Morgunblaðið - 13.01.2000, Side 62

Morgunblaðið - 13.01.2000, Side 62
62 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR KRISTBJORG V. JENSEN + Kristbjörg Val- entínusdöttir Jensen fæddist í Reykjavík 2. maí 1922. Hún andaðist á Vífilsstaðaspítala 5. janúar siðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valentínus Eyj- ölfsson, steinsmiður og verkstjöri, og Ólöf Júlía Sveinsdöttir. Kristbjörg átti eina systur, Kristínu Val- entínusdóttur, f. 4.5. 1908, d. 9.1. 1983. Maki hennar var Þor- leifur Gislason leigubifreiðasljóri í Reykjavík og áttu þau eina dótt- ur, Ólöfu. Einnig átti Kristbjörg systur, sammæðra, Ingibjörgu, f. 1904, sem lést í æsku. Kristbjörg giftist 24. júlí 1943 Ólafi Pétri Jensen, f. 4.6. 1922, rafvirkjameistara í Reykjavík. Eignuðust þau fjóra syni. Þeir eru: 1) Edvard Pétur Ólafsson, f. 22.1. 1945, rafvirkjameistari. Maki Guðrún Albertsdóttir, f. 13.1. 1947, d. 23.3. 1994. Þeirra synir eru Ólafur Pétur, f. 1.3. o 1967, Viktor Gunnar, f. 12.10. 1970, og Bjöm Ingi, f. 5.2. 1976. Seinni kona Edvards er Pálína Oswald, f. 25.7. 1944. 2) Ólafur Valur Ólafsson, f. 23.11. 1950, kerfisfræðingur, maki Alma Möll- FaUeQ Hauelsáierð Sérmerktar GESTABÆKUR fljót afgreiðsla fslenski póstlistinn s. 5571960 www.posdistinn.is er, f. 22.5. 1952. Þeirra böm eru Vala Björg, f. 15.8. 1977, unnusti hennar er Valgeir Smári Ósk- arsson, f. 25.8.1978; og Ólafur Jens, f. 30.11. 1983. 3) Hall- dór Ólafsson, f. 17.4. 1954, rafvirkja- meistari, maki Katr- ín Sæmundsdóttir, f. 14.3. 1954. Þeirra böm eru Sæmundur Ari, f. 18.5. 1981, Svanur Þór, f. 1.3. 1984, og Kristbjörg Guðrún, f. 29.9. 1995. 4) Sveinn Valdimar Ólafsson, f. 8.4. 1962, verkfræðingur, maki Sigríður Isafold Hákansson, f. 16.9. 1954. Dóttir Sigríðar er Katrín Ásta Stefánsdóttir, f. 18.6.1981. Kristbjörg og Ólafur bjuggu í Reykjavík allan sinn búskap, fyrst á Freyjugötunni, lengst af í Grundargerði og síðast í Hæðar- garði. Kristbjörg var húsmóðir og annaðist böm sin og heimili. Um árabil starfaði hún hjá félags- starfi aldraðra í Norðurbrún 1, fyrst sem sjálfboðaliði og síðan sem starfsmaður. Útför Kristbjargar verður gerð frá Bústaðakirkju i dag og hefst athöfnin klukkan 15. Deyrfé, deyjafrændur, deyrsjálfuriðsama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur. (Ur Hávamálum.) Hún mamma var einstök, blíð og góð og mátti ekki af neinu slæmu vita. Besta mamma sem nokkur son- ur gat óskað sér. Blessuð sé minning hennar. Synir. Með harm í hjarta kveð ég elsku- lega tengdamóður mína. Hún tók mig að hjarta sínu við okkar fyrstu kynni, fyrir rúmum 30 árum síðan, og hefur síðan spilað stórt hlutverk í lífi mínu. Kristbjörg var þá á besta aldri, hress og lífsglöð móðir fjögurra frískra stráka og húsmóðir á heimili þeirra Ólafs í Grundargerðinu. Þetta var hennar blómaskeið, og eru margar Öjúfar minningar frá þessum tíma. Hún annaðist heimilið með sínum al- kunna myndarbrag og vann svolítið utan heimilis, sér til mikillar ánægju. Bamabömum fjölgaði og Grundar- gerðið var vinsæll viðkomustaður ömmu- og afabamanna. Kristbjörg umvafði okkur öll með einstakri blíðu sinni og kærleik. Hún hafði svo mikið að gefa, ekki bara okkur ástvinum hennar, heldur líka öðmm samferðamönnum sínum. Æskuvinkonunum, sem fylgt hafa henni gegnum þykkt og þunnt, sam- starfskonum, nágrönnum bæði í Gmndargerði og Hæðargarði, öllum gaf hún svo mikið af elsku sinni. Hin síðari ár bilaði heilsa Krist- bjargar smátt og smátt. Hún þráði svo heitt að fá bata, en þrátt fyrir uppstyttu við og við, varð henni ekki að ósk sinni. Hennar styrkasta stoð í lífinu var Ólafur, tengdapabbi minn. Umhyggja hans og elska við Krist- björgu í veikindum hennar var ein- stök. A kveðjustundu þakka ég Krist- björgu minni fyrir allan hennar