Morgunblaðið - 16.01.2000, Page 54

Morgunblaðið - 16.01.2000, Page 54
T 54 SUNNUDAGUR Í6. .ÍANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÚPjí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sfmi 551 1200 Stóra sóiliS kf. 20.00 GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson 9. sýn. fim. 20/1 uppselt, 10. sýn. fös. 28/1 uppselt, 11. sýn. fim. 3/2 nokkur sæti laus, 12. sýn. mið. 9/2 nokkur sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. I dag sun. 16/1 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, örfá sæti laus, 23/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus, 30/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus, sun. 6/2 kl. 14.00 örfó sæti laus, sun. 13/2 kl. 14.00 nokkur sæti laus, kl. 17.00 nokkur sæti laus. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht Fös. 21/1, nokkur sæti laus, fim. 27/1. TVEIR TVÖFALDIR—Ray Cooney Lau. 22/1 nokkur sæti laus, lau. 29/1, lau. 5/2. Síðustu sýningar. SmiSatíerkstœSiS kt. 20.30: VÉR MORÐINGJAR eftir Guðmund Kamban Frumsýning lau. 22/1 uppselt, önnur sýning 23/1, fös. 28/1 og lau. 29/1. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSSKJALLARANS mán. 17/1 kl. 20.30: Maureen Fleming dansari og danshöfundur fjallar um efnið „The Changing Role Of Art In Society". Maureen kom hingað fyrst árið 1996 er hún sýndi verk sitt „Eros“ á Listahátíð í Reykjavík. Umfjöllunin fer fram á ensku. Allir velkomnir. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. thorev@theatre.is. Sími 551-1200. ISLENSKA OPERAN Lúkretía svívirt The Rape of Lucretia Ópera eftir Benjamín Britten Frumsýning 4. febrúar kl. 20 7 Hátíðarsýning 5. febrúar kl. 20 3. sýning 11. febrúar kl. 20 4. sýning 13. febrúar kl. 20 Forsala fyrir styrktarfélaga frá 17. — 22. janúar Almenn miðasala hefst mánu- daginn 24. janúar Lau 22. jan kl. 20 ATH Aðeins þessi eina sýning í janúar aei.ysLiójjs.j an Gamanleikrit f leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar mið 19. jan kl. 20 örfá sæti fim 20. jan kl. 20 örfá sæti Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga nema sunnudaga. ffi fjmdí'laK |1 lslenskra IP Leikfélaya (§§) tt, LEIKFÉLAG l/O HAFNARFJARÐAR / sýnir Hvenœr hemurðu aftur rauðhœrði riddari? eftir Mark Medoff Leikstjóri Viðar Eggertsson Sun. 16/1 kl. 20.00 Fim. 20/1 kl. 20,00 Hafnarfjarðarleikhúsinu Miðasala í s. 867 0732 og á staðnum frá kl. 18 sýn.d. SALKA ástarsaga eftír Halldór Laxness Fös. 21/1 kl. 20.00 Lau. 22/1 kl. 20.00 5 LEIKFELAG ; REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: eftir David Hare, byggt á verki Arthurs Schnitzler, Reigen (La Ronde) sun. 30/1 kl. 19.00 lith luqttÍHýftúðÍH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken Lau. 22/1 kl. 19.00 fim. 27/1 kl. 20.00 u í svcn eftir Marc Camoletti Mið. 26/1 kl. 20.00 Litla svið: Höf. og leikstj. Om Arnason 6. sýn. sun. