Morgunblaðið - 16.01.2000, Síða 40
MORGUNBLAÐIÐ
40 SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 2000
MINNINGAR
+
Við þökkum af alhug auðsýnda samúð, vináttu
og hlýhug við andlát og útför ástkærs eigin-
manns míns, föður okkar, tengdaföður, afa,
bróður og mágs,
ÓLAFS BALDURS ÓLAFSSONAR
framkvæmdastjóra,
Kirkjusandi 1,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir til allra, sem sinntu honum
hans.
Hildur Guðmundsdóttir,
Kristín Lára Ólafsdóttir, Magnús Eyjólfsson,
Tómas Óli Magnússon,
Jón Ægir Ólafsson, Guðbjörg Ólöf Bjarnadóttir,
Gunnar Þór Ólafsson, Sigríður Haraldsdóttir,
Ásgeir Bragi Óiafsson, Katla Helgadóttir,
Guðlaug Nanna Ólafsdóttir, Eggert Árni Magnússon
og aðrir ástvinir.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur
samúð og vinarhug, við andlát og útför maka
míns, föður okkar, fósturföður, tengdaföður og
afa,
HERMANNS BJARNASONAR
bónda,
Leiðólfsstöðum,
Laxárdal, Dalabyggð.
Sérstakar þakkir til starfsfólks, lækna og systranna á St. Fransiskus-
sjúkrahúsinu í Stykkishólmi.
Sigrún Guðný Jóhannesdóttir,
Bjarni Hermannsson,
Bogdís Una Hermannsdóttir, Ólafur Þorvaldsson,
Unnsteinn Kr. Hermannsson, Ásta Kr. Guðmundsdóttir,
Valdís S. Óskarsdóttir, Ólafur Pálmason,
Pétur J. Óskarsson, Ása María Hauksdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Við þökkum af heilum hug auðsýnda samúð
og vináttu við andlát og útför
SÍMONAR ÓLAFS MAGGA ÁGÚSTSSONAR
vélstjóra,
Bakkatúni 16,
Akranesi.
Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks B-deildar
Sjúkrahúss Akraness.
Anney B. Þorfinnsdóttir,
Ágúst Símonarson, Sigríður Sigurðardóttir,
Svana M. Símonardóttir, Valdimar Sveinsson,
Hjördís Símonardóttir Fruson, Dwight Fruson.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý-
hug við andlát og útför föður okkar, tengda-
föður, afa og langafa,
PÉTURS OTTESEN ÁMUNDASONAR
vörubílstjóra,
Skúlagötu 40a.
Gunnar Már Pétursson, Enika Kristjánsdóttir,
Fanney Edda Pétursdóttir,
Þóra Pétursdóttir, Reynir Hlíðar Jóhannsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát og útför
eiginmanns míns og föður okkar,
EGGERTS PÁLSSONAR,
Hraunteigi 22,
Reykjavík.
Guð blessi ykkur öll.
Sigríður Sveinsdóttir,
Ingólfur Vignir Eggertsson,
Sveinn Óli Eggertsson.
+ Lydia Pálsdóttir
(Zeitner) fæddist
í Miinchen 7. janúar
1911. Hún lést á
Sjúkrahúsi Reykja-
víkur - Landakoti 6.
janúar síðastliðinn.
Foreldrar hennar
voru Theresia Zeitn-
er í Miinchen, ættuð
m.a. frá Bayereuth,
og dr. Paul Stern-
berg efnafræðingur í
Miinchen; ættaður
frá Austurríki. Þau
giftust ekki.
Lydia nam leir-
kerasmíði til fullnustu í Miinchen
og fluttist með móður sinni og
listamanninum Guðmundi Einars-
syni frá Miðdal (f. 1895) til íslands
1929. Hún starfaði með honum við
fyrsta Ieirmunaverkstæði lands-
ins, Listvinahús, fram yfir 1950.
Auk þess að hanna og móta leir-
muni og taka þátt í rekstrinum,
vann Lydia að allmörgum list-
saumsverkum.
Guðmundur og
Lydia giftust 1950.
