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. nat@theatre.is. Sími 551-1200. SALKA óstarsaga eftir H a 11 d ó r Laxness Mið. 29/12 kl. 20.00 uppseit Fös. 7/1 örfá sæti laus Fös. 14/1, lau. 15/1 Munið gjafakortin | MIÐASALA S. 555 2222 | PANODIL------------------ ----------- fyrir tvo Rómantískur gamanleikur með Jóni Gnarr, Þorsteini Guömunds- syni, Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur o.fl. Forsala aðgöngumiða hefst milli jóla og nýárs. Frumsvnt í ianúar. JÓN GNARR: „ÉG VAR EINU SINNI NÖRD“ fim. 30/12, lau. 8/1. Kl. 21. Upphitari: Pétur Sigfússon. MIÐASALA í S. 552 3000. The Rape of Lucretia Ópera eftir Benjamín Britten Frumsýning 4. febrúar 2000 'iNjÉfttinl Lau 8. jan kl. 20 Lau 15. jan kl. 20 Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Allra! Allra! Allra! síðustu sýningar verða í janúar LEIKFELAG H ©fREYKJAVÍKURJ® L' 1897-1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið: ^rlfrfi iergið eftir David Hare, byggt a verki Arthurs Schnitzler, Reigen (La Ronde) 5. sýn. þri. 28/12 kl. 19.00, uppselt. eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Fim. 30/12 kl. 20.00, uppselt, fim. 30/12 kl. 23.00, aukasýning. u í sven eftir Marc Camoletti. Mið. 29/12 kl. 19.00 aukasýning Höfundur og leikstjóri Öm Árnason Leikarar Edda Björgvinsdóttir, Valur Freyr Einarsson, Halldór Gylfason, Hildigunnur Þráinsdóttir og Öm Árnason. Leikmynd og búningar Þórunn María Jónsdóttir. Lýsing Kári Gislason. Undirleikari Kjartan Valdimarsson. Frumsýning sun. 26/12 kl. 15.00, uppseit, 2. sýn. mið. 29/12 kl. 14.00 3. sýn. fim. 30/12 kl. 14.00 Sala er hafin Litla svið: F egurðardrottningin frá Linakri eftir Martin McDonagh þri. 28/12 kl. 19.00, uppselt. Sýningum fer fækkandi. Litla svið: ^eTtín aó vi\s(?er)<iÍr)ou (irvi Vítsrv»(ir)ðof í aMeftv>Trxjtv> eftir Jane Wagner. Fim. 30/12 kl. 19.00, örfá sæti laus. f/ ár Gjafakort í Borgarleikhúsið Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Blessuð jólin eftir Arnmund Backman. sýn. þri. 28. des. kl. 20, sýn. mið. 29. des. kl. 20, sýn. fim. 30. des. kl. 20. Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is Skólavörðustíg 35, sími 552 3621. Miðasala lokuð fram til 5. janúar 2000. SALKA ástarsaga „Magnea og Maria bera sýnlnguna upp á glœsilegan hátt. María Ellingsen túlkaði hina þroskuðu Sölku af tilfinningu og sannfœringu sem risti djúpt. Benedikt túlkar Steinþór af mikilli list..." mbl „Efnl mynd og hljóð sameinuðust í œðra veldi. Ógleymanleg, svo áhrifamlkil er hún..." dv Hafnarfjarðarleikhúsið óskar gleðilegra jóla Hafnarfjarðarleikhúsið FOLKI FRETTUM Þægileg STEF TONLIST (leisladiskur STEF Geisladiskur Gunnars Gunnars- sonar. Hljóðfæraleikur og út- setningar: Gunnar Gunnarsson. Hljóðfæri: Bösendorfer - Model 275. Hljóðritun og eftirvinnsla: Sveinn Kjartansson/Stafræna hljóðupptökufélagið ehf. Hljóðritun fór fram í Salnum í Kópavogi í október 1999. Píanóstillingar: Leif- ur H. Magnússon. Hönnun: Hlynur Helgason. Ljósmyndir: Gréta Guð- jónsddttir og Sóla. Útgefandi: Dimma. Dreifing: Japis. 