Morgunblaðið - 16.01.2000, Side 44
MORGUNBLAÐIÐ
44
SUNNUDAGUR 16. JANUAR 2000
Sérhæfð fast-
eignasala fyrir
atvinnu- og skrif-
stofuhúsnæði
STOREIGN
FASTEIBNASALA
Austurstræti 18 sími 55 - 12345
Amar Súh/ason,
sölumaður
Jón G. Sandhok,
sölumaður
Gunnar Jóh. Birgisson hrl.
löggiltur fasteignasali
Sigurbjöm Magnússon hrl.
löggiltur fasteignasali
h Eldri borgarar athugið!
Grandavegur 47, Reykjavík
Vorum að fá í einkasölu tvær mjög fallegar 4ra
herbergja íbúðir, 114,6 fm á 2. og 5. hæð, í
þessu glæsilega fjölbýli. Önnur íbúðin er með
bílskúr. Báðar íbúðirnar eru lausar í mars nk.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar.
fgfl FASTEIGNA í'
f^J MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
ÁSBÚÐ 102 - GARÐABÆ
OPIÐ HÚS
Fallegt 294 fm einbýlishús með 51 fm innb. bílskúr. Húsið skiptist í
146 fm efri hæð, þar sem í dag er séríbúð, og jarðhæð, þar sem er
bílskúr, geymslur og skrifstofur. Auðvelt að útbúa 2ja-3ja herb.
íbúð á jarðhæðinni. Gott aðgengi. Glæsileg ræktuð lóð með
sundlaug. Frábært útsýni. Verð 25,0 millj.
HÚSIÐ VERÐUR TIL SÝNIS í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-16
^ VERIÐ VELKOMIN
Opið hús
Neshagi 5, Reykjavík
Eign í sérflokki
Stórglæsileg og mjög mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð
á 3. hæð. Ibúðinni fylgir stórt og mjög gott herbergi í risi.
Herbergið er með aðgangi að snyrtingu og eldhúsi og ein-
falt að leigja út.
Að auki fylgir góður 30 fm bílskúr. Verð 12,7 millj.
íbúðin getur verið laus strax.
Guðrún og Sigurður taka vel á móti gestum í dag,
sunnudag, milli kl. 13:00 og 16:00.
Brynjólfur Jónsson fasteignasala,
sími 511 1555.
Kleppsvegur.
3ja-4ra herb. 88,6 fm 1. hæð. Rúmgóð íb. Verð 8,0 millj.
Furugrund
75,5 fm 3ja herb. Verð 8,3 m. Góð íb. á 3. hæð. Fallegt
útsýni. Laus 1. febrúar.
Álfheimar
106,1 fm 4ra—5 herb. íbúð. Verð 9,3 millj. Nýlega
máluð og yfirfarin góð íbúð á efstu hæð.
Byggingarlóð
fyrir einbýli í Kleppsholti/Laugarási. Eignarlóð.
LAUFÁS
Fasteignasala
Suðurlandsbraut 46
sími 533-1111
FAX: 533-1115
Ath.:
Erum flutt á
Sudurlandsbraut 46,
2. hæð
Vegna flutnings AC0 hf. í nýtt og stærra húsnæði er nuverandi húsnæði fyrirtækisins til sölu. Hér eru
í boði mjög athyglisverðar húseignir þar sem um áraraðir hafa verið rekin þekkt verslunarfyrirtæki.
Um er að ræða tvær mjög vel staðsettar húseignir sem báðar bjóða upp á fljölbreytta
nýtingarmöguleika. í báðum tilfellum er mögulegt að skipta húsnæðinu upp í tvær eða fleiri einingar.
Versunarhæðin er tvískipt í verslunarrými og afstúkaðar skrif-
stofur og síðan bakrými, samtals 220 fm. Á 2. hæð yfir verslun-
inni eru skrifstofur samtals 226 fm, sem skiptast í góða mótttöku,
nokkur rúmgóð skrifstofuherb. og tvö nokkuð stór opin vinn-
urými. Hæðin er vel innréttuð, niðurtekin loft og góð lýsing,
teppi á gólfum. í kjallara er lager með innkeysludyrum frá baklóð
en einnig er innangengt niður í hann úr versluninni. Hann er
samtals126,3 fm. í heild er því eignin 570 fm.
