Morgunblaðið - 13.01.2000, Side 70
70 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Ö0)j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sóiiil kl. 20.00
GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson
8. sýn. í kvöld fim. 13/1 uppselt, 9. sýn. fim. 20/1 örfá sæti laus, 10. sýn. fös. 28/1
uppselt.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 16/1 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, uppselt, 23/1 kl. 14.00, nokkursæti laus,
kl. 17.00, nokkur sæti laus, 30/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, kl. 17.00, nokkur
sæti laus.
KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht
Lau. 15/1, nokkur sæti laus, fös. 21/1.
TVEIR TVÖFALDIR —Ray Cooney
Fös. 14/1, lau. 22/1 nokkur sæti laus, lau. 29/1. Síðustu sýningar.
SmiUtferksueM ki. 20.30:
VÉR MORÐINGJAR eftir Guðmund Kamban
Lýsing: Asmundur Karlsson
Leikmynd og búningar: Jórunn Ragnarsdóttir
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson
Leikendur: Halldóra Björnsdóttir, Valdimar Örn Flygenring, Kristbjörg Kjeld, Linda
■ ’ Ásgeirsdóttir, Magnús Ragnarsson, Þór H. Tulinius.
Frumsýning lau. 22/1, önnur sýning 23/1.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18,
miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. thorev@theatre.is. Sími 551-1200.
sun 16/1 kl. 20 6 kortasýning
lau 22/1 kl. 16 Aukasýning
mið 26/1 kl. 20 Aukasýning
FRANKIE & JOHNNY
lau 1V1 kl. 20.30
fim 27/1 kl. 20.30
KaffiLeíhiiðsíö.
Vesturgötu 3
'Xaufey
I HLAÐVARPANUM
Fimmtudaginn 13/1 kl. 21.
Leikgerð eftir samnefndri skáld-
sögu e. Elísabetu Jökulsdóttur.
Leikari: Stefanía Thors.
Aðeins íþetta eina sinn.
flevi'a eftir Karl Ágúst Úlfssor) & Hjálmar H.
flagnarsson ileikstjórn Brynju Benediktsdóttur.
Fös. 14/1 kl. 21
fös. 21/1 kl. 21, lau. 22/1 kl. 21
Kvöldverður kl. 19.30
MIÐAPANTANIR í S. 551 9055
TÚHl
ISLENSKA OPERAN
Jilil
Lúkretía svívirt
The Rape of Lucretia
Ópera eftir Benjamín Britten
Frumsýning 4. febrúar 2000
Lau 15. jan kl. 20 örfá sæti laus
Lau 22. jan kl. 20
ATH Aðeins þessar 2 sýningar í janúar
■mnnir
Gamanleikrit t leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim 13. jan kl. 20 UPPSELT
fös 14. jan kl. 20
mið 19. jan kl. 20
fim 20. jan kl. 20
Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10
Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga
nema sunnudaga.
Bandalag
Islenskra
Leikfélaga
tt, LEIKFELAG
pd HAFNARFJARÐAR
/ sýnir
Hvenœr kemurðu aftur
rauðhœrði riddari?
eftir Mark Medoff
Leikstjóri Viðar Eggertsson
2. sýning fim. 13/1 kl. 20.00
3. sýning sun. 16/1 kl. 20.00
Hafnarfjarðarleikhúsinu
Miðasala I s. 867 0732 og á staðnum frá kl. 18 sýn.d.
Leikarar. Jón Gnarr, Katla Margrét
Þorgeirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson,
Ingibjörg Stefánsdóttir, Jón Atli Jónasson.
Leikstjóri: Hallur Helgason.
Höfundur: Woody Allen.
Frimsýn. mið. 26/1 kl. 20.30,
lau. 29/1, lau. 5/2 kl. 20.30.
JÓN GNARR:
„ÉG VAR EINU SINNI NÖRD“
fös. 14/1. Upphitari Pétur Sigfússon.
■ miMIBIIIIIM
SALKA
ástarsaga
eftir Halldór Laxness
Fös. 14/1 kl. 20.00 örfá sæti laus
Lau. 15/1 kl. 20.00 örfá sæti laus
Fös. 21/1 kl. 20.00
Lau. 22/1 kl. 20.00
| MIÐASALA S. 555 2222 |
Lau. 15. jan. kl. 20, uppselt
Lau. 22. jan. kl. 20
Lau. 29. jan. kl. 20
Miðasalan er opin kl. 16—23
og frá kl. 13 á sýningardag.
