Morgunblaðið - 13.01.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 9
FRÉTTIR
Fólk
Doktor í
mannfræði
• Kristín Loftsdóttir varði doktors-
ritgerð sína, „The Bush is Sweet:
Identity and Desire among the
WoDaaBe in Niger“, við Arizona-
háskóla í Tucson
8. desember síð-
astliðinn.
Ritgerð Krist-
ínar byggðist á
vettvangsrann-
sókn hennar í
Níger frá ágúst
1996 til júní 1998
og í september
1999, meðal
WoDaaBe-hirðingja í Níger í Vest-
ur-Afríku.
Hluti rannsóknarinnar fór fram á
hirðingjasvæði í norðurhluta Níger,
en einnig meðal WoDaaBe-farand-
verkamanna í Niamey, höfuðborg
Iandsins. í ritgerðinni fjallar Kristín
um sjálfsmynd WoDaaBe í sögulegu
og pólitísku samhengi og þróun
þehra aðstæðna sem WoDaaBe-
fólkið býr við. Ritgerðin sýnir að ein-
ungis er hægt að skilja jaðarstöðu
WoDaaBe í dag með því að beina
sjónum að þeim sögulegu ferlum
sem hafa átt sér stað í heiminum síð-
astliðna öld.
Kristín fékk styrk frá Norrænu
Afríkustofnuninni í Uppsölum og frá
Alþjóðlegu Rótary-samtökunum
(Ambassadorial Scholar) til að vinna
að doktorsverkefni sínu, auk fjölda
smærri styrkja frá háskóla hennar.
Kristín gerði forkönnun í Níger árið
1995 og naut þá styrks frá Flens-
borgarskóla (námsstyrkur úr
Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar).
Leiðbeinendur við rannsóknina voru
dr. Thomas K. Park, dr. Richard
Henderson, dr. Ana M. Alonso, dr.
Helen K. Henderson og dr. Her-
mann Bleibtreau.
Kristín fæddist í Hafnarfirði 28.
október 1968. Foreldrar hennar eru
Erla G. Sigurðardóttir, kennari í
Engidalsskóla, og Loftur Magnús-
son, skólastjóri Setbergsskóla. Maki
Kristínar er Már Wolfgang Mixa,
fjármálafræðingur hjá SPH-fyrir-
tækjum og fjárfestum.
Kristín lauk BA-prófi í mannfræði
frá Háskóla íslands árið 1992, en
hélt síðan til framhaldsnáms við Uni-
versity of Arizona og varði árið 1994
MA-ritgerð („The Forbidden Flesh:
Cultural Meanings of Humans, An-
imals and the Natural World“).
Kristín hefur fengist við ritstörf, en
árið 1988 var gefin út fyrsta skáld-
saga hennar, „Fugl í búri“, sem vann
til íslensku barnabókaverðlaunanna
sama ár. „Fótatak tírnans" var gefin
út 1990, en sú bók var tilnefnd til ís-
lensku bókmenntaverðlaunanna
sama ár. Kristín er nú stundakenn-
ari í mannfræði við Háskóla íslands,
en stundar jafnframt frekari rann-
sóknir í tengslum við störf sín í Afr-
íku.
-------6H--------
Samkeppnis-
ráð kanni
stöðu íslenskr-
ar tungu
SAMKEPPNISRÁÐ hefur verið
beðið að kanna hvort íslensk tunga
njóti jafnrar samkeppnisstöðu á við
enska tungu í hljómlistarflutningi á
vegum Ríkisútvarpsins.
Pétur Pétursson þulur bar erindi
þetta upp við Samkeppnisráð ný-
lega, auk þess sem hann kynnti mál-
ið alþingismönnum.
Á árinu 1998 bar Pétur upp erindi
sama efnis við Samkeppnisstofnun
og var niðurstaðan sú að ekki fyndist
lagalegur gi-undvöllur til að taka á
málinu með samkeppnislögum.
Nú liggur málið hins vegar fyrir
hjá Samkeppnisráði og er niðurstöðu
ráðsins að vænta í lok mánaðarins.
Barnaskóútsala
Opið frá kl. 12 til 18 smáskór ÁSÚn'
Ljósakrónur Bókahillur
Borðstofusett / /Z~ \ íkonar
(JZtnm , \
* JStofnat 1974- munít»
Urval af borðstofuhúsgögnum
Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977.
ÚTSALA' ÚTSÁLÁ
Alll íiö 7 0% íi [.slúlhir
mzm,
BOUTIQIE
Á horni Laugavegs
og Klapparstígs
s. 552 2515
Laugavegi 20b,
s.551 9130
Bylting
i
Fjölnota byggingaplatan
sem allir hafa beðið eftir!
VIR0C byggingaplatan er tyrir veggi, loft og gólf.
VIR0C byggingaplatan er eldþolin, vatnsþolin,
höggþolin, frostþolin og hljóðeinangrandi.
VIR0C byggingaplatan er umhverfisvæn.
VIR0C byggingaplatan er platan sem
verkfræðingurinn getur fyrirskrifað nánast blint.
Staðalstærð: 1200x3000x12 mm.
Aðrar þykktir: 8,10,16,19, 22, 25, 32 & 37 mm.
Mesta lengd: 305 cm. Mesta breidd: 125 cm
Viroc utanhússklæðnlng
PP
&CO
Leitið upplýsinga
Þ.ÞORGRÍMSSON & CO
ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 S 568 6100
amlokufundur
í Verkfræðihúsi
Hagnýting á erfða-
auðlindum náttúrunnar
Hádegisfundur verður haldinn fimmtudaginn
13. janúar 2000 kl. 12.00
íVerkfræðihúsi að Engjateigi 9, Reykjavík.
Jakob K. Kristjánsson, rannsóknarprófessor í líftækni
og forstjóri íslenskra hveraörvera ehf.
Jakob mun segja frá stofnun og starfsemi (slenskra
hveraörvera í samhengi við þá öru alþjóðlegu þróun
sem átt hefur sér stað í líftækni m.a. varðandi afnotarétt
af erfðaauðlindum náttúrunnar og mun hann fjalla
um sérleyfi fyrirtækisins til hagnýtra rannsókna á
hveraörverum í því sambandi.
Kynningarnefnd
A
TæknllrsOlngalélag Islands
Verkfrœöingafélag íslands
SÉórúÉsala
Bætum inn vörum daglega
Glæsilegt úrval - Mikil verðlækkun
hfl- ... ,m.
Opið virkii <i;i!í;i frá kl. I(1.(10—IJt.lHI. I;ui»;ir<l;i"a li;i kl. 10.00—Iö.OO.
r
Utsalan
hefst í dag • • • mkm
við Óðinstorg 101 Reykjavík sími 552 5177