Morgunblaðið - 31.12.1999, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 31.12.1999, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER1999 69 8 0 $ a O Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gæfuríks komandi árs. Þeim 10.240 einstaklingum sem fengið hafa störf í gegnum Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers (áður Ráðningarþjónusta Hagvangs) á öldinni sem senn er liðin þökkum við ánægjulegt samstarf. P O Ik ■# Starfsfólk Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers. WMáwHQU* 1r§ m Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is Landbúnaðarráðuneytið Laust starf kjötmatsformanns Starf kjötmatsformanns er lausttil umsóknar. Kjötmatsformaður starfar skv. lögum um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heil- brigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum nr. 96 frá 27. maí 1997. Verkefni kjötmatsformanns er að samræma mat og flokkun á sláturafurðum samkvæmt reglugerðum sem settar eru um þau efni. Landbúnaðarráðherra skipar í starfið til fimm ára í senn. Viðkomandi skal hafa háskóla- menntun og þekkingu á meðferð og gæðamati kjöts. Laun fara eftir kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Starfið er veitt frá og með 1. febrúar nk. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2000. Umsóknir skulu berast landbúnaðarráðuneyt- inu, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Sigþórs- son, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu. Landbúnaðarráðuneytinu, 29. desember 1999. MYLLUBAKKASKÓLI Tölvukennari óskast Tölvukennari óskast við Myllubakkaskóla í heila stöðu. í starfi hans fellst m.a. að kenna 23 stundir á viku auk umsjónar og eftirlits með tölvustofu. 1. Kennt er á IMac tölvur og fjölverkakerfið Claris Works 5 2. Internetfræðsla 3. Heimasíðugerð. Allar frekari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 421 1450 eða 421 1884. Starfsmaður óskast í umboðs- og heildverslun til ritara- og sölu- starfa. Enska og Norðurlandamál ásamttölvu- kunnáttu skilyrði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist í pósthólf 4034, 124 Reykja- vík, merkt: „Atvinnuumsókn", fyrir 10. janúar. Óskum landsmönnum farsældar á komandi öld. Þökkum vinnuveitendum og umsækjendum ánægjulegt samstarf á liðnum árum. STRÁi ehf. H3 starfsrAðningarI GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Möridnnl 3-108 RBykjavlk - slmi 588 3031 - bréfaslmi 588 3044 Hársnyrtisveinn Oskum eftir skemmtilegum og duglegum hár- snyrtisveini. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Upplýsingar í síma 552 2099 frá 9-18 eða 561 1033 eftir kl 18. Greifinn Hársnyrtistofa Hringbraut 119. Barnagæsla o.fl. Kaupmannahöfn Færeysk fjölskylda í Kaupmannahöfn óskar eftir góðri manneskju til að gæta Rune (3ja), sem er á leikskóla, og sinna léttum húsverkum. Við getum útvegað húsnæði. Hringið eða faxið til okkar í Færeyjum, sími 00298 371 446, fax 00298 372 446. I 7 Sölustjóri! Útgáfufyrirtæki óskar eftir sölustjóra til starfa frá og með fyrstu viku í janúar 2000. Góð laun og vinnuaðstaða í boði. Upplýsingar eru gefnar í síma 533 1500 á skrif- stofutíma mánudaginn 3. janúar. Blikksmiður - verkstjóri Blikksmiðja á höfuðborgarsvæðinu leitarað hæfum blikksmið í starf verkstjóra. Jafnframt er laust starf blikksmiðs og aðstoðarmanns. Áhugasamirsendi inn umsókn á augldeild Mbl. fyrir 7. janúar 2000, merkta: „Blikk — 9084". BILAR TIL SOLU Snjóbíll til sölu Til sölu M. Benz E 300 Turbo díesel Station, skráður 26.09.'97. Elegans. Sjálfskiptur. Hlaðinn aukahlutum. Ótollafgreiddur. Uppl. í Nýju bílahöllinni, sími 567 2277 eða 892 0005, heimasími 566 6236. Úrval af notuðum og nýjum trésmíðavélum til afgreiðslu strax Þykktarslípivélar SCM SANDYA 5 SCM SANDYA 10 Plötusagir SCM Si 350/SCM Sl 150 Fræsarar SCMT110 Dýlaborvélar SCM FM 29 Lamaborvélar GRASS/BLUM LOFTPRESSUR - SPÓNLÍMINGARPRESSUR FRAMDRIF - LAKKDÆLUR - SPÓNSAUMAVÉLAR Yfir 150 notaðar vélar fyrirliggjandi. WWWÉÍM,MM Hvaleyrarbraut 18—22, Hf., sími 565 5055, fax 565 5056. Hagglund BV 206 árg. 1992. Snjóbíllinn, 15 manna, tvískiptur með drifi á báðum húsum. Vélin er ný Benz 603, 6 cyl, diesel, 100 kw, sjálf- skipting. Oflug vökvastýrð snjótönn fylgir bíln- um og að auki ýmsir varahlutir og verkfæri. Upplýsingar hjá Jöklaferðum, Höfn í Horna- firði, s. 478 2668 og 478 1000. l
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.