Morgunblaðið - 16.01.2000, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 2000 31
Morgunblaðið/Ásdís
Valgerður Einarsdóttir, sem lét af störfum um síðustu áramót, vann hjá
Alnabæ frá opnun verslunarinnar í Reykjavík.
RuXXac
hjólatrilla
kemst fyrir í
smæstu bílum
Léttir þér lífið og
tekur ekkert pláss
UMBOÐS- OG HEILD VEFtSL UN
SUNDABORG 1 SÍMI: 568 3300
I www.straumur.is I
„Það datt hins vegar
af þeim andlitið þegar
þeir sáu hve framar-
lega íslendingar voru
bæði hvað varðar liti
og nýjar tegundir upp-
setninga. Þeir pökk-
uðu snarlega niður og
voru fljótir að láta sig
hverfa.“
þeim rekstri sem þau voru með
fyrir, svo að þau seldu starfsemina.
„En þar með vorum við búin að ná
húsnæðinu," segja þau. Síðan hafa
þau bætt við eigninni í Síðumúla
33, þar sem meginhluti framleiðsl-
unnar fer fram, meðal annars
framleiðsla á rúllugardínum sem
hófst árið 1990. Mikil hagræðing
fólst í því að flytja alla framleiðsl-
una á einn stað og þar að auki í
grennd við verslunina og skrifstof-
una.
Sjálfstæðir Islendingar
Þau segja að tískusveiflur ráði
ferðinni í rekstrinum að nokkru
leyti eins og víðast annars staðar.
Sem dæmi hafi rimlagluggatjöld
átt stöðugum vinsældum að fagna
á síðustu árum sem þýði aftur
dræmari sölu í gardínuefnum. Fólk
kaupi ekki bæði rimlagluggatjöld
og gardínur á einu bretti en oft
komi það tveimur árum seinna og
kaupi gardínur, hafi það byrjað á
að kaupa rimlagluggatjöld. Hins
vegar benda þau á að á velmegun-
artímum eins og verið hafi undan-
farin ár þá sé sala á gardínum og
öðru þeim tilheyrandi yfirleitt mik-
il. Þau taka einnig fram, að glugga-
tjaldamenning íslendinga sé meiri
en víðast annars staðar. „Víða ráða
arkitektar hvers konar gardínur
fólk setur upp heima hjá sér, en
hér á landi vill fólk sjálft skoða allt
það sem er í boði og ákveða síðan
hvers konar gardínur það setur
upp. Islendingar láta ekki aðra
segja sér hvernig þeir eiga að hafa
hutina,“ segir Guðrún.
„Hingað komu danskir sölumenn
fyrir nokkrum árum sem héldu að
þeir gætu selt okkur vörur,“ bætir
Magni við. „Það datt hins vegar af
þeim andlitið þegar þeir sáu hve
framarlega íslendingar voru bæði
hvað varðar liti og nýjar tegundir
uppsetninga. Þeir pökkuðu snar-
lega niður og voru fljótir að láta
sig hverfa.“
Spurð hvort þau sjái fram á
frekari stækkun fyrirtækisins á
næstu árum, segir Magni að ef-
laust verði um einhvers konar sam-
runa eða sameiningu að ræða. „Ég
held þó að við séum allir of miklir
kóngar ennþá og ekki tilbúnir í
sameiningu. Hins vegar er heimur-
inn að verða svo lítill og samkeppn-
in mikil. Ef einhver hefur áhuga á
að kaupa vörur beint frá útlöndum,
fer hann hreinlega á Netið og
pantar í gegnum það. Því hljótum
við að þurfa að verða sterkari með
það fyrir augum að geta lækkað
verð og verða þar af leiðandi sam-
keppnisfærari," segir hann.
á mann í tvíbýli í 2 nætur á
Forte Posthouse Kensington (***)
á mann í tvíbýli í 2 nætur á
Millennium Brittannia Mayfair (****)
nSht, frábært hótel
frá 29.480kr.**
á xnann í tvíbýli í 3 nætur á
Radisson SAS Hotel (****★)
frá 29.990kr.**
á mann í tvíbýli í 3 nætur á
Home Plazza Bastille (***)
Óvæntur glaðningurfrá Home Plazza hótelunum bíðurgesta á herbergjum
á mann í tvíbýli í 2 nætur á
Hotel Ibis Wiesbaden (**,/2)
á mann í tvíbýli í 2 nætur á
Forte Posthouse Glasgow (***^2)
Hafið samband við söluskrifstofur Flugleiða eða Fjarsölu Flugleiða í síma 50 50 100
(svarað mánud. - föstud. kl. 8-20, laugard. kl. 9-17 og á sunnudögum frá kl. 10 - 16.)
Vefur Flugleiða: www.icelandair.is
Netfang: info@icelandair.is
* Itmifalið: Kvöldjlug,gisting, morgunverður ogjlugvallarskattar. Morgunjlug kostar Í.000 krónur aukalega á mann.
** Innifalið: Flug, gisting, morgunverður og jlugvallarskattar.
London
Amsterdam
París
Wlesbaden
Þessi tilboð eru í gildi
frá I 3. janúar til 20.mars
í'la 1
UIÍSL