Morgunblaðið - 16.01.2000, Síða 26

Morgunblaðið - 16.01.2000, Síða 26
26 SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ 4 Loksins geta íslendingar flogið að vild til annarra landa, keypt miða aðra leiðina, flogið út og heim aftur þegar þeim sýnist, þaðan sem þeim sýnist - á ótrúlegu verðii 10 áfangastaðir í Evrópu Engin lágmarksdvöl Samvinnuferðir-Landsýn boðar nýjung í ferðamálum íslendinga: Flugfrelsi. Fram til þessa höfum við íslendingar búið við of há fargjöld og margvísleg heimatilbúin höft og óhagræði. Með aukinni samkeppni býðst þér nú raunhæfur valkostur og tækifæri til að haga ferðum þínum að vild. Engin hámarksdvöl Engar kvaðir um hvaðan þú flýgur heim Flugfrelsi Samvinnuferða-Landsýnar veitir þér möguleika á að skipuleggja ferð til útlanda eftir eigin höfði á ótrúlegu verði. Þú kaupir miða út - og annan heim þegar þér hentar. Fyrir miðana greiðir þú lægra verð en þér hefur áður boðist hérlendis, án kvaða um dvalartíma ytra. Flugfrelsi gefur þér einnig möguleika á að fljúga frá landinu á einn áfangastað og heim frá öðrum, án aukakostnaðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.