Morgunblaðið - 31.12.1999, Page 85

Morgunblaðið - 31.12.1999, Page 85
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 85 SKÍFAN KYNNIR I FRÁBÆRT , I KVIKMYNDAAR I sooo I The Talented Mr. Rjpley THE3EACH Fyrsta rnynd Leonardo DiCaprio eftir Titanic og sú stórmynd sem allir hafa beðið hvað spenntastir eftir því þetta er fyrsta mynd Leo eftir Titanlc. Hann fókk 20 milljónir dollara fyrir vikið! Leikstóri er engirin annar en Danny Boyle sam gerði hina mögnuöu mynd Trainspotting. Væntanleg í mars. ,;a >j. Nýjasta gamanmynd Farrelly-bræðra sem gerðu There's Something About Mary með hinum óborganlega Jim Carrey í aðalhlutverki. Myndin fjallar um löggu á Rhode Island sem þjáist af geðklofa. Báðir helmingarnir verða hrifnir af sömu stúlkunni og upphefst mikið stríð þeirra beggja að ná ástum hennar! Væntanleg í júli. Allt er þegar þrennt er. Hin magnaði spennutryllir heldur áfram nú betri en nokkru sinni fyrr með David Arquette, Neve Campbell, Courteney Cox og Partrick Dempsey f aðalhlutverkum. Leikstjóri er hinn eini sanni Wes Craven. Væntanleg í mars. Nýjasta stórmynd óskarsverðlaunaleikstjórans Anthony Minghella sem gerði Óskarsverðlaunamyndina The English Patient. Myndin fjallar um mann sem gerir allt til þess að lifa sem annar maður með ófyrirséðum afleiðingum! Myndin hlaut nú á dögunum 5 Golden Globe útnefningar. Með aðalhlutverk fara Matt Damon, Gwyneth Paltrow, Jude Law og Cate Blanchett. Væntanleg í apríl. Drive Me Crazy Fantagóð unglingamynd með mörgum vinsælustu lögunum f dag m.a. You Drive Me Crazy með Brittany Spears og fl. Frumsýnd 7. janúar. The House on the Haunted Hill Æsilegur spennutryllir sem fór beint á toppinn í USA. Með aðalhlutverk fara óskarsverðlaunahafinn Geoffrey Rush (Shakespeare in Love), Famke Janssen (Goldeneye) og Peter Gallagher. Frumsýnd 21. jan. Anywhere But Here Sannkölluð gæðamynd um mæðgur sem flytjast til Beverly Hills i von um betri tíma. En ekki er allt sem sýnist. í aðalhlutverkum eru tvær frábærar leikkonur, óskarsverðlaunahafinn Susan Saradon (Thelma & Louise) og Natalie Portman (Star Wars Episode I). Væntanleg í febrúar. Anna and the King Epísk stórmynd sem gerist í Tælandi undir lok 19 aldar og fjallar um sannsögulegt Iff breskrar kennslukonu og þeim ævintýrum sem hún lendir í. Jodie Foster vinnur enn einn leiksigurinn með frábærri túlkun á kennslukonunni. Væntanleg í febrúar. Holy Smoke Þetta er ein umtalaðasta og kyngimagnaðasta mynd seinni ára. Leikstjóri er Jane Campion (The Piano) og f aðalhlutverkum eru Kate Winslet og Harvey Keitel. Sjáiö hina glæsilegu Kate Winslet f sfnu besta formi til þessa. Væntanleg í febrúar. Music of My Heart Frábær perla með Meryl Streep sem fékk Golden Glob útnefningu fyrir leik sinn í myndinni. Leikstjóri er Wes Craven og kemur hann svo sannarlega á óvart með þessari hjartnæmu mynd um fiðlu- kennarann óbugandi. Væntanleg í mars. Million Dollar Hotel Nýjasta mynd leikstjórans Wim Wenders (Paris, Texas og Der Himmel Uber Berlin) með sjálfum Mel Gibson, Millu Jovovich (The Fifth Element), og Bono söngvara U2 í aðalhlutverkum. Bono samdi einnig tónlistina ( myndina og handrit myndarinnar. Væntanleg í mars/aprfl. Dogma Hin umdeilda mynd leikstjórans Kevin Smith (Chasing Amy) um afkomanda Krist sem sendur er til að bjarga heiminum en lendir í klónum á tveimur skuggalegum englum. Með aðalhlutverk fara stórleikararnir Ben Affleck, Salma Hayek, Matt Damon, Linda Fiorentino og söngkonan Alanis Morissette. Væntanleg í maí. Titan A. E. Stórkostlega vel gerð teiknimynd fyrir alla aldurshópa í frábærri talsetningu okkar bestu leikara. Myndin gerist í framtíðinni eftir eyðingu jarðar. Væntanleg í ágúst X-Men Leikin stórmynd sem gerð er eftir vinsælustu teiknimyndasögu í heimi. I aðalhlutverkum eru Patrick Stewart, lan McKellen, Halle Berry og fl. Leikstjóri er Bryan Singer, sá hinn sami og gerði The Ususal Suspects. Væntanleg í ágúst. What Lies Beneath Nýjasta stórmynd Harrison Ford f leikstjóm meistara Robert Zemeckis (Forrest Gump). Myndin er sannkallaður spennutryllir með hinni íðilfögru Michelle Reiffer og fjallar um háskólaprófessor sem fer að rannsaka kjallarann hjá sér vegna grunsemda um að þar sé draugagangur. Væntanleg í september. The Legend of Bagger Vance Nýjasta stórmynd hins fræga leikara og leikstjóra Robert Redfords með Will Smith (Independence Day, Wild Wild West) og Matt Damon (Good Will Hunting, Saving Private Ryan) í aðalhlutverkum. Væntanleg 2000. Big Momma's House Nýjasta stómiynd Martin Lawrence (Blue Streak) þar sem hann fer á kostum sem lögga sem verður að dulbúast á sprenghlægilegan hátt sem "Stóra mamma' til þess að leysa erfitt sakamál. Væntanleg 2000. Navy Diver Nýjasta stórmynd Roberts De Niro með Cuba Gooding Jr. (Jerry Maguire) í aðalhlutverki. Þetta er hörkuspennandi mynd um fyrsta svarta djúpsjávar- kafara bandarfska sjóhersins. Væntanleg 2000. MDUUX i r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.