Þau eignuðust fimm
börn: 1) Einar Stein-
ólf, f. 1936, maki: Jó-
hanna Oddsdóttir (lát-
in); þau eignuðust 3
börn, Guðmund, Reyni
Má (látinn) og Guð-
björgu, 2) Yngva Om,
f. 1938, maki: Sigríður
Jósefsdóttir Felzm-
ann; þau eignuðust 3
börn, Ingibjörgu, Al-
dísi og Yngva Jósef. 3)
Auði Valdísi, f. 1943;
maki Eyvindur Jónas-
son frá Stardal og eru börn þeirra
fjögur, Lydía Guðrún, Bryndís
Theresía, Kristrún Yr og Katrín
Björk. 4) Ara Trausta, f. 1948,
maki: Mari'a G. Baldvinsdóttir, þau
eignuðust 3 börn, Huldu Sóllilju,
Hugin Þór og Helgu Sigrfði og 5)
Egil Má, f. 1952, maki Vigdís
Magnúsdóttir. Þeirra böm eru tvö,
Magnús Guðmundur og Arnar
Óskar. Guðmundur Einarsson frá
Miðdal lést árið 1963.
Lydia Pálsdóttir varð mjög ötull
ferðamaður hér innanlands, eink-
um á árabilinu 1930-1950, og fór
mjög víða á hestbaki eða gangandi
um öræfi landsins. Hún var mcðal
stofnenda félagsins Fjallainanna
1939, sem stundaði jöklaferðir,
skíðaferðir, námskeiðahald og
fjallaklifur, og varð deild í Ferða-
félagi íslands. Hún kleif mörg
sjaldgengin fjöll og fór um flesta
hinna stærri jökla landsins. Einnig
kleif hún fjöll í Ölpunum. Árið
1934 var hún einn fjögurra
leiðangursmanna sem gengu á
skíðum til Grímsvatna til þess að
kanna eldgos sem þá stóð yfir. I
Heklugosinu 1947 eyddi hún mikl-
um tima með Guðmundi við kvik-
myndagerð; stundum sem töku-
maður. Utivistaráhuginn leiddi
Lydiu til laxveiða í öllum helstu
veiðiám Iandsins. Hún dró þyngsta
lax á stöng sem kona hefur veitt
hér á landi, enn sem komið er (í
Laxá í Aðaldal).
Árið 1992 kom út ævisaga henn-
ar. Lífsganga Lydiu (Helga Guð-
rún Johnsen, Vaka-Helgafell).
títför Lydiu fer fram frá Hall-
grúnskirkju mánudaginn 17. jan-
úar og hefst athöfnin klukkan
13.30.
LYDIA
PÁLSDÓTTIR
Stærra en allir píramídar,
en Himal^ja,
stærraenskógarog
höf
erhjartamannsins,-
þaðerdýrlegraen
Sólin
ogTungliðog
stjömumar,
geislar meir og blómstrar,
það er óendanlegt í sinni
ást
(Heinrich Heine)
Elsku mamma mín.
Takk fyrir allt. Hið eilífa ljós lýsi
í borðstofunni á Skólavörðustíg 43
stóð löngum afar öflugt eikarborð
með tilheyrandi háreistum stólum.
Borðið var raunar svo öflugt að þeg-
ar feiknar jarðskjálfti reið yfir í des-
ember 1968 og við sátum þar til borðs
nokkrir félagar, gamla timburhúsið
nötraði, hvinur þaut í lofti, gólfið
gekk í bylgjum og veröldin virtist
ætla að ganga af göflunum, þá grip-
um við ósjálfrátt þétt um þykka borð-
brúnina meðan ósköpin dundu yfir.
Og borðið haggaðist ekki þótt allt
annað léki á reiðiskjálfi. Við undum
prýðisrólegir fram að næsta kaffi-
sopa og enn einni tertusneið.
Þetta var borðið hennar Lýdíu. Og
félagsskapurinn var vinahópur Ara
Trausta, sonar hennar, á árunum
uppúr 1968, nokkrir hárprúðir, leit-
andi háskólanemar.
En það var ekki bara þetta borð.
Yfir og allt um kring var menningin:
Bækur, tónlist, en ekki síst myndlist,
sérkennileg blanda af rammíslensk-
um og mið-evrópskum áhrifum sem
Lýdía og Guðmundur frá Miðdal
höfðu skapað þarna uppundir há-
punkti gömlu Reykjavíkur, Skóla-
vörðuholtinu. Þar var allt þakið í
myndum og listmunum; gömul túss-
mynd eftir Guðmund af húsasundi í
Munchen, Grímsvatnagosið 1934 í ol-
íulitum og allt þar á milli. Og rjúpan
hans Guðmundar var þama auðvitað
líka. Lýdía átti vissulega sinn hlut í
listasafninu sem leirkerasmiður,
raunar handhafi fyrsta meistara-
bréfs í þeirri grein hérlendis.
+
Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og útför sam-
býlismanns míns, föður okkar, tengdaföður,
afa og langafa,
ÓSKARS INGA GUÐMUNDSSONAR
bifreiðastjóra,
Stekkjarflöt 2,
Garðabæ.