kær- leik, vináttu og elsku til okkar allra. Það er sorg í hjarta, en yndislegar minningar um góða konu mun ylja okkur um alla framtíð. Eg mun ætíð minnast hennar. Alrna Möller. Að heilsa og kveðja er lífsins lög- mál. I dag kveð ég elskulega tengda- móður mína Kristbjörgu V. Jensen. Eg man vel er við heilsuðumst fyrst, ég kveið aðeins fyrir að hitta tengda- móður mína, í fyrsta sinn, en sá kvíði var ástæðulaus, og hvarf er ég sá konuna á móti mér með útbreiddan faðminn. Og ég komst að því að þeir sem komu í þennan faðm voru óhult- ir, því umhyggjan fyrir öðrum var ómæld. Synimir fjórir, tengdadætur og bamaböm, spumingar um hvern- ig fólkið hennar hefði það og að allt væri í „lagi“, var hennar hjartans mál. Einnig vom dætur mínar og bamaböm í þessum hópi. Ef Krist- björg stóð ekki frammi á gangi þegar ég kom í heimsókn, þá vissi ég að eitt- hvað var að. Því veikindin vom farin að sækja á, og krafturinn orðinn minni, en aldrei svo að ekki væri spurt um hvað væri að gerast hjá hennar fólki. Enginn var eins duglegur að koma í heimsókn og fylgjast með, ganga um garðinn og skoða blóm og tré, það var eins og töfrasporti hefði farið um, því allt var svo dásamlegt og fallegt. Já, hún sparaði ekki lýsingarorðin hún Kristbjörg. En heimsóknimar urðu færri og engin amma kom á að- fangadag með fjölskyldunni í jóla- heimsókn til Óla Péturs, sem dvelur á Kópavogshæli og amma og afi hafa verið dugleg að heimsækja. Hennar er sárt saknaðþar. Umhyggja Ólafs í veikindum konu sinnar er aðdáunarverð. Já, sagt er að eins og maðurinn sáir þá verður uppskeran eftir því, og það sannast á sonunum fjórum sem era ávextir góðra foreldra, sem ég þakka fyrir að hafa kynnst. Elsku Kristbjörg, hafðu þökk fyrir allt og allt. Þín tengdadóttir, Pálína. Elskuleg tengdamóðir mín er látin eftir stutta sjúkdómslegu. Hún lifði aldamótin og virtist vel meðvituð um að ný öld væri gengin í garð. I haust var hún venju fremur hress og fannst ott að geta tjáð sig við sína nánustu. iafur tengdafaðir minn hafði annast hana vel heima og séð um að koma henni milli staða enda ávallt mikill kærieikur á milli þeirra hjóna. Eg kynntist syni þeirra, Halldóri er hann var við nám og á samningi hjá föður sínum í rafvirkjun. Þá MAGNUS HJALTESTED CAarðshom. v/ Possvo9skii*kjMgar*ð Síwi: 554 0500 Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Svemr Olsen, Sverrir Einarsson, útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suðurhlið 35 ♦ Sími 581 3300 ' Allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ + Magnús Hjaltested, Vatns- enda í Kópavogi, fæddist 28. mars 1941. Hann lést á heimili sinu 21. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogs- kirkju 29. desember. I örfáum orðum langar okkur að minnast Magnúsar Hjaltested og þakka honum þá velvild og kær- leika sem hann hefur sýnt okkur. Hann kom á ákveðnum tímamótum sem engill í mannsmynd inn í mál safnaðarins. Þannig var að söfnuð- urinn hafði verið um nokkurn tíma að leita fyrir sér að byggingarlóð í Kópavogi. Nokkrir staðir höfðu verið nefndir og skoðaðir en alltaf var eitthvað sem kom í veg fyrir það að umsóknir og tillögur gengju upp. Fyrir einu ári var staðan þannig að engin lóð virtist vera í sjónmáli. Þannig vildi til að Magnús var staddur á heimili eins safnaðar- meðlims og var þá slegið fram við hann: „Magnús átt þú ekki lóð fyr- ir kirkjuna okkar?“ Það stóð ekki á svari: „Jú, ég á lóð.