Sími 551 1384
HPBÍÓLEIKHðMÐ
BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra svið:
eftir David Hare, byggt á verki Arthurs
Schnitzler, Reigen (La Ronde)
7. sýn. fös 14/1 kl. 19.00
örfá sæti laus
8. sýn. sun. 16/1 kl. 19.00
nokkur sæti laus
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken
Lau 15/1 kl. 19.00 örfá sæti laus
lau 22/01 kl. 19.00
n í svtn
eftir Marc Camoletti
fim 13/1 kl. 20.00 örfá sæti laus
mið. 26/1 kl. 20.00
Litla svið:
Höf. og leikstj. Örn Árnason
6. sýn. sun. 16/1 kl. 14.00,
örfá sæti laus
7. sýn. sun 23/1 ki. 14.00
Fegurðardrottningin
frá Línakri
eftir Martin McDonagh
fös. 14/1 kl. 19.00 uppselt
fim. 20/1 kl. 20.00
Sýningum fer fækkandi.
Leitin að
vísbendingu
um vitsmunalíf
í alheiminum
eftir Jane Wagner
lau 15/1 kl. 19.00 örfá sæti laus
fös. 21/1 kl. 19.00
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
Vínartónleikar
í kvöld - Laus sæti
Á morgun - Örfá sæti laus
Hljómsveitarstjóri: Gert Meditz
Einsöngvarar. Margarita Halasa sópran
og Wolfram Igor Derntl tenór
Næstu tónleikar
Beethoven: sinfóníur 1 og 9
20. jan. - Uppselt
22. jan. - Laus sæti
IHáskólabíó v/Hagatorg
Slmi 562 2255
Mlðasala kl. 9-17 vlrka daga
www.sinfonla.is SINFÓNÍAN
Blessuð jólin
eftir Arnmund Backman.
Fös. 14. jan. kl. 20.
Lau. 15. jan. kl. 16.
Lau. 15. jan. kl. 20.
Miðasala opin alla virka daga
kl. 13—17 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
FÓLK í FRÉTTUM
Frá A til O
Funkmaster 2000 ætla að spila á Café
Ozio næstu fímmtudagskvöld.
■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Fél-
agamir í hljómsveitinni Sex-
tíu og sex leika um helgina og
fá til sína góða gesti. Aðgang-
ur er 600 kr.
■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ Á
fimmtudagskvöld er bingó og
hefst það kl. 19.15. Á sunnu-
dagskvöld er dansleikur með
Caprí-tríó frá kl. 20.
■ BLÁI ENGILLINN, Aust-
urstræti er opinn alla nóttina
um helgar. Sjónvarp, allar
íþróttastöðvar. Karaoke.
■ BREIÐIN, Akranesi Hin
snyrtilega stuðhljómsveit í
svörtum fötum leikur föstu-
dagskvöld.
■ BROADWAY Á fóstudags-
kvöld verður Las Vegas-
veisla Austfirðinga með
kvöldverði og skemmtun.
Stuðkropparnir og Hin al-
þjóðlega danshljómsveit
Agústar Ármanns leika fyrir
dansi í aðalsal. Á laugardags-
kvöld er lokað vegna einka-
samkvæmis.
■ CAFÉ AMSTERDAM
Rokkhljómsveitin Gos leikur um
helgina. Fimmtudaginn 20. janúar
verður dónakvöld undir stjóm Bjarna
Tryggva.
■ CAFE MENNING, Dalvík A fóstu-
dagskvöld leika þeir Gulli og Maggi.
Opið til kl. 3, aðgangur 500 kr.
■ CAFÉ OZIO, Lækjargötu er að fara
af stað aftur eftir miklar róteringar.
Nýr skemmtanastjóri, nýir plötusn-
úðar og húsband á fönk-fimmtudags-
kvöldum. Á fímmtudagskvöld er
fýrsta fönkkvöldið með Funkmaster
2000 en þeir verða framvegis á
fimmtudagskvöldum með funkveislu.
Á föstudagskvöld er Salsa-Latino-
kvöld. Húsið er opnað kl. 22. Andrés
plötusnúður leikur allt það heitasta í
salsa og Helgi slagverksleikari úr
Funkmaster verður á bongótromm-
um. Á laugardagskvöld leika þeir
Andrés og Helgi í byi'jun kvöldsins og
síðan klára húsplötusnúðarnir kvöld-
ið. 22 ára aldurstakmark bæði kvöldin
og snyi-tilegur klæðnaður.
■ CAFÉ ROMANCE Breski píanó-
leikarinn Bubby Wann leikur öll
kvöld. Hann leikur einnig fyrir matar-
gesti Café Óperu.
■ CATALINA, Hamraborg Hljóm-
sveitin Bara 2 leikur fóstudags- og
laugardagskvöld.