Sérstakar þakkir til Kjartans Örvars, læknis,
starfsfólks St. Jóefsspítala og hjúkrunarþjónustu Karítas fyrir góða
umönnun í veikindum hans og hlýhug.
Guð blessi ykkur öll.
Anna Þorláksdóttir,
Axel Ström Óskarsson, Þóra Sigurðardóttir,
Herdís Óskarsdóttir, Hjalti Hjaltason,
Aldfs Óskarsdóttir, Finnbjörn A. Hermannsson,
Guðný M. Óskarsdóttir, Hannes Jónsson,
K. Linda Óskarsdóttir, Garðar S. Vestfjörð,
Unnur E. Óskarsdóttir, Einar Á. Sigurjónsson,
Elma Ósk Óskarsdóttir, V. Þröstur Hjálmarsson,
Ester Inga Óskarsdóttir, Magnús Guðbjartsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við and-
lát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu
og langömmu,
SIGURRÓSAR GUÐBJARTSDÓTTUR.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Hrafnistu
Reykjavík.
Dætur, tengdasynir, barnabörn
og langömmubörn.
Ekki dró úr þegar við reikuðum
innan um listaverkin í vinnustofunni í
viðbyggingunni austan við gamla
húsið og nutum þar ævintýraheims
sem var svo gjörsamlega á skjön við
hversdagsleikann fyrir utan. Þessi
undur voru okkur félögum Ara
Trausta framandleg og örvandi og
ekki að undra að við upphófumst
þama einatt í djúpum samræðum um
framtíðina, tilgang lífsins og gildi
listarinnar á þann veg sem ungu fólki
er tamt. Kringumstæður voru með
afbrigðum ftjóar og lífsgátan ráðin
a.m.k. vikulega, enda leitað stíft á
þessum árum.
Sú mynd sem hér er dregin upp af
traustu eikarborði, mikilli menningu
og frjóum umræðum er ekki einungis
brot af liðnum tíma, þetta er minn-
ingin um Lýdíu Pálsdóttur. Því hún
var einlægt nálæg og á sinn hátt öfl-
ugur þátttakandi í lífi þessa félaga-
hóps, jafnt í gleði og sorgum sem leit-
inni að tilgangi h'fsins. Eikarborðið
og umgjörð þess er í minningunni
kjölfestan í ótöldum heimsóknum á
Skólavörðustíg 43, en vitaskuld var
það húsfrúin sem skapaði þá traustu
kjölfestu. Þar kom til margbrotin og
söguleg lífsreynsla: Öryggi og stolt
þeirrar konu sem staðið hafði af sér
hvers kyns raunir, kímni frá lífsgleði
liðinna ára með Guðmundi, sem hún
saknaði sárt, og það glögga innsæi
sem allt þetta hlaut að skilja eftir sig.
Og við nutum þess alls.
Gestabókin á Skólavörðustíg 43
vakti óskipta og sífellda athygh okk-
ar félaganna. Það var líkt og að
glugga í menningarsöguna. Þar
höfðu skrifað og teiknað helstu hsta-
menn þjóðarinnar, en þar voru ekki
einungis okkar andans menn, heldur
líka áhrifamenn sem heyrðu öðrum
þjóðum til. Þar var Eisenhower, þar
var Hillary og þar var Kekkonen sem
kom reglulega til að renna fyrir lax
með Guðmundi og njóta samvista við
aðra vini sína í húsinu. Menningar-
heimihð á Skólavörðustíg 43 var
raunar um árabil sjálfsagður
viðkomustaður tiginna gesta þjóðar-
innar. Ekki efa ég að hlutverid sínu í
þeim efnum gegndi heimskonan
Lýdía með mikilh reisn. En eftir á að
hyggja fengum við, félagamir, engu
síðri móttökur en hinir tignu gestir,
Lýdía kom ávallt fram við okkur sem
eðalboma menn, það var henni ein-
faldlega í blóð borið að umgangast
fólk á þann veg. Og það lyfti ungum
námsmönnum upp úr blankheitum
og daglegu amstri að vera gerðir
þannig að heimsborgumm þótt ekki
væri nema kvöld og kvöld. Þess
vegna eru heimsóknimar á Skóla-
vörðustíginn ógleymanlegar og
þakkarverðar.
Blessuð sé minning Lýdíu Páls-
dóttur.
Ásgeir Sigurgestsson.
Okkur er kennt að bera virðingu
fyrir þeim sem eldri em. Og þannig á
það að vera. En það gleymist oft að
brýna það fyrir ungu fólki að njóta