Morgunblaðið - 31.12.1999, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 31.12.1999, Qupperneq 66
66 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ GRIPTU TÆKIFÆRIÐ ! RAFMAGNSVERKFRÆÐI/ RAFM AGNSTÆKNIFRÆÐI FRAMKVÆMDASTJORI STERKSTRAUMSSVIÐ Landsvirkjun óskar eftir að ráða starfsmann í kerfisdeild. Starfssvið: • Þátttaka í fjargæslu og stjórnun raforkukerfis. • Áætlanagerð vegna reksturs kerfis. • Tæknilegar úttektir ofl. Útivist er öflugt og skemmtilegt ferðafélag. Öllum er frjálst að ferðast með félaginu og allir geta gerst félagar. Arlega býður Útivist upp á mikinn fjölda ferða af öllu tagi og öllum gerðum, fyrir alla sem vilja ferðast, með útiveru og göngu við allra hœfl. Útivist er hollfyrir likamann, frœðandi, skemmtileg og gefandi í alla staðL Meira en 5000 manns ferðast árlega með Útivist. Ferðafélagið Útivist óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Menntunar- og hæfniskröfur: • Rafmagnsverkfræðingur/rafmagnstæknifræðingur. • Vandvirkni og góðir samskiptahæfileikar. • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. Umsóknarfrestur er til 12. janúar n.k. Starfssvið: • Ábyrgð á dagiegum rekstri skrifstofu Útivistar gagnvart formanni Útivistar og stjórn. • Færsla bókhalds, verkstjórn yfir öðrum starfsmönnum Útivistar jafnt á skrifstofu og þá er starfa í skálum félagsins • Ábyrgð á undirbúningi og skipulagi ferða. c Landsvírkjun FRÆÐSLUSTJÓRI Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun eða haldgóð starfsreynsla. • Frumkvæði og vilji til að takast á við síbreytileg og krefjandi verkefni. • Góðir samskiptahæfileikar og metnaður til að beita vönduðum vinnubrögðum áskilin. • Tölvukunnátta, vald á ensku og einu Norðurlandamáli skilyrði. • Reynsla af bókhaldsstörfum æskileg. í boði er ábyrgðamikið og krefjandi starf á spennandi vettvangi. 4 cu _! < O Eitt af stærri og öflugri félagasamtökum landsins óskar eftir að ráða fræðslustjóra. Starfssvið: • Skipulagning á fræðslumálum. • Mótun fræðslustefnu ásamt stýringu á sí- og endurmenntunarmálum félagsins. • Umsjón með gerð námskeiða og námskeiðahaldi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði fræðslu- og endurmenntunarmála. • Frumkvæði og góðir skipulagshæfileikar. • Viðkomandi verður að geta starfað sjálfstætt og eiga auðvelt með samskipti bæði utan og innan félagsins. • Æskilegt er að viðkomandi hafi góða þekkingu og yfirsýn yfir vinnumarkaðsmál. Umsóknarfrestur ertil 7. janúar n.k. Umsóknarfrestur ertil 7. janúar n.k. Otivist SÉRFRÆÐINGUR HJÁ KJARARANNSÓKNARNEFND Kjararannsóknarnefnd er sjálfstæð stofnun undir sameiginlegri stjórn aðila vinnumarkaðarins. Nefndin kannar laun og vinnutíma á almennum vinnumarkaði. Starfssvið: • Koma á tengslum við ný fyrirtæki og stofnanir í úrtaki Kjararannsóknarnefndar. • Önnur verkefni er snúa að kjararannsóknum. FJARMALASTJORI Iðnfyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Starfssvið: • Skipulagning skrifstofuhalds. • Yfirstjórn fjármála, umsjón með bókhaldi og samskipti við endurskoðanda. • Gerð rekstrar-, greiðslu- og fjárhagsáætlana. • Umsjón með innheimtu innlendra og erlendra reikninga. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta- eða endurskoðunar. • Mjög góð almenn tölvukunnátta. • Gott vald á íslensku og ensku. • Reynsla af hliðstæðum störfum. Umsóknarfrestur er til 11. janúar n.k. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun. • Áhugi á gagnasöfnun og úrvinnslu. • Eiga auðvelt með að tileinka sér nýjungar í upplýsingatækni. • Lögð er áhersla á frumkvæði, sjálfstæði.skipulögð vinnubrögð og hæfni i mannlegum samskiptum. Einstakt tækifæri fyrir drífandi og metnaðarfullan einstakling. Umsóknarfrestur ertil 7. janúar n.k. Kjararannsóknarnctfnd Nánari uppiýsingar eru veittar hjá Ráðgarði í síma 5331800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs merktar viðeigandi starfi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.