Morgunblaðið - 16.01.2000, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 16.01.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐH) FRÉTTIR Fyrirlestur Sagnfræð- inga- félagsins SKÚLI Sigurðsson vísindasagn- 1 fræðingur heldur fyrirlestur þriðju- daginn 18. janúar í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags íslands í Nor- ræna húsinu sem hann nefnir „Stór tæknikerfi, líftækni og póstmódern- ismi“. Skúli Sigurðsson lauk dokt- orsprófi í vísindasögu frá Harvard- háskóla árið 1991. Síðastliðinn áratug hefur hann unnið og kennt í Þýskalandi og Aust- ! urríki. yHádegisfundii' þessa misseris snúast um spurninguna Hvað er póstmódernismi? Þorgerður Þorvaldsdóttir reið á vaðið í fundaröðinni í upphafi alda- mótaársins og hægt er að hlýða á fyrirlestur hennar hljóðritaðan á heimasíðu Sagnfræðingafélagsins á slóðinni: www.akademia.is/saga Þá er einnig hægt að lesa fyrirlestur hennar í Kistunni, vefriti um hugvís- indi sem er á slóðinni: www.hi.is/ É| —mattsam/Kistan/ Stefnt er að því 1 hafa málshefjanda í Kistunni eftir hvern íyrirlestur. Fundurinn hefst kl. 12:05 í stóra sal Norræna hússins og honum lýkur stundvíslega kl. 13. Hann er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Dreifing Morgunblaðsins Nú er hægt að finna allar upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á lands- byggðinni á þjónustusíðum Morgun- blaðsins, á hverjum útgáfudegi! ÁSKRIFTARDEILD Slmi: 569 1122/800 6122 • Bréfaslmi: 569 1115 * Netfang: askrift@mbl.is SUNNUDAGUR 16! JANÚAR 2000 45 Til leigu eða sölu Mjög gott atvinnuhúsnæði í Smiðsbúð í Garðabæ er til leigu eða sölu. Húsnæðið er alls 1.040 fm og skiptist þannig: Efri hæð ca. 200 fm, jarðhæð 2 x 93 fm og bakhús með innkeyrsludyrum 655 fm. Malbikuð lóð, góð aðkoma og næg bílastæði. Nánari upplýsingar veitir Jón Magnús í síma 564 3470. ■ I Við erum í sölustuði hringdu núna! Mörg hundruð kaupendur á biðlista eftir eignum! Verðmetum eignir hratt og örugglega. Harðduglegt og þjónustulipurt starfsfólk. Nýjar eignir birtast samdægurs á Internetinu Opið allar helgar frá kl. 12-14 Hóll - Frísk og framsækin fasteignasala! Skipholti 50b -105 - Reykjavík Halldór FASTEIGNASALA *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.