Morgunblaðið - 13.01.2000, Page 79

Morgunblaðið - 13.01.2000, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 79 VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: -r* 25 m/s rok %\ 20m/s hvassviðri -----'fcv J5m/s allhvass Vv JOm/s kaldi ' \ 5m/s go/a T ...... .......... Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * » * ' Rigning vtl Skúrir j f !.y) t * 4 * Slydda y Slydduél f Alskýjað * * * 1 Snjókoma U Él ^ Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig EE Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan 5-10 m/s, en 10-15 m/s norðvestanlands og við norðausturströndina síðdegis. Slydda í fyrstu vestanlands en síðan dálítil súld. Hiti á bilinu 0 til 6 stig. Skýjað með köflum og minnkandi frost austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá föstudegi til þriðjudags verður vestan- og suðvestanátt og fremur hlýtt í veðri. Súld eða rigning með köflum, en að mestu þurrt austan- lands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til ' ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæóistöluna. Yfirlit: Við Færeyjar er 994 mb lægð sem fer suðaustur, en við vesturströndina er hæðarhryggur á austurleið. Við Hvarfer að myndast smálægð sem mun hreyfast norðaustur á bóginn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað isl. tima °C Veður °C Veður Reykjavik -3 hálfskýjað Amsterdam 2 skýjað Bolungarvik -4 skýjað Lúxemborg 0 alskýjað Akureyri -3 alskýjað Hamborg 2 skýjað Egilsstaðir -2 vantar Frankfurt 1 alskýjað Kirkjubæjarkl. -1 skafrenningur Vín -3 hrimjioka Jan Mayen -5 úrkoma i grennd Algarve 14 léttskýjað Nuuk 0 snjóél Malaga 14 léttskýjað Narssarssuaq -13 alskýjaö Las Palmas 19 hálfskýjað Þórshöfn 5 haglél á síð. klst. Barcelona 8 mistur Bergen 5 skúr Mallorca 12 úrkoma í grennd Ósló 3 þokumóða Róm 11 skýjað Kaupmannahöfn 4 skýjað Feneyjar 5 heiðskírt Stokkhólmur 4 vantar Winnipeg -30 léttskýjað Helsinki 3 rigninq Montreal -4 léttskýjað Dublin 6 rigning Halifax 3 rign. á síð. klst. Glasgow 6 rigning New York 5 hálfskýjað London 8 rign. á síð. klst Chicago -3 hálfskýjað Paris 0 alskýjað Orlando 11 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. 13. janúar Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 4.15 1,0 10.32 3,6 16.53 1,0 23.04 3,3 10.59 13.35 16.11 18.52 ÍSAFJÖRÐUR 0.11 1,8 6.20 0,6 12.32 2,0 19.10 0,5 11.34 13.41 15.49 18.59 SIGLUFJÖRÐUR 3.04 1,1 8.46 0,4 15.10 1,2 21.21 0,3 11.16 13.23 15.30 18.40 DJÚPIVOGUR 1.25 0,5 7.38 1,8 14.02 0,5 20.02 1,7 10.33 13.05 15.38 18.22 Siávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Siómælinaar slands Krossgáta LÁRÉTT; 1 refur, 8 skánin, 9 kjaga, 10 greinir, 11 ávöxtur, 13 eldstæði, 15 æki,18 gort, 21 kvendýr, 22 birgðir, 23 slétta, 24 spjalla. LÓÐRÉTT; 2 böggla, 3 gijótskriðan, 4 höfuðklútur, 5 ljósfæri, 6 spil, 7 fornafn, 12 blóm, 14 stormur, 15 rótgróinn siður, 16 frægðarverk, 17 al, 18 skjágluggi,19 slitið, 20 mólendi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hefja, 4 flóra, 7 ruður, 8 rýjan, 9 akk, 11 Anna, 13 þrár, 14 kolla, 15 hopa,17 kukl, 20 ask, 22 rytju, 23 umbun, 24 innra, 25 bytta. Lóðrétt: 1 harða, 2 fæðin, 3 arra, 4 fork, 5 ósjór, 6 asnar, 10 kólfs, 12 aka, 13 þak,15 horfi, 16 pútan, 18 umbót, 19 lynda, 20 ausa, 21 kubb. í dag er fímmtudagur 13. janúar, 13. dagur ársins 2000. Geisladagur. Orð dagsins: Leitið Drottins, meðan hann er að fínna, kallið á hann, með- an hann er nálægur! (Jes. 55,6.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Arn- arborg og Korsnes koma í dag. Helga II RE, Brúarfoss, Helga- fell og Selfoss fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss fór í gær. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fimmtudög- um kl. 18-20 í síma 861 6750, lesa má skila- boð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Kattholt. Flóamark- aður í Kattholti, Stang- arhyl 2, er opinn þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Ath.! Leið tíu gengur að Kattholti. Félag frfmerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Aflgrandi 40 Enska í dagkl. 10 ogkl. 11. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boceia, kl. 13-16.30 opin smíðast- ofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 9.45 leikfími, kl. 9-16 fótaaðgerðir, kl. 9-12 glerlist, kl. 9.30-11 morgunkaffi/dagblöð, kl. 9.30-16 almenn handavinna, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 13-16 glerlist, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Bingó kl. 13:30. Skrán- ing á þorrablótið 21. jan. stendur yfir. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaff- istofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Mat- ur í hádeginu. Brids í dag kl. 13. Bingó í kvöld kl. 19.15, allir velkomn- ir. Upplýsingar á skrif- stofu félagsins í síma 588 2111 frá kl. 9 til 17. Félagsstarf eldri borgara Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudögum kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Kirkjuhvoli á þriðju- dögum og fimmtudög- um kl. 12. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerðir og hársnyrting, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 15 kaffiveitingar. Furugerði 1. í dag kl. 9 aðstoð við böðun, smíðar og útskurður, leirmunagerð og glersk- urður, kl. 9.45 verslun- arferð í Austurver, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 glerskurður, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffiveit- ingar. Gerðuberg, félags- starf. Sund- og leikfimi- æfingar í Breiðholts- laug, kl. 9.25, kennari Edda Baldursdóttir. Kl. 10.30 helgistund, um- sjón Lilja Hallgríms- dóttir. Frá hádegi spila- salur og vinnustofur opnar, myndlistarsýn- ing Helgu Þórðardóttur stendur yfir. Veitingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi 9.05, 9.50 og 10.45, handavinnnustof- an opin, leiðbeinandi á staðnum frá 9-15, kl. 9.30 og kl. 13 námskeið í gler- og postulínsmálun, kl. 14. boccia. Árlegt þorrablót eldra fólks í Kópavogi verður í Gjá- bakka, laugardaginn 22. janúar, Álftagerðis- bræður skemmta. Upp- lýsingar og skráning í síma 554 3400. Gullsmári Gullsmára 13, er opin frá kl. 9-17 alla virka daga. Nám- skeið i postulínsmálun hefst kl. 9.30, jóga er kl. 10, brids spilað kl. 13. Fyrirhugað er námskeið í myndlist og skraut- skrift upplýsingar í sima 564 5260. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa kl. 9-14 bókband og öskju- gerð, kl. 9-17 fótaað- gerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 hádegis- matur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9- 16.30 vinnustofa, glerskurðarnámskeið, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 10 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13.30-14.30 bókabíll, kl. 15 eftirmiðdagskaffi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og opin handavinnustofan hjá Sigrúnu, kl. 10 boccia, kl. 13 íjölbreytt hand- avinna hjá Ragnheiði, kl. 14 félagsvist, kaffi- veitingar og verðlaun. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.30 smíðastofan opin, Hjálmar, kl. 9-16.45 hannyrðastofan opin, Astrid Björk. Vesturgata 7. Kl. 9 dagblöðin og kaffi, kl. 9- 16 hárgreiðsla, kl. 9.15- 16 aðstoð við böðun, kl. 9.15-16 almenn handa- vinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 kóræfing, kl. 14.30 kaffiveitingar. Á morgun, föstudag, kl. 14.30 leikur Grettir Björnsson harmónikku- leikari fyrir dansi. Pönnukökur með rjóma með kaffinu. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl.^r- 10-12 gler og mynd- mennt kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16 handmennt al- menn, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska, kl. 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Brids-deild FEBK í Gullsmára. Næstu vikur verður spilaður tví- menningur alla mánu- daga og fimmtudaga í Gullsmára 13. Mæting. vel fyrir kl. 13. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á þriðjud. og fimmtud. kl. 14.30. Kennari Margrét Bjarnadóttir. Allir vel- komnir. GA-fundir spilafíkla, eru kl. 18.15 á mánudög- um í Seltjarnarnes- kirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁA Síð- umúla 3-5, Reykjavík og í Kirkju Óháða safn- aðarins við Háteigsveg á laugardögum kl. 10.30!*' ÍAK, íþróttafélag aldraðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðarsal Digranesk- irkju. Kristniboðsfélag kvenna Háaleitisbraut 58-60. Fjrsti fundur fé- lagsins árið 2000 hefst með kaffi kl. 16. Kjellr- un sér um fundarefni. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Fundur um fyrirhugaða utanlandsferð næsta sumar verður haldinn í Höllubúð fimmtudaginn 13. janúar kl. 20. Aríð- andi að allir mæti. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu Hátúni 12. Tafl kl. 19:30. Allir velkomnir. Minningarkort Styrktarfélags krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit^ kortaþjónusta. Samtök lungnasjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd á skrifstofu félagsins í Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, sími 552 2154. Skrifstofan er opin miðvikud. og föst- ud. kl. 16-18 en utan skrifstofutíma er sím- svari. Einnig er hægt að hringja í síma 861 6880 og 5861088. Gíró- og kreditkortaþjónusta. MS-félag íslands. Minningarkort MS-fé- lagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk. og í síma 568 8620 og myndrita sími 568 8688. FAAS, Félag aðstan- denda alzheimersjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minning- arkort fást á eftirtöld- um stöðum: í síma 588 9220 (gíró) Holts Apóteki, VesturbæjVr’ Apóteki, Hafnarfjarð- arapóteki, Keflavíkura- póteki og hjá Gunnhildi Elíasdóttur, ísafirði. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANtt RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. í lausasölu 150 kr. eintak

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.