Morgunblaðið - 13.01.2000, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 13.01.2000, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 3= FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 Lausar stöður hjá Leikskólum Revkiavíkur Leikskólinn Seljakot opnar nýja deild í janúar og vantar því leikskólakennara til starfa sem fyrst. Seljakot er lítill leikskóli í notalegu umhverfi þar sem ríkir góður starfsandi. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Kr. Jóns- dóttir leikskólastjóri, í síma 557 2350. vV f f JX HSBBHRRj _________vesturbæ Afgreiðslustörf ð> Rekstrarstjóri Laust er til umsóknar starf rekstrarstjóra við Heiðarskóla í Leirársveit í Borgarfirði frá og með 15. febrúar nk. Umsóknarfrestur framlengist til og með 19. janúar nk. Dugiegt, röskt og reglusamt fólk vantar nú þegar til afgreiðslustarfa. Æskilegur aldur 20 ára og eldri. Upplýsingar gefa Kristjana í síma 699 5423 og Margrét í síma 561 1433. Nánari uppl. veita Petrína Ottesen í s. 433 8920 og Sigurður Valgeirsson í s. 433 8968. Byggðasamlag Heiðarskóla. Vaktstjóri/hlutastarf Ert þú heimavinnandi, hress og til- búinn að vinna tvö kvöld í viku og aðra hverja helgi? Unnið er á líflegum veitingastað, AKTU TAKTU við Skúlagötu. Ef þú vilt hressilegt og skemmtilegt starf á stað, þar sem alltaf er mikið að gera, þá er þetta rétta starfið fyrir þig! Hæfniskröfur: Þarft að geta unnið vel undir álagi. Hafa hæfni í mannlegum samskiptum. Hafa ábyrgð og stjórn á þinni vakt. Mjög góð laun í boði. Umsækjandi þarf að vera 30—40 ára. Uppl. í símum 533 1281 og 896 8882. Lögfræðingur Lögmannsstofa óskar eftir löglærðum fulltrúa til fjölbreyttra starfa sem fyrst. Um er að ræða hálft starf sem hægt er að breyta í fullt starf skv. nánara samkomulagi. Lögmannsréttindi eru ekki skilyrði, en æskilegt er að viðkomandi búi yfir góðri tungumálakunnáttu. Áhugasamir leggi inn upplýsingar um mennt- un, fyrri störf o.fl. á auglýsingadeild Mbl., merktar: „L — 9123", fyrir 21. janúar nk. Verktakar Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefn- um nú þegar við hvers konar byggingafram- kvæmdir. Erum vanir kerfismótum. Upplýsingar í síma 863 9371. Kranamaður, járnamaður og verkamaður óskast í Lindahverfi í Kópavogi. Upplýsingar í síma 892 0050 eða 892 2736. Barnfóstra óskast Óska eftir barngóðri manneskju sem fyrst fjóra morgna í viku. Einungis reglusamir einstakling- ar sem ekki reykja koma til greina. Nánari upplýsingar fást í síma 565 6596. R A Ð A U FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur — viðskiptaþing Verslunar- ráds íslands 2000 Aðalfundur Verslunarráðs íslands verður hald- inn á Grand Hótel, Reykjavík, í salnum Gullteig, miðvikudaginn 16. febrúar nk. Þá mun jafn- framt fara fram Viðskiptaþing Verslunarráðs, sem að þessu sinni er haldið undir yfirskrift- inni: „Atvinnulíf framtíðarinnar, ísland alltaf meðal 10 bestu". Samkvæmt 9. gr. laga Verslunarráðs er dag- skrá aðalfundar sem hér segir: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar bornir upp til samþykktar. 3. Úrslit formanns- og stjórnarkjörs tilkynnt. 4. Lagabreytingar. >5- Kosning kjörnefndar. 6. Tekju- og gjaldaáætlun kynnt og árgjöld ákvörðuð. 