Morgunblaðið - 24.12.1999, Page 95

Morgunblaðið - 24.12.1999, Page 95
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 95 VEÐUR ' 25 mls rok " 'JSv 20m/s hvassviðri -----^ 15mls allhvass ' ^ 10m/s kaldi " V 5 m/s gola ö Qi & Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað rQ\ 4 *4 4 4 R'9nin9 U. Skúrir I C____p. 4«4«s|ydda V Slydduél I Alskýjað %%%% Snjókoma U Él S Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig Þoka ** Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan 10-15 m/s norðvestan til en annars hægari norðaustlæg eða breytileg átt. Él norðvestan til og sums staðar með ströndinni norðanlands en annars skýjað með köflum eða léttskýjað. Frost víðast hvar á bilinu 0 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga lítur út fyrir norðlæga eða breytilega átt, 8-13 m/s. Fram á mánudag má reikna með dálítilli snjókomu eða éljum norðanlands en úr- komulitlu veðri sunnanlands. Frost víðast 0 til 5 stig. Á þriðudag lítur svo út fyrir fremur hæga breytilega átt með björtu veðri og 0 til 4 stiga frosti. A miðvikudag eru síðan loks horfur á að verði suðaustlægari átt með snjókomu eða slyddu sunnan- og vestanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 16.45 í gær) Á Vestfjörðum var þungfært um Klettsháls og um Hrafnseyrarheiði og þæfingur á Dynjandisheiði. Annars góð vetrarfærð en víða hálka eða hálkubl. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til ' "l hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 °9 síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð við austurströnd landsins er á leið til norð- norðausturs, lægðin við Hvarf þokast til austurs og lægð sem var vestur af irlandi er á hreyfingu til norðnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki . 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -3 léttskýjað Amsterdam 8 léttskýjað Bolungarvík -2 úrk. í grennd Lúxemborg 1 þokumóða Akureyri 1 alskýjað Hamborg 3 súld á síð. klst. Egilsstaðir 1 Frankfurt -3 ískorn Kirkjubæjarkl. -1 léttskýjað Vín -2 heiðskírt JanMayen 2 súld Algarve 16 skýjað Nuuk -1 skýjað Malaga 15 léttskýjað Narssarssuaq 4 skýjað Las Palmas 20 heiðskírt Þórshöfn 5 skúr á síð. klst. Barcelona 9 mistur Bergen 5 skúr á síð. klst. Mallorca 14 skýjað Ósló 4 þokumóða Róm 8 heiðskírt Kaupmannahöfn 1 slydda Feneyjar Stokkhólmur 1 frostrigning Winnipeg -13 alskýjað Helslnki 0 skýiað Montreal -7 alskýjað Dublin 9 alskýjað Halifax -4 léttskýjað Glasgow 8 alskýjað New York 1 hálfskýjað London 10 léttskýjað Chicago -16 léttskýjað París 6 alskýjað Orlando 17 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegageröinni. 24. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m • Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.06 0,1 7.20 4,5 13.39 0,1 19.45 4,0 11.20 13.24 15.28 2.48 ÍSAFJÖRÐUR 3.09 0,2 9.12 2,6 15.47 0,2 21.39 2,2 12.09 13.32 14.54 2.56 SIGLUFJÖRÐUR 5.16 0,2 11.32 1,5 17.55 -0,0 11.52 13.14 14.35 2.37 DJÚPIVOGUR 4.26 2,5 10.46 0,3 16.43 2,1 22.51 0,2 10.56 12.56 14.56 2.19 Sjávartiæð miðast við meðaistórstraumsfiöru Morgunblaðið/Siomælmpar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 norðanátt, 4 vísa frá, 7 skreyta, 8 ósætti, 9 lengdareining, 11 pest, 13 hæðir, 14 útgjöld, 15 Imýfíll, 17 tréílát, 20 bók- stafur, 22 viljugum, 23 gjafmild,24 stækja, 25 hávaði. LÓÐRÉTT: 1 hárs, 2 morgunverð, 3 kögur, 4 karldýr, 5 bjálfa, 6 íjármunir, 10 styrkir,12 ræktað land, 13 stefna, 15 netpoki, 16 blómum, 18 daufínginn, 19 hljóðfæri,20 kveina, 21 rómur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 inflúensa, 8 ergja, 9 dapur, 10 níu, 11 grunn, 13 rengi, 15 hroll,18 snakk, 21 inn, 22 fátíð, 23 úrgur, 24 barnaskap. Lóðrétt: 2 neglu, 3 lúann, 4 endur, 5 sápan, 6 belg, 7 þrái, 12 nál, 14 enn,15 haft, 16 ostra, 17 liðin, 18 snúss, 19 angra, 20 korn. í dag er föstudagur 24. desember, 358. dagur ársins 1999. Aðfangadagur jóla. Jóla- nótt. Orð dagsins: Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa þér birtu, heldur skal Drottinn vera þér eilíft ljós og Guð þinn vera þér geislandi röðull. (Jes. 60,19.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Goða- foss og Lagarfoss koma sunnudaginn 26. des. Vædderen, Bakkafoss og Kristrún RE fara sunnu- daginn 26. des. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli kemur í dag. Frétlir Frímerki. Kristniboðs- sambandið þiggur með þökkum alls konar notuð frímerki, innlend og út- lend, frímerkt umslög úr ábyrgðarpósti eða með sjaldgæfum stimplum; einnig notuð símkort og útlenda smámynt. Mót- taka í húsi KFUM og K, Holtavegi 28, Reykjavík og hjá Jóni O. Guð- mundssyni, Glerárgötu 1, Akureyri. Fjölskyldu- og húsdýra- garðurinn. Kertasníkir heimsækir Fjölskyldu- og húsdýragarðinn kl. 15 í dag. Bókatíðindi 1999. Núm- er föstudagsins 24. des- ember er 75601. Mannamót Aílagrandi 40. Félags- miðstöðin er lokuð mánud. 27 desember. Árskógar 4. Mánudaginn 27. des. kl. 9 handavinna, kl. 10.15 leikfími, kl. 11 boccia, kl. 13 opin smíða- stofan, kl. 13.30 félags- vist. Bólstaðarhlíð 43. Lokað verður mánudaginn 27. desember. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öllum opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Mánu- daginn 27. desember: Sigvaldi verður með línu- danskennslu kl. 17, kennslu í samkvæmis- dönsum fyrir framhald kl. 19 og byrjendur kl. 20.30. Sunnudaginn 2. janúar verður dansleikur kl. 20, Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Skrifstofan verður lokuð milli jóla og nýárs. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Mánudag- inn 27. des. kl. 8 böðun, kl. 9 myndlist, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13 handa- vinna og föndur, kl. 13.30 enska, kl. 15 kaffiveiting- ar. Gerðuberg, félagsstarf. Starfsemin fellur niður í dag. Milli jóla og nýárs fellur vinna í vinnustof- um niður, en spilasalur er opinn, heitt á könn- unni og spjallað. Ailar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. Gleðilega jólahátíð. Gjábakki Fannborg 8. Mánudaginn 27. des. handavinnustofan opin. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 13 lomber. Hraunbær 105. Mánu- daginn 27. des. ki. 9-16.30 postulín og opin vinnustofa, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13.30 göngu- ferð. Hvassaleiti 56-58. Mánudaginn 27. des. kl. 9 fótaaðgerðir, keramik, tau- og skilkimálun hjá Sigránu, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spila- mennska. Hæðargarður 31. Mánu- daginn 27. des. kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnu- stofa, handavinna og föndur, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 14 fé- lagsvist, kl. 15 kaffí. Norðurbrún 1. Mánu- daginn 27. des. kl. 9 fóta- aðgerðastofan opin Bókasafnið opið frá kl. 12-15. Kl. 13-16.30 handavinnustofan opin, leiðb. Ragnheiður. Vesturgata 7. Félags- miðstöðin er lokuð mánud. 27. desember. Vitatorg. Mánudaginn 27. des. kl. 9-12 smiðjan, kl. 9-13 bókband, kl. 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 10-11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16.30 brids, kl. 14.30 kaffi. Mið- vikud. 29. desember er afa og ömmu-ball. Kirkjustarf aldraðra, Digraneskirkju. Jólafagn- aðurinn verður miðviku- daginn 29. desember kl. 14 í kirkjunni. Fjölbreytt dagskrá, veitingar og happdrætti. Verið hjart- anlega velkomin. Skaftfellingafélagið. Hin árlega jólatrésskemmtun félagsins verður í Skaft- fellingabúð mánudaginn 27. des. og hefst kl. 17. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnameskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA, Síðumúla 3-5. Önfírðingafélagið í Reykjavík. Jólatrés- skemmtunin verður 30. des. í Ásgarði. Glæsibæ kl. 15. Hljómsveitin Nátt- hrafnar leikur. Minningarkort Minningasjóður krabba- meinslækningadeildar A Landspftalans. Tekið er við minningargjöfum á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 560 1300 alla virka daga milli kl. 8 og 16. Utan dagvinnu- tíma er tekið á móti minningargjöfum á deild 11-E í síma 560 1225. Minningarkort ABC- hjálparstarfs eru af- greidd á skrifstofu ABC- hjálparstarfs í Sóltúni 3, Reykjavík f síma 561 6117. Minningar- gjafir greiðast með gíró- seðli eða greiðslukorti. Allur ágóði fer til hjálpar nauðstöddum börnum. Minningarkort Bama- heilla, til stuðnings mál- efnum bama, fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna á Laugavegi 7 eða í síma 561 0545. Gíró- þjónusta. Minningarkort bama- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíró- seðils. MOIÍGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Ueykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áakriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, aérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaMkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. í'ft ' . i ■ 2 . í dag frá kl. 9.00 til kl. 12.00 VeriS velkomin Krli\ct(e<K I* R R S E Hhf H 1B R I B fl SUER £—

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.