■GAUKUR Á STÖNG Á
fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin
Dead Sea Apple eftir nokkurt hlé. Á
fóstudagskvöld er sveitaball með
SSSól og á laugardagskvöld verður
diskó-gleðisveitin Hunang. Á þriðju-
dagskvöld verða síðan tónleikar með
hljómsveitunum Saktmóðigur, Víg-
spá og Sein. Saktmóðig og Vígspá
þarf vart að kynna en Sein er
samstarfsverkefni Gunna gítarleikara
Örkumla og Stebba úr Saktmóðigi. Á
miðvikudagskvöld verða tónleikar
með Klamedíu-X.
■ GULLÖLDIN Það eru hinir ein-
stöku Svensen og Hallfunkel sem
skemmta gestum Gullaldarinnar um
helgina. Boltinn á breiðtjaldi og stór á
350 kr
■ HÓTEL MÆLIFELL, Sauðárkróki
Hljómsveitin Buttercup leikur á opn-
unarkvöldi staðarins á fóstudag-
skvöld. Mikið verður um dýrðir þar
sem skemmtistaðnum hefur verið
brejrtt.
■ JÓI RISI, Breiðholti Á fóstudags-
og kugardagskvöld leika King Creole
og íris tónlist fyrir alla aldurshópa.
■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu-
dagskvöld leika Geir og Furstarnir og
á föstudags- og laugardagskvöld leik-
ur hljómsveitin Hálft í hvoru.
■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtudags-
kvöld leika þeir Rúnar Guðmunds og
Geir Gunnlaugsson og á fóstudags-
og laugardagskvöld leika Léttir
sprettir. Á sunnudagskvöld leikur síð-
an G.R. Lúðvíksson.
■ LIONSSALURINN, Auðbrekku 25,
Kópavogi Fyrsta dansæfing línud-
ansara á þessu ári verður
fimmtudagskvöld kl. 21-24. Elsa sér
um tónlistina. Allir velkomnir.
■ NAUSTIÐ Opið alla daga. Þon-a-
matur frá 21. janúar. Reykjavíkur-
stofa, bar og koníaksstofa, Vestur-
götu, er opin frá kl. 18. Söngvarinn og
píanóleikarinn Liz Gammon frá Eng-
landi leikur.
■ NAUSTKRÁIN Á fóstudagskvöld
leikur hin ft’ábæra hljómsveit Geir-
mundar Valtýssonar. Á laugardags-
kvöld leikur hljómsveitin Vínis.
■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6 Á
föstudags- og laugardagskvöld leikur
Njáll úr Víkingband létta tónlist íyrir
eldra fólkið.
■ NÆTURGALINN Á fóstudags- og
laugardagskvöld leika þau Hilmar
Sverrisson og Anna Vilhjálms.
■ PÉTURSPÓBB Tónlistarmaðurinn
Rúnar Þór leikur fóstudags- og laug-
ardagskvöld. Boltinn í beinni á breið-
tjaldi og stór á 350 kr.
■ RIDDARINN, Engihjalla 8, Kóp. er
opinn alla daga kl. 18-23.30, fóstudaga
kl. 17-3, laug. kl. 14-3 og sun. 14-23. Á
föstudagskvöld verður karaoke-kvöld
í umsjón Jaffa-systra.
■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Hljóm-
sveitin Sóldögg leikur laugardag-
skvöld í endurbættu veitingahúsi.
■ SPORTKAFFI Á fimmtudagskvöld
verða órafmagnaðir tónleikar með
hljómsveitinni Undrynu frá kl. 23-1
og á fóstudags- og laugardagskvöld
leikur DJ Þór Bæring.
■ SPOTLIGHT Á fimmtudagskvöld
er „stricktly gay-kvöld“ frá kl. 23-1 og
á föstudagskvöld er Ibiza-kvöld,
strandarþema og suðræn stemmning.
DJ fvar leikur salsa og mambó.
Ovæntar uppákomur. Á laugardags-
kvöld ætlar Barði úr Bang Gang að
kíkja í heimsókn og spila á móti ívari.
Húsið opnað kl. 23 fóstudaga og laug-
ardaga og er opið framundir morgun.
■ VIÐ POLLINN, Akureyri Á
fimmtudagskvöld verða tónleikar með
Heiga og hljóðfæraleikurunum þar
sem fram kemur allur hópurinn með
gömlum og nýjum meðlimum. Á föstu-
dags- og laugardagskvöld leika þeir
Rúnar Júl. og Tryggvi Hiibner.
Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur á Kaffi Reykjavík föstudags- og
laugardagsk völd.