7. Önnur mál. Athygli félagsmanna er vakin á því, að frestur til að skila inn lagabreytingatillögum rennur út 16. janúar nk. og fresturtil að skila inn framboði til embættis formanns rennur út 26. janúar nk. Nánari upplýsingar um fundartíma og dagskrá verða kynntar þegar nær dregur. Verslunarráð íslands. KENNSLA iHættu að reykja í síðasta skipti! Áhrifaríkt námskeið 17., 19. og 21. janúar milli kl. 19.00 og 21.00 í Heilsugarði Gauja litla. Taktu ákvörðun — bókaðu núna! Guðjón Bergmann, tóbaksvarnaráðgjafi, símar 561 8586 og 694 5310. tiöfuðbeina- spjaldhryggsmeðferð 4ra daga byrjendanámskeið í CranioSacral theraphy (CST) verður haldið 10, —13. mars. Upplýsingar í síma 561 8168 á milli kl. 9—10 á morgnana og kvöldin eða gusti@xnet.is. SAMVINNUHÁSKÓLINN Á B I F R Ö S T Bifröst • 311 Borgarnes • Sími: 435 0000 Fjarnám til B.S. gráðu í rekstrarfræði Rekstrarfræðinám við Samvinnuháskól- ann á Bifröst býr nemendur undir stjórn- unarstörf, ábyrgð og forystuhlutverk í atvinnulífi og samfélagi. Fjarnám er hagkvæmur kostur fyrir þá, sem vilja stunda vinnu samhliða námi við háskóla í fremstu röð. 30 nýir nemendur Háskólinn getur tekið við allt að 30 nýjum nemendum í Fjarnámsdeild nú í janúar. Námið er 30 einingar og fer fram með fyrirlestrum, umræðum og verkefna- vinnu á netinu, auk vinnuhelga á Bifröst. Námið hefst í byrjun febrúar og er miðað við að B.S. gráðu sé náð á tveimur árum. Inntökuskilyrði og prófgráða Inntökuskilyrði eru 60 eininga próf (diploma) í rekstrarfræðum frá Sam- vinnuháskólanum á Bifröst, rekstrar- fræðapróf eða tveggja ára viðskipta- nám (60 ein.) frá öðrum háskóla. Nám við Fjarnámsdeild Samvinnuhá- skólans á Bifröst veitir prófgráðuna B.S. í rekstrarfræðum. Nánari upplýsingar Allar nánari upplýsingar er að finna á vef Fjarnámsdeildar, www.fiarnam.is. Umsóknarfrestur er til 15. janúar. Umsóknir má senda í pósti eða tölvu- pósti (runolfur@bifrost.is). Öllum umsóknum verður svarað fyrir 20. janúar. HLISNÆÐI ÓSKAST íbúð óskast til leigu Vantar 2 herbergja íbúð til leigu, helst í ná- grenni Skeifunnar eða Hlíðanna. Upplýsingar í síma 899 1805. Einbýlishús/raðhús Lögmannsstofa óskar eftir að taka á leigu tvö einbýlishús, parhús eða raðhús á stór-Reykja- víkursvæðinu fyrirtvo lögmenn fyrirtækisins. Æskilegt er að leigutími sé ekki styttri en tvö ár. Áhugasamir ieggi inn tilboð á auglýsingadeild Mbl., merkt: „E — 9124", fyrir 21. janúar nk., þar sem fram komi staðsetning eignar, leigu- tími, leigufjárhæð o.fl. □ HLÍN 6000011319 IV/V Skyggnilýsingafundur í kvöld, 13. jan., kl. 20.30, á Soga- vegi 108, Rvík, 2. hæð (fyrir ofan Garðsapótek). Hús opnað kl. 20. Miðav. kr. 1.200. MYND-MÁL myndlistaskóli Málun, teiknun. Undirstöðuatriði og tækni. Byrjendur og fram- haldsfólk. Uppl. og innritun kl. 15—21 alla daga. Sími 561 1525 og 898 3536. Rúna Gísladóttir, listmálari. I.O.O.F. 11 - 180113872 ■ Landsst. 6000011319 VII I.O.O.F. 5 = 1801168 = Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30: Vitnisburðarsam- koma. Allir hjartanlega velkomnir. \v--7/ KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur i kvöld kl. 20.00. KFUM á nýrri öld. Stjórn félagsins sér um fundinn. Allir karlmenn velkomnir. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar f Morgunblaðínu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.