“ Á sömu stundu greip hann blað sem lá á borðinu og teiknaði upp staðsetn- inguna og setti stóran kross á þann stað sem hann vildi að kirkj- an risi. Frá þessari stundu fóra hjólin að snúast og Magnús fylgdi málinu fast eftir. Hann gaf út lóða- leigusamning og málið var sett í þann farveg sem þarf til þess að framkvæmd gæti hafist. Afstaða hans og hvernig hann stóð að þessu máli sýnir vel hvern mann Magnús hafði að geyma. Hann átti stórt og gjöfult hjarta, skjótur til og vildi leggja sitt af mörkum og gefa inn í ríki Drott- ins. Það er staðföst trú okkar að þessi ákvörðun Magnúsar verði fjölskyldu hans allri til blessunar. „Forustusauðurinn fer fyrir þeim, þeir ryðjast fram, fara í gegnum hliðið og halda út um það, og konungur þeirra fer fyrir þeim og Drottinn er í broddi fylkingar þeirra." (Míka 2.13) Söfnuðurinn er honum þakklát- ur fyrir velvild hans sem hann svo sannarlega sýndi í verki. Við biðjum Drottin Jesú að blessa og varðveita eiginkonu hans og fjölskyldu og veita þeim hugg- un og von í Jesú nafni. KEFAS kristið samfélag. bjuggu þau í Grundargerðinu og þar hugsaði Kristbjörg vel um sitt heim- ili. Kristbjörg var lífsglöð kona og raðaði hlutunum fagurlega í kringum sig. Hún var mikil bústýra, hafði un- un af að sjóða góða kæfu, búa til góð- an mat og frábærar Hnallþórar er hún bakaði af stakri snilld, að ógleymdum döðlubrauðunum. Garð- urinn hennar var til frábærrar prýði. Hann endurspeglaði hennar innri mann sem bar fram gott úr góðum sjóði hjartans. Mikilhæf kona hefur kvatt þennan heim. Hún ferðaðist víða erlendis og heimsótti Svein son þeirra hjóna er hann var við nám í Bandaríkjunum. Einnig átti hún margar góðar stundir hér heima við ferðalög sem og í hin- um fjölmörgu sumarbústaðaferðum sem þau hjónin fóra í. Hún hafði un- un af því að fara út í guðsgræna nátt- úrana og gæða sér á nesti og til dæm- is að gleðjast yfir nýveiddum laxi sem bóndi hennar hafði veitt. Að leiðarlokum bið ég vemdareng- ilinn að vaka yfir Olafi, sonum þeirra og fjölskyldum. Katrín Sæmundsdóttir. Minning ömmu minnar lifir sterkt í hjarta mínu og langar mig til að minnast hennar með nokkram orð- um. í bamæsku var alltaf gaman að koma til ömmu og afa í Grandargerði og á maður margar skemmtilegar minningar þaðan sem verða mér allt- af nálægar þótt amma sé búin að yfir- gefa þennan heim. Alltaf var manni tekið með opnum örmum og hlýhug og amma aldrei ánægð fyrr en maður var orðinn saddur af ýmsu góðgæti sem hún útbjó. Oft þegar maður var lítill þá fékk maður að gista hjá ömmu og afa meðan mamma og pabbi fóra út úr bænum og það vora alltaf yndis- legir tímar. Þá var hugsað einstak- lega vel um mann og sá amma til þess að barnabami hennar liði vel hjá henni. Amma hugsaði alltaf mjög vel um okkur öll bamabörnin sín og dekraði við okkur í hvert sinn sem við voram nálægt. Síðustu árin fór heilsu ömmu hrak- andi en alltaf bar hún sig vel og í hvert sinn sem maður kom í heim- sókn eða hitti ömmu var alltaf sami hlýhugurinn og sama yndislega bros- ið hennar sem mætti manni. Mig langar til að þakka ömmu minni fyrir allar þær yndislegu stundir sem ég fékk að upplifa með henni. Minningamar lifa áfram þó að hún sé ekki lengur meðal okkar. Bless, elsku amma mín. Bjöm Ingi Edvardsson. Elsku amma. Það er gott að vita að núna ertu komin á stað þar sem þú ert heilbrigð og þér líður vel. Elsku amma sem alltaf sagði við okkur í hvert sinn sem við hittum hana hvað henni þætti vænt um okkur. Elsku amma sem aldrei var ánægð nema allir í kringum hana væra saddir og liði vel. Nú ertu farin og það sem við geymum í hjarta okkar era góðar minningar og þakklæti fyrir þá um- hyggju og kærleika sem þú alltaf sýndir okkur. Góði Guð, við þökkum þér fyrir þann tíma sem við áttum með ömmu. Viltu vernda hana og blessa minn- ingu hennar. Vertu nú yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni sitji Guðs englar saman í hring sænginniyfirminni Vala Björg og Óli Jens. Okkur langar til að minnast henn- ar ömmu okkar með nokkram fátæk- legum orðum frá okkar hjarta. Þú kemur alltaf til með að lifa í minningu okkar sem einhver blíðasta