Morgunblaðið - 31.12.1999, Side 56

Morgunblaðið - 31.12.1999, Side 56
56 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ + Okkar ástkæra móðir, stjúpmóðir, tengda- móðir, amma, langamma og langalangamma, BERGÞÓRA BALDVINSDÓTTIR, Grandavegi 47, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fimmtudaginn 30. desember. Sigríður Bjömsdóttir, Oddgeir Sigurðsson, Fjölnir Björnsson, Eva Gestsdóttir, Helga Ásgeirsdóttir, Guðni Eiríksson, Una Ásgeirsdóttir, Einar Einarsson, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. LA UFEY BECK BERGMANN + Laufey Beck Bergmann fædd- ist á Sómastöðum í Reyðarfirði hinn 27. apríl 1916. Hún lést á heimili sínu 4. des- ember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hans Jakob Beck og Mekkín Jdnsddttir Beck. Systkini hennar eru: 1) Jakobína Hans- fna, f. 11.9. 1909; 2) Jdnína, f. 25.10. 1910, d. 18.8. 1991; 3) Eh'sabet, f. 27.5. 1912, d. 13.4. 1941; 4) Ásta Þdr- björg, f. 14.9. 1913; 5) Unnsteinn, f. 27.11. 1914; 6) María Þor- gerður, f. 19.2. 1918, d. 13.2. 1973; 7) Árni Eyjdlfur, f. 12.10. 1919, d. 17.10. 1981. Elsta systkinið, stúlka, fæddist and- vana og það næst- elsta, drengur, dd dskírður. Átti Laufey þrettán hálfsystkini og auk þess tvö upp- eldissystkini. Hún dlst upp hjá hjdnunum Maríu Árnaddttur og Jdni Sveinssyni á Eskifirði. Árið 1943 giftist Laufey Gunn- ari Bergmann, syni hjdnanna Daníels og Sigríðar Bergmann. Synir þeirra eru: 1) Ómar, f. 6.3. 1945, og á hann eina ddttur, Regínu Unni, f. 6.1. 1970, og ddtt- urson, Ólaf Daníel, f. 21.1.1998; 2) Börkur, f. 18.2. 1952, og á hann eina dóttur, Svövu Anouk Eriku, f. 27.11. 1982, og ddtturddttur, Sav- önnu Svandísi, f. 26.3.1998. Utan húsfreyjustarfa stundaði Laufey verslunarstörf og síðan bdkband. Laufey var jarðsungin í nær- veru sinna nánustu hinn 17. des- ember. Hvílir hún í Fossvogs- kirkjugarði. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, RAGNHEIÐUR VALGERÐUR SVEINSDÓTTIR, lést á Hrafnistu annan jóladag. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 4. janúar kl. 15.00. Böðvar Bragason, Sigtryggur Bragason, Jóhann Bragason og fjölskyldur. t Hjartkær móðir mín, tengdamóðir, amma okkar og langamma, ÓLÍNA V. DANÍELSDÓTTIR, áður til heimilis í Engihlíð 14, Reykjavík, verður jarðsungin frá Háteigskirkju mánu- daginn 3. janúar kl. 15.00. Þórunn Héðinsdóttir, Örn Hólmjárn, Ólína Ágústsdóttir Pogozelski, Charles Pogozelski, Margrét Ágústsdóttir, Vilborg Hólmjárn, Héðinn Hólmjárn og langömmubörn. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, PÁLL HRÓAR JÓNASSON frá Hróarsdal, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 5. janúar kl. 13.30. Jónas Pálsson, Þórunn Skaftadóttir, Lilja Pálsdóttir, Pétur Ársælsson, Sigríður Pálsdóttir, Reynir Sigurðsson, Hróar Pálsson, Kristín Guðmundsdóttir, Heiðbjört Pálsdóttir, Hallfríður Pálsdóttir, Árni Þórður Jónsson, barnabörn og langafabörn. Hún móðir mín kom til okkar vest- raun framhald af öðrum fyrri. ur til Montréal í sumar sem leið, enn Mamma hafði flust úr móðurhög- eitt ferðalagið með pabba. Mér um árið 1934 til Reykjavíkur til að fannst hún svolítið þreytt, en ekki vera í vist hjá frænda okkar, Ey- átti ég von á þessu ferðalagi hennar steini Jónssyni ráðherra, og konu núna. hans, Sólveigu Eyjólfsdóttur. Og ár- En þetta langa ferðalag varð í ið 1938 kynntist hún pabba. Giftust + Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar, STEFÁN Ó. STEFÁNSSON húsasmíðameistari, Bollagörðum 103, Seltjarnarnesi, verður jarðsunginn frá Seltjarnarneskirkju þriðjudaginn 4. janúar kl. 13.30. Fyrir hönd foreldra, systkina, tengdaforeidra og annarra ástvina, Margrét Elín Ragnheiðardóttir, Stefán Helgi, Arnar og Brynjar Stefánssynir. + Við viljum þakka þann stuðning, sem okkur fjölskyldunni var veittur við andlát og útför ást- kærs eiginmanns og föður, JÓNS HERMANNSSONAR, Álakvísl 41, Reykjavík. Sérstakar þakkir biðjum við fyrir til starfsfólks heimahlynningar Krabbameinsfélagsins og líknardeildar Landspítalans