Morgunblaðið - 13.01.2000, Page 43

Morgunblaðið - 13.01.2000, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 43 's. PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq fellur annan daginn í röð HLUTABRÉFAMARKAÐIR í London og Frankfurt hækkuðu dálítið í gær þeg- ar fjárfestar sneru athygli sinni að stööugri hlutabréfum vegna al- mennra vangaveltna um að vextir kynnu að hækka. Hlutabréf f kaup- höllinni í París tóku hins vegar nokkra dýfu. Nasdaq-hlutabréfavísi- talan féll annan daginn í röö, sem or- sakaöist af hækkandi langtímavöxt- um og lækkunar á hlutabréfum í Yahoo-netfyrirtækinu, sem lækkaði um 9% í gær. Hlutabréfamarkaðir í Asíu lækkuðu einnig í gær í kjölfar lækkana á Wall Street daginn áður, þarsem dýfa Nasdaq-vísitölunnarolli sérstökum ugg. Á fjármálamörkuð- um í Asíu gætti einnig ótta viö pen- ingamálastefnu Bandaríkjastjórnar og við efnahagshorfur í Bandaríkjun- um skömmu fyrir næstu vaxtaákvörð- un bandaríska seðlabankans sem verður í febrúar. Af breytingum á ein- stökum hlutabréfavísitölum T gær má nefna að Nasdaq-vísitalan féll nærri 2%, Dow Jones hækkaði um 0,35% og Standard & Poor 500-vísitalan féll um 0,45%. FTSE 100-vísitalan í London hækkaöi um 0,19%, Xetra Dax í Frankfurt hækkaði um 0,31%, CAC 40 í Parfs lækkaði um 0,56%, SMI í Zurich hækkaði um 0,27% og FTSE Eurotop 300 lækkaði um 0,1%. Nikkei-vísitalan í Tókýó féll um 0,9%. Af öðrum hlutabréfavísitölum í Asíu má nefna að vfsitalan á Taívan hækk- aði um 2,4% og vísitalan f Suður-Kór- euféll um 2,7%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. ágúst 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 12.01.00 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 300 86 102 763 78.171 Blálanga 85 74 78 253 19.690 Djúpkarfi 73 72 72 1.403 101.661 Grálúða 180 160 170 170 28.980 Grásleppa 45 45 45 10 450 Hlýri 145 145 145 1.624 235.480 Hrogn 256 120 196 1.199 235.225 Karfi 126 30 70 2.111 148.799 Keila 73 40 55 595 32.588 Langa 100 50 92 788 72.311 Langlúra 50 50 50 82 4.100 Lúða 600 200 447 115 51.435 Lýsa 89 89 89 74 6.586 Rauðmagi 135 135 135 32 4.320 Steinb/hlýri 125 125 125 52 6.500 Sandkoli 103 103 103 37 3.811 Skarkoli 310 110 287 620 178.215 Skata 180 180 180 170 30.600 Skrápflúra 67 67 67 22 1.474 Skötuselur 255 255 255 44 11.220 Steinbítur 156 55 133 731 97.207 Stórkjafta 30 30 30 31 930 Sólkoli 300 300 300 89 26.700 Ufsi 61 30 56 44.325 2.474.876 Undirmálsfiskur 120 89 116 4.512 521.699 Ýsa 190 109 167 23.906 3.982.259 Þorskur 197 99 137 74.830 10.276.074 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐl Undirmálsfiskur 96 96 96 42 4.032 Ýsa 115 115 115 121 13.915 Þorskur 118 118 118 135 15.930 Samtals 114 298 33.877 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 91 91 91 150 13.650 Lúða 345 345 345 4 1.380 Ýsa 170 152 165 16.100 2.651.348 Þorskur 177 99 122 5.548 674.415 Samtals 153 21.802 3.340.793 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Karfi 126 126 126 7 882 Undirmálsfiskur 89 89 89 200 17.800 Þorskur 111 111 111 2.600 288.600 Samtals 109 2.807 307.282 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúöa 180 180 180 89 16.020 Hlýri 145 145 145 690 100.050 Karfi 89 69 88 572 50.347 Keila 73 73 73 5 365 Steinb/hlýri 125 125 125 52 6.500 Ufsi 51 51 51 34 1.734 Undirmálsfiskur 120 114 119 3.666 437.207 Ýsa 109 109 109 8 872 Þorskur 140 138 139 15.811 2.201.049 Samtals 134 20.927 2.814.145 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 230 230 230 339 77.970 Karfi 30 30 30 8 240 Keila 40 40 40 289 11.560 Langa 90 90 90 203 18.270 Lúöa 595 200 426 14 5.960 Skarkoli 310 300 305 300 91.500 Steinbítur 135 128 135 305 41.141 Ufsi 47 46 46 707 32.529 Undirmálsfiskur 98 98 98 400 39.200 Ýsa 186 140 170 2.200 372.900 Þorskur 160 112 126 37.100 4.692.779 Samtals 129 41.865 5.384.049 