47:41 mín. FYRIR nokkrum árum gaf Gunnar Gunnarsson, organisti og djasspíanisti, út hljómdiskinn SKÁLM, til minning- ar um hinn dáða og ástsæla tónlistarmann Ingimar Eydal. Gunn- ar kvaðst þá hafa átt því láni að fagna að hafa verið í óformlegu námi hjá Ingimar í „norðlenska skólan- um“, sem svo var kallaður, og var ekki annað að heyra en það nám nýttist hon- um vel í þeirri tónlist sem heyra mátti á SKÁLM. Reyndar er Gunnar menntaður tónlistarmaður og lauk organistaprófi frá Tónskóla þjóðkirkjunnar á sínum tíma og lokaprófi frá tónfræðideild Tónlist- arskólans í Reykjavík og hefur síð- an starfað sem organisti og djas- Gunnar Gunnarsson 5 30 30 30 STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI Forsýning mán 27/12 UPPSELT Frumsýning rm'ð 29/12 UPPSELT 2. sýn. fim 30/12 2. kortasýn. örfá sæti 3. sýn. sun 2. jan. 3. kortasýn. örfá sæti Gjafakort - tilvalin jóiagjöf! spíanisti. Ailt þetta skilar sér á nýjum hljómdiski Gunnars, STEF, þar sem hann situr einn við hljóð- færið og leikur lög úr ýmsum átt- um af fingrum fram, og_þar gætir ekki síst áhrifa frá „norðlenska skólanum“ í píanóleik. Ejns og á hljómdiskinum SKÁLM er spilastíllinn á STEFJ- UM það sem kallað hefur verið „skálm“ á íslensku, en stíllinn byggist á bassahlutverki vinstri handar á hljómborðinu og gerir þessi spilastíll píanistanum kleift að vera sjálfum sér nógur og halda uppi bassagangi, hljómagangi og rytma með vinstri hendi, en spila svo laglínuna, milliraddir og ýmis afbrigði með þeirri hægri. Þetta er sú aðferð sem „dinnerpíanistar" nota almennt og hentar þessi stíll Gunnari vel enda lætur þessi disk- ur notalega í eyrum. Á STEFJUM eru 17 lög úr ýmsum áttum. Gunnar á sjálfur ágætt lag sem ber heitið „Gréta“ og af öðrum lögum eftir íslenska höfunda má nefna „Stolin stef ‘ eftir Tóm- as R. Einarsson, „Stúlkan mín“ og „Gettu hver hún er“ eftir Jón Múla Árna- son, „Þín hvíta mynd“ eftir Sigfús Halldórs- son og „Sveitin milli sanda“ eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Gunnar fer lipurlega og smekklega með þessi lög, sem og hin erlendu þar sem hann leitar víða fanga. Af hinum þekktari má nefna „Misty“ eftir Erroll Garner, „Over the Rainbow" eftir Harold Arlen og „Unforgettable“ eftir Irving Gordon. Einnig má nefna hið þekkta sænska þjóðlag „Ack Var- meland du sköna“ og stefið góð- kunna úr kvikmyndinni „Guðföð- urnum“, en öll þessi lög hljóma afar þægilega í meðförum Gunnars, sem og öll tónlistin á þessari plötu. Hljómasetning Gunnars er smekkleg og hann fer hvergi yfir strikið í „snarstefjun“ á djassvísu, enda hentar slík spilamennska ekki í þessari útfærslu að mínu mati. STEF er með öðrum orðum hinn eigulegasti diskur og hentar vel við ýmis tækifæri. Sveinn Guðjónsson Nceturqalitm Dans* oq skenwitistaður 26. des., annar í jólum Hjördís Geirs, ásamt hljómsveit sinni, heldur upp á 40 ára söngafmæli sitt. Húsið opnað kl. 21.30. Gamlárskvöld Fögnum árinu 2000 með hljómsveitinni Sruðbandalaginu. Húsið opnað kl. 00.30. Nýársdagur 1. janúar Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms leika. Húsið opnað kl. 22.00. 2. janúar Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur. Húsið opnað kl. 21.30. Borðapantanir í síma 587 6080. Nœturcfatinn óskar (andsmönnum öttum qteðileqra jóta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.