sem önnuðust hann hans. Gunnhildur Heiða Axelsdóttir, Elísabet Ólöf Guðmundsdóttir, Örk Guðmundsdóttir, Guðmundur Arnar Guðmundsson. + Þökkum auðsýnda samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru eiginkonu, móður og ömmu, LAUFEYJAR BECK BERGMANN, Víghólastíg 19, Kópavogi. Gunnar Bergmann, Ómar Bergmann, Börkur Bergmann, Regína Margrétardóttir, Svava Bergmann. + Elskulegur eiginmaður minn, sonur, faðir okkar, tengdafaðir og afi, BJARNIINDRIÐASON, Byggðarholti 1d Mosfellsbæ, lést að morgni mánudagsins 27. desember. Útförin fer fram frá Lágafellskirkju þriðjudaginn 4. janúar kl. 15.00. Aðalheiður Valgerður Steingrímsdóttir, Svava Elíasdóttir, Steingrímur Bjarnason, Jóhanna H. Guðmundsdóttir, Gunnlaugur Indriði Bjarnason, Ásta Guðjónsdóttir, Eyþór Már Bjarnason, Katrín Björk Baldvinsdóttir, Bjami Marel Gunnlaugsson, Solveig Rut Sigurðardóttir. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug við andlát og útför föður okkar tengda- föður og afa, PÉTURS GAUTS KRISTJÁNSSONAR lögmanns, Blönduhlíð 20, Reykjavík. Gylfi Gautur Pétursson, Sólveig Einarsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Hörður Harðarson, Gunnhildur Pétursdóttir, Eyþór Þormóður Árnason, Steingrímur Gautur Pétursson.Guðríður Birgisdóttir og barnabörn. þau 1943. Það var séra Jakob Jóns- son, bróðir Eysteins, sem gifti þau heima hjá þeim prestshjónum, þar sem Þóra, kona hans, hafði búið út altaristöflu. Mánuði síðar sigldu þau vestur um haf, þar sem pabbi átti eftir að stunda nám í blaðamennsku. Þessi ævintýraferð byijaði með siglingu til Skotlands, en þaðan var siglt í skipa- lest í átt til Ameríku, í bugðum til að villa sem mest um fyrir kafbátum Þjóðverja. Heilu og höldnu komust þau til New York með Dettifossi, sem var skotinn í kaf nokkru síðar. Síðan var haldið til Kalifomíu, þar sem þau bjuggu næstu fjögur árin, í Los Angeles, San Francisco og síðan Seattle, Washington. Þar fæddist Ómar bróðir 1945, í Tacoma. Eftir þessa fjögurra ára brúð- kaupsferð, eins og pabbi hefur orðað það, komu þau aftur heim 1947 og bjuggu fyrstu árin á Selfossi og í Reykjavík. 1952, árið sem ég fæðist, flytjast þau í litla íbúð á bænum As- túni í Fossvogsdal. Þá byrja þau að byggja sitt eigið hús við Víghólastíg í Kópavogi, þar sem þau áttu eftir að búa frá 1954. Þar byrjar mamma að móta garð- inn okkar. Og þessi garður varð að eins konar líkingu af lífi hennar, af þeirri ást og umhyggju, sem hún gaf okkur, fyrst pabba, Omari bróður og mér, síðan Regínu og Svövu og núna síðast Helga Daníei og Savönnu Svandísi, fyrir utan venslafólk allt. Tilfinningin hennar fyrir landslagi, eins stórbrotið og það er í hennar heimahögum, Austfjörðum, hún bar hana inn í garðinn okkar. Það var þessi mikilfenglegi kostur, sem er samtvinnun á styrk og næmi, skiln- ingur á samhengi svo sem á smáat- riðum, en án alls tildurs. Víghólastíg- urinn var kjörin fegursta gata Kópavogs 1999. Þessa hugsun léði hún okkur. Hún bar um leið með sér þetta for- dómaleysi og samhyggju, sem ein- kennir hennar fjölskyldu, Becksfólk- ið. Opin í anda kunni hún vel að meta Davíð frá Fagraskógi og Þorstein Erlingsson, og rapp-tónlist sýndi hún áhuga síðustu árin. Mamma stundaði verslunarstörf utan heimilisins, var handleikin vel og áhuga hennar á bókmenntum tengdi hún bókbandi, sem hún nam og iðkaði af ágæti því, sem má marka sérstaklega af smábókum úr bóka- safni pabba, svo sem Vesturför eftir Einar Hjörleifsson. í dag er eftir minningin um þessa ást, þennan elegans, sem mátti greina, hvernig hún bar einfaldan kjól, með unglegan skófatnað til und- irstrikunar. Umfram allt var það brosið, sem fyllti sjóndeildarhring- inn, með fáum elskulegum en stað- föstum orðum. Þannig var hún og verður alltaf meðal okkar. Börkur Bergmann. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasiðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal- línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa 3kírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.