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síöasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. fró í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 16. desember ‘99 3 mán. RV99-1119 9,50 0,0 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggö spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Rúnar Alexandersson úr Gerplu og Sigrún Óttarsdóttir úr Breiðabliki voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs 1999. Iþrótta- menn Kópavogs valdir ÍÞRÓTTAKARL og íþróttakona Kópavogs 1999 voru kjörin á íþrótta- hátíð sem fram fór sunnudaginn 9. janúar sl. Við setningu hátíðarinnar sagði Una María Oskarsdóttir, formaður íþrótta- og tómstundaráðs, að nú kysi ráðið í annað sinn íþróttakonu og íþróttakarl Kópavogs og að sú nýbreytni ráðsins hefði mælst vel fyrir á sl. ári. Einnig voru 24 íþrótta- mönnum í tveim aldursflokkum veittar viðurkenningar ITK og fengu þau eignabikar að launum. Rúnar Alexandersson úr Gerplu og Sigrún Óttarsdóttir úr Breiðbliki voru kjörin íþróttakarl og íþrótta- kona Kópavogs 1999. Rúnar hefur sýnt og sannað með dugnaði sínum og eljusemi að hann ætlar sér eins langt og hægt er að komast. Hann hefur verið í stöðugri framför og varð bikarmeistari með keppnisliði Gerplu á árinu. Rúnar er meðal bestu fimleikamanna á bogahesti í heiminum í dag og varð í öðru sæti á mjög sterku stigamóti Alþjóðafim- leikasambandsins sem haldið var í Stuttgart sl. haust. Rúnar hefur unn- ið sér rétt til þess að keppa á Ólymp- íuleikunum í Sydney sem fram fara í október nk. Sigrún hóf feril sinn með Breiða- bliki árið 1985 og varð íslandsmeist- ari með 2. fl. árið eftir. Frá 1990 hef- ur hún alls 6 sinnum orðið íslandsmeistai-i með Breiðabliki, 4 sinnum bikarmeistari, 4 sinnum meistari meistaranna og 5 sinnum Islandsmeistari innanhúss. Sigrún hefur verið fyrirliði meistaraflokks frá 1991 og átt fast sæti í a-landsliði KSÍ síðan 1992 og var fyrh’liði landsliðsins 1997. Að launum fengu þau farandbikar og eignarbikar og bæjarstjóri af- henti þeim 50 þús. kr. ávísun sem viðurkenningu frá bæjaryfirvöldum. Afreksstyrkir veittir Þá veitti ÍTK í fyrsta sinn afreks- styrki til fimm einstaklinga sem allir eiga það sameiginlegt að vera undir- búa sig fyrir keppni á erlendum vett- vangi og var styrkurinn að upphæð 100 þús. krónur á hvem. Þeir sem fengu afreksstyrk voru: Arnar Sigurðsson tennisleikari, El- ísabet Sif Haraldsdóttir dansari, SAMFYLKINGARFÉ LAGIÐ á Reykjanesi efnir til fundaherferðar með þátttöku þingmanna og vara- þingmanna kjördæmisins í öllum bæjarfélögum þessa vikuna 17.-21. janúar. Heildardagskrá herferðarinnar er þessi: Sindri Már Pálsson skíðamaður, Ingibergur Sigurðsson júdómaður og Rúnar Alexandersson fimleika- maður. Á hátíðinni afhenti Sigurður Geir- dal bæjarstjóri íþróttafélaginu Gerplu sérstakan afreksstyrk að upphæð 1 milljón króna frá bæjar- stjórn Kópavogs vegna undirbún- ings og þátttöku Rúnars Alexand- erssonar. ITK veitti sérstaka heiðursviður- kenningu á hátíðinni til sundleikfimi- hóps aldraðra við Sundlaug Kópa- vogs fyrir framlag hans til aukinnar hreyfingar og heilsubótar eldri borg- ara í bænum undanfarin 8 ár. Mánudagur: Kópavogur - Þing- hól, Hamraborg 11,17. janúar, Guð- mundur Árni Stefánsson og Þómnn Sveinbjarnardóttir. Sandgerði - Verkalýðshúsinu, Tjarnargötu 8, Rannveig Guðmundsdóttir og Ágúst Einarsson. Þriðjudagur: Mosfellsbær - ? sveitakránni Ásláki, 18. janúar, Rannveig Guðmundsdóttir og Lúð- vík Geirsson. Grindavík - Verkalýðs- húsinu, Víkurbraut 46, Sigríður Jó- hannesdóttir og Guðmundur Árni Stefánsson. Miðvikudagur: Gai'ðabær - Tía María, Garðatorgi, 19. janúar, Sig- ríður Jóhannesdóttir og Rannveig Guðmundsdóttir. Vogar - Hliðarsal Iþróttamiðstöðvar, Þómnn Sveinbj- arnardóttir og Jón Gunnarsson. Fimmtudagur: Seltjarnarnes - Safnaðarheimilinu, 20. janúar, Þór- unn Sveinbjarnardóttir