mann- eskja sem hægt er að kynnast enda amma okkar. Þín vamtumþykja gangvart okkur og öðram sem að gafst kostur á að kynnast þér er hreint aðdáunarverð. Við vorum öll gimsteinar í þínum augum, það feng- um við oft að heyra. Öll hvatning frá þér var og er okkur stórt skref í að takast á við lífsins komandi stundir. Sásemeftirlifir deyrþeimsemdeyr enhirmdánilifir íhjartaogminni mannaerhanssakna. Þeireruhimnamir honumyfir. (Hannes Pétursson.) Þú munt alltaf eiga stað í okkar hjarta. Sæmundur Ari, Svanur Þór og Kristbjörg Guðrún. Fyrir utan foreldra okkar, afa og ömmur var Budda frænka sú mann- eskja sem stóð okkur bræðram næst þegar við voram að vaxa úr grasi. Hún var einn af þessum föstu punkt- um í tilveranni, viðmiðun sem táknaði alltaf ánægjustundir, líf og fjör. Þó Budda frænka héti réttu nafni Kristbjörg Valentínusdóttir, síðar Jensen, þá kom okkur aldrei í hug að kalla hana annað en því nafni sem ósjálfrátt skapaði tilhlökkun fyrir næstu samverastundir. Við voram svo heppnir að þær stundir urðu margar. Synir Buddu og Ólafs Jen- sen, þeir Eddi, Óli Valur, Halldór og Svenni vora á líku reki og við, þannig að fjölskyldufundirnir, afmælin og jólaboðin ráku hvert annað með stuttu millibili. Á heimilinu í Grand- argerði mætti okkrn- alltaf höfðings- skapur og umhyggja. Budda frænka var systir ömmu okkar, Kristínar Valentínusdóttur. Lítill aldursmunur var á móður okk- ar, Ólöfu Þorleifsdóttur, og Buddu. Mikill vinskapur einkenndi samband þeirra systra og móður okkar alla tíð. Vart leið sá dagur að þær hefðu ekki samband. Vinskapur og frændrækni Buddu skipti móður okkar miklu máli og minnumst við þess með djúpu þakklæti. Budda frænka fór aldrei leynt með umhyggju sína fyrir ættfólki sínu. Hún geislaði af kærleik og stundum fannst okkur feimnum og uppburðar- litlum pollunum nóg um hvað hún Budda var óspar á fallegu orðin og klapp á kinn. En við vissum að kær- leikurinn kom af innri þörf og að hún átti nóg af honum. Það var gott veg- anesti út í lífið. Reyndar er það svo að við nefnd- um Buddu frænku sjaldnast nema að tiltaka manninn hennar, hann Ólaf Jensen, í sömu andrá. Budda og Óli vora einstaklega samrýnd og við vit- um að missir Óla er mikill. Við vottum Ólafi Jensen, sonum, tengdadætrum og barnabörnum innilega samúð vegna fráfalls upp- áhalds frænkunnar okkar. _ Gísli Kristinn, Ólafur Valtýr, Ársæll, Þorleifur og Jóhann Grímur Haukssynir. Ástúð og umhyggja era þau tvö orð sem koma fyrst í hugann er ég hugsa til hennar sem kvödd er í dag. I gegnum ævina fylgdi hún mér fast eftir, hún var mamma hans Dóra hennar Kötu systur minnar, amma frænda minna og seinna líka Krist- bjargar nöfnu sinnar. Við hittumst í fjölskylduboðum og við hversdags- legri tækifæri af og til og alltaf gaf hún sér tíma til þess að spyrja um líð- an og gang mála og hafði lag á því að í návist hennar fannst manni sem mað- ur væri sérstakur og hefði eitthvað til branns að bera. Það lét hún líka þá sem mér tengdust finna. Hún tók mig inn í sína fjölskyldu með því að kortin sem hún fékk eftir mig fengu að vera með innan um fjölskyldumyndimar í Grandargerði. Mér þótti afar vænt um þegar Kristbjörg og Ólafur komu á sýningar hjá mér og sérstaklega í haust þegar ég vissi að heilsu hennar hafði hrakað. Þá komu blóm og falleg orð. Það situr í minningunni. Að leiðarlokum viljum við fjöl- skyldan þakka henni samferðina, hún var okkur mikils virði. Ólafi og allri fjölskyldunni vottum við okkar dýpstu samúð. Soffía, Sveinn og Erlendur. Eftir erfið veikindi hefur góð vin- kona mín, hún Kristbjörg, kvatt okk- ur vini sína og haldið til æðri heim- kynna. Mér er ljúft að minnast hennar í fáum orðum. Ég mun seint gleyma hennar hlýja viðmóti og

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.