Verslunin er 104 fm og er mjög glæsileg. Úr henni er innan-
gengt á 242 fm lager- og verkstæðisrými sem einnig hefur
aðgengi frá baklóð. Á jarðhæð og 2. hæð er síðan mjög vel inn-
réttuð 140 fm skrifstofueining ásamt 50 fm lagerrými. Þessar
einingar má nýta sem eina heild eða hverja fyrir sig.
Til greina kemur hvort sem er leiga eða sala. Báðar húseignirnar eru til afhendingar í maí næstkomandi.
Frekari upplýsingar veitir Brynjar Harðarson á skrifstofu Eignasölunnar Húsakaupa.
FÉLAG ÍÍfASTEIGNASALA 530 1500
EIGNASALANI ■ HUSAKAUP
> Suðurlandsbraut 52, við Faxafen * Fax 530 1501 • www.husakaup.is
FRÉTTIR
Nær helm-
ingur sjúkl-
inga rangt
staðsettur
í KÖNNUN sem gerð var á stað-
setningu sjúklinga á SHR 6. janúar
síðastliðinn kemur fram að af 372
inniliggjandi sjúklingum voru alls
152 rangt staðsettir að mati deild-
arstjóra eða 41%. Þetta kemur
fram í greinargerð hjúkrunarfor-
stjóra til framkvæmdastjórnar
vegna álags og yfirlagna á sjúkra-
deildir Sjúkrahúss Reykjavíkur.
„Þessar upplýsingar koma ekki á
óvart. Þetta eru mál sem hafa verið
rædd í mörg ár þannig að það er
ekki eins og það sé eitthvað nýtt í
þessu,“ segir Magnús Pétursson,
forstjóri Ríkisspítalanna.
Af þessum sjúklingum biðu 86
eftir hjúkrunarheimilum eða 23%.
Þetta er alvarlegasta niðurstaða
könnunarinnar að mati Sigríðar
Snæbjörnsdóttur hjúkrunarfor-
stjóra. Nítján sjúklingar eða 5%
hefðu getað nýtt sér sjúkrahús-
tengda heimaþjónustu, níu sjúkl-
ingar eða 2% biðu eftir rými á öldr-
unardeild, þrír sjúklingar hefðu
getað nýtt sér sjúkrahótel og 35
sjúklingar annað.
í greinargerðinni er fjallað um
mikilvægi þess að sjúklingar fái
þjónustu á réttu þjónustustigi.
Bent er á óhagkvæmi þess að
sjúklingar liggi of lengi á deildum
sem eru dýrar í rekstri þegar aðrir
möguleikar myndu henta betur.
Bráðadeildir eru t.d. dýrar í rekstri
vegna þess hversu hátt hlutfall
starfsfólks er með sérþekkingu,
fjölda fólks á vöktum og hve tækni-
og tækjabúnaður er dýr.
Nefnt er sem orsök vanda lokun
lyflækningadeildar vegna endur-
bóta á gjörgæsludeild. Segir að oft
hafí verið bent á vanda þess að loka
deildum, sérstaklega á þessum árs-
tíma þegar flensur og fylgikvillar
herja á landann. Það fylgi líka mik-
ið álag á starfsfólkið sem hafi verið
sérlega mikið í desember.
Vandi sem brennur á spítölum
„Það brennur ákveðinn vandi á
spítölunum. Fólk þarf einhvers
staðar að komast að og því er vísað
frá spítölum. Það er hins vegar
slæmt ef spítali getur ekki sinnt
þeim verkefnum sem hann á að
sinna vegna þess að fólk sem gæti
komist af með minni og ódýrari úr-
ræði er þar.“
Að sögn Magnúsar hefur honum
borist bréf frá heilbrigðisráðuneyt-
inu þar sem spurt er hvort sjúkra-
húsin séu aflögufær á pláss til að
reka hjúkrunarheimili. Það pláss
sé ekki auðfengið en verið sé að
skoða málin.
Meðal tillagna til úrbóta sem
stungið er upp á í greinargerðinni
er auk þess að leggja áherslu á
uppbyggingu hjúkrunarheimilis,
efling sjúkrahústengdrar heima-
þjónustu, efling heimahjúkrunar
og heilsugæslu og markvissari út-
skriftaráætlanir sjúklinga, efling
dag- og göngudeilda, betri kaup og
kjör starfsfólks og að hagkvæmni
þess að byggja sjúkrahótel verði
könnuð.