og Ágúst Einarsson. Reykjanesbær - Verka- lýðshúsinu, Hafnargötu 80, Guð- mundur Árni Stefánsson og Sigríðuri Jóhannesdóttir. Föstudagur: Hafnarfjörður - Turninn, veislusalur, Verslunarmið- stöðinni Firði, 21. janúar. Allir þing- menn kjördæmisins. Fundirnir hefjast kl. 20. ----------------- Fræðslu- þættir um kynsjúkdóma NÝJA bíó hefur, í samvinnu við Glaxo Welcome, sóttvarnalækni og Námsgagnastofnun, framleitt fjórar fræðslumjmdir um kynsjúkdóma. Um er að ræða fjórar 9-11 mín- útna langar myndir og fjalla þær um eftirtalda sjúkdóma: HIV - alnæmi, herpes, vörtuvíras og klamydíu. Myndirnar vora gerðar í náinni samvinnu við sérfræðinga á sviði kynsjúkdóma, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu. Er myndunum, sem að hluta til eru leiknar, sérstaklega ætlað að ná til ungs fólks. Hópur ungmenna kom að gerð þáttanna, sem leikendur, en einnig til þess að aðstoða við að móta og bera fram þær spurningar sem brenna á ungu fólki um kynsjúk-*’’ dóma og mögulegar vai’nir við þeim. Læknamir leitast við að veita unga fólkinu skýr svör. Nýstárlegar teiknimyndir gegna talsverðu hlutverki í fræðslumynd- unum. Guðlaug María Björnsdóttir hafði umsjón með gerð myndanna. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 86 86 86 26 2.236 Blálanga 85 85 85 88 7.480 Hrogn 256 256 256 39 9.984 Karfi 45 45 45 5 225 Keila 67 40 64 75 4.832 Langa 50 50 50 2 100 Lúða 515 400 488 26 12.700 Skarkoli 110 110 110 1 110 Steinbítur 115 55 85 4 340 Ýsa 150 125 143 992 141.975 Þorskur 150 150 150 502 75.300 Samtals 145 1.760 255.282 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 107 96 102 575 58.685 Blálanga 74 74 74 165 12.210 Djúpkarfi 73 72 72 1.403 101.661 Grálúða 160 160 160 81 12.960 Grásleppa 45 45 45 10 450 Hlýri 145 145 145 934 135.430 Hrogn 224 120 179 821 147.271 Karfi 78 56 62 1.456 89.923 Keila 72 72 72 163 11.736 Langa 100 93 94 565 52.861 Langlúra 50 50 50 82 4.100 Lúða 400 380 385 40 15.380 Lýsa 89 89 89 74 6.586 Rauðmagi 135 135 135 30 4.050 Sandkoli 103 103 103 37 3.811 Skarkoli 255 255 255 48 12.240 Skata 180 180 180 170 30.600 Skrápflúra 67 67 67 22 1.474 Skötuselur 255 255 255 44 11.220 Steinbltur 156 88 133 413 54.826 Stórkjafta 30 30 30 31 930 Sólkoli 300 300 300 89 26.700 Ufsi 61 54 56 43.547 2.439.503 Undirmálsfiskur 115 115 115 204 23.460 Ýsa 190 134 182 3.452 629.058 Þorskur 197 194 194 9.134 1.773.001 Samtals 89 63.590 5.660.125 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Karfi 114 114 114 63 7.182 Samtals 114 63 7.182 FISKMARKAÐURINN HF. Keila 65 65 65 63 4.095 Langa 60 60 60 18 1.080 Lúöa 600 300 517 31 16.015 Rauðmagi 135 135 135 2 270 Skarkoli 195 195 195 2 390 Steinbítur 100 100 100 9 900 Ýsa 170 142 167 1.033 172.191 Þorskur 150 105 139 4.000 555.000 Samtals 145 5.158 749.941 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 300 300 300 12 3.600 Skarkoli 275 275 275 269 73.975 Ufsi 30 30 30 37 1.110 Samtals 247 318 78.685 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 12.1.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæstakaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglð sölu Sfðasta msffl verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) 1.060.317 eltlr (kg) 320.675 verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 113,00 113,00 114,90 101,67 117,67 112,19 Ýsa 81,99 0 24.462 82,16 84,50 Ufsi 36,99 0 28.032 37,48 38,99 Karfi 39,99 0 242 39,99 42,55 Steinbítur 29,99 0 1.876 29,99 31,00 Grálúða 95,00 0 210 99,92 105,06 Skarkoli 109,99 0 1.139 113,24 110,00 Þykkvalúra 79,00 0 12.606 79,21 65,00 Langlúra 40,00 0 793 40,00 40,25 Sandkoli 21,00 14.000 0 21,00 22,50 Síld 215.000 4,76 0 0 4,76 Úthafsrækja 35,00 0 75.000 35,00 35,00 Ekki voru tilboö í aðrar tegundir Fundaherferð Samfylk- ingarinnar á Reykjanesi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.