Morgunblaðið - 13.01.2000, Síða 25

Morgunblaðið - 13.01.2000, Síða 25
Nú er öldin Endurmenntun er góð fjárfesting — fyrir launafólk og fyrirtæki framtíðarinnar. Hröð framþróun, stöðugar tækninýjungar og aukin krafa um menntun og hæfni starfsfólks kalla á stöðuga endurmenntun. • VR leggur áherslu á að styrkja stöðu félagsmanna sinna á vinnumarkaði, gera þá hæfari og auka möguleika þeirra á hærri tekjum með því að setja á stofn endurmenntunarsjóð. Þessi sjóður styrkir félagsmenn til enn frekara náms og veitir fyrirtækjum tækifæri til að styðja sitt starfsfólk til starfsnáms. • Kaupendur vöru og þjónustu gera í auknum mæli kröfur um margþættari þjónustu og aukna þekkingu starfsfólks. Þess vegna er endurmenntun lausn á óskum atvinnurekenda um samkeppnishæfni og arðsemi. • VR vill að vinnuveitendur taki þátt í stofnun og rekstri endurmenntunarsjóðs fyrir félagsmenn VR. Með því að auka möguleika félagsmanna á endurmenntun nýtast kraftar starfsfólks mun betur og framleiðni fyrirtækja eykst, auk þess sem tímabundið atvinnuleysi minnkar. Þú færð nánari upplýsingar á www.vr.is Verzlunarmannafélag Reykjavíkur w A mm \ > ' v-"

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.