Morgunblaðið - 31.12.1999, Page 91

Morgunblaðið - 31.12.1999, Page 91
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 91 DAGBÓK ' VEÐUR 25mls rok 20m/s hvassviðri -----15mls allhvass ‘ ^ lOmls kaldi \ 5 m/s gola T Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * 4 4 Ri9n'ng y . Skúrir | ** 4 6 Slydda \) Slydduél j % % % % Snjókoma U ÉI / Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig =£ Þoka *4* Súld VEÐURHORFUR f DAG Spá: Suðvestan 10-15 m/s og él, en hægari og rofar til á Norður- og Austurlandi síðdegis. Hiti á bilinu 1 til 5 stig í fyrstu, en síðan kólnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðvestlæg eða breytileg átt og slydda með köflum austanlands en él vestantil á laugardag, sunnudag og mánudag. Fremur hæg breytileg átt og víða él á þriðjudag, en á miðvikudag lítur út fyrir austan- og norðaustanátt með slyddu eða snjókomu. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til ''' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 400 km austsuðaustur af Hvarfi er dýpkandi 942 millibara lægð sem þokast norður á bóginn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavik 0 úrkoma í grennd Amsterdam 4 alskýjað Bolungarvik 0 snjóél Lúxemborg 1 skýjað Akureyri 1 skýjað Hamborg 4 skýjað Egilsstaðir -4 vantar Frankfurt 4 skýjað Kirkjubæjarkl. -3 snjóél Vín 2 skýjað Jan Mayen 1 skýjað Algarve 13 léttskýjað Nuuk -8 léttskýjað Malaga 14 alskýjað Narssarssuaq -11 alskýjað Las Palmas 20 skýjað Þórshöfn 4 léttskýjað Barcelona 10 heiðsklrt Bergen 2 skýjað Mallorca 12 léttskýjað Ósló -8 skýjað Róm 9 léttskýjað Kaupmannahöfn 1 þokumóða Feneyjar 6 heiðskírt Stokkhólmur -6 vantar Winnipeg -19 heiðskírt Helsinki -11 sniók. á síð.klst. Montreal 3 þoka Dublin 8 súld Halifax 0 snjókoma Glasgow 7 rign. á síð.klst. New York 3 léttskýjað London 5 rigning Chicago 1 heiðskírt París 3 skýjað Orlando 6 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. 31. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.35 3,2 7.47 1,4 13.55 3,2 20.21 1,3 11.19 13.29 15.40 8.46 ÍSAFJÖRÐUR 3.51 1,8 9.52 0,8 15.51 1,8 22.32 0,7 12.04 13.35 15.07 8.53 SIGLUFJÖRÐUR 5.59 1,1 11.54 0,5 18.16 1,1 11.47 13.17 14.48 8.34 DJUPIVOGUR 4.39 0,8 10.53 1,6 17.04 0,8 23.39 1,7 10.54 13.00 15.05 8.16 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands iMtoginiHftfeifr Krossgátan LÁRÉTT; I ástæður, 4 gelta, 7 lag- armál, 8 spjalla, 9 dugur, II einkenni, 13 pípan, 14 blær, 15 skinn, 17 sníkju- dýr, 20 deilur, 22 land- ræk, 23 forræði, 24 tóm- ur, 25 lotur. LÓÐRÉTT: 1 handfang, 2 gjálfra, 3 beð, 4 hetju, 5 heimild, 6 ávöxtur, 10 frek, 12 meis,13 þjóta, 15 sperðill, 16 döpur, 18 smáöldur, 19 hagnaður, 20 siðar, 21 næðing. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 barndómur, 8 augað, 9 öldur, 10 iðn, 11 dýrið, 13 nýrað, 15 kenna,18 safna, 21 píp, 22 sigla, 23 önnin, 24 mislingar. Lóðrétt: 2 angur, 3 næðið, 4 ósönn, 5 undur, 6 hald, 7 fróð, 12 inn, 14 ýsa, 15 kæsa, 16 nagli, 17 apali, 18 spönn, 19 fenna, 20 asni. í dag er föstudagur 31. desem- ber, 365. dagur ársins 1999. Gamlársdagur. Orð dagsins: Leitið Drottins, meðan hann er að fínna, kallið á hann, meðan _______hann er nálægur!_________ (Jes. 55, 6.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Katla kom í gær. Stapafell kom og fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Mánafoss fer á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Mánud. 3. jan. kl. 14 félgasvist. Leikfimin hefst aftur fóstudaginn 7. janúar kl. 8.45. Starfsfólk félags- miðstöðvarinnar óskar gestum stöðvarinnar árs og friðar. Árskógar 4. Mánud. 3. jan., kl. 9-16.30 handa- vinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 smíðastofan opin, kl. 13.30 félagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Mánu- daginn 3. janúar kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 al- menn handavinna, kl. 9- 12 bútasaumur, kl. 9.30- 11 morgunkaffi/dagblöð, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15-15.45 kaffi. Nýtt námskeið í leirlist hefst 4. janúar kl. 13, nokkur pláss laus. Farið verður í áramótaguðþjónustu í Seljakirkju fimmtudag- inn 4. janúar kl. 14. Kaffi í boði Seljasóknar eftir guðsþjónustu, lagt af stað kl. 13.15. Skráning í síma 568 5052 fyrir kl. 16 mánud. 3. janúar. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226 Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Félagsmiðstöðin verður lokuð 3. til 6. janúar vegna viðhalds. Opnum aftur fóstud. 7. jan. með hefðbundinni dagskrá. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Giæsibæ. Dansleikur sunnu- dagskvöld 2. janúar. Ca- prí-tríó leikur. Mánu- daginn 3. janúar verður Sigvaldi með línudans- kennslu kl. 17, kennslu í samkvæmisdönsum fyrir framhald kl. 19 og fýrir byrjendur kl. 20.30. Brids hefst aftur 6. janú- ar kl. 13. Hefðbundið fé- lagsstarf hefst strax eft- ir áramót. Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Opið hús hefst aftur þriðjudaginn 11. janúar kl. 13. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Félags- starfsemin fellur niður mánudaginn 3. janúar, miðvikudaginn 4. janúar byrjar síðan dagskráin aftur samkvæmt venju- legri dagskrá. Gerðuberg, félagsstarf. Þriðjudaginn 4. janúar opið frá kl. 9-16.30. Kl. 14. áramótaguðsþjón- usta í Seljakirkju, prest- ar sr. Valgeir Ástráðs- son, sr. Kristín Pálsdótt- ir, túlkun á táknmáli Mi- yako Þórðarson. Gerðu- bergskórinn syngur og leiðir almennan söng undir stjórn Kára Frið- rikssonar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Að lokinni guðsþjónustu verða kaffiveitíngar í boði Seljasóknar. Mið- vikudaginn 5. janúar kl. 13.30-14.30 bankaþjón- usta. Félagsmiðstöðin Gerðubergi þakkar liðn- ar stundir á árinu og óskar öllum árs og friðar á nýju ári. Gjábakki, Fannborg 8. Mánudaginn 3. janúar handavinnustofan opin. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 13. lomber. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimi byrjar aftur 3. janúar kl. 9.30. Vetr- arstarfsemin í Gull- smára: Miðvikudaginn 5. janúar verður kynning á fyiárhugaðri vetrarstarf- semi í Gullsmára. Mögu- leikar á námskeiðum verða kynntir og skrán- ing í þau ef næg þátt- taka verður. Eldri borg- arar eru hvattir til að koma með ábendingar og óskir um hvaðeina sem þeir vilja hafa í sínu félagsheimili. Hraunbær 105. Mánu- daginn 3. janúar kl. 9- 16.30 postulín og opin vinnustofa, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 há- degismatur, kl. 13-1 hárgreiðsla, kl. 13.3(^* gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Mánudaginn 3. janúar kl. 9 fótaaðgerðir, ker- amik, tau- og skilkimál- un hjá Sigrúnu, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spila- mennska. Hæðargarður 31. Mánu- daginn 3. janúar kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, handa- vinna og föndur, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 14 félagsvist, kl. 15 eftir- miðdagskaffi. Norðurbrún 1. Mánu- daginn 3. janúar kl. 9 fótaaðgerðastofan opin, bókasafnið opið frá ki. 12-15. Kl. 13-16.30 handavinnustofan opin, leiðb. Ragnheiður. Vesturgata 7. Mánudag- inn 3. janúar, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-10.30 dag- blöðin og kaffi, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.4if hádegismatur, kl. 12.15- 13.15 danskennsla framhald, kl. 13.30-14.30 danskennsla - byrjend- ur, kl. 13-16 kóræfing - Sigurbjörg, byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Þrettándagleði verður fimmtudaginn 6. janúar kl. 14. Dönsum út jólin, Hrókur alls fagnaðar leikur fyrir dansi. Sig- hvatur Sveinsson syngur og stjórnar fjöldasöng^ Veislukaffi. Vitatorg. Mánudaginn 3. janúar kl. 9-12 smiðjan, kl. 9-13 bókband, kl. 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 10-11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16 handmennt al- menn, kl. 13-14 létt leik- fimi, kl. 13-16.30 birds - aðstoð, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg þakkar liðnar stundir og óskar öllum velfamaðar á nýju ári / nýi'ri öld. Áramótaguðs- þjónusta verður í Selja- kirkju kl. 14 þriðjudag- inn 4. janúar. Kaffiveit* ingar í boði Seljasóknar eftir guðsþjónustu. Lagt verður af stað frá Vita- torgi kl. 13.15. Uppl. í síma 561 0300. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA, Síðumúla 3-5, Reykjavík. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. SPRENGISANDI & HÓTEL ESJU • SÍMI 533 2000 Gleðilegt nýtt ár ^ - oþ bökkum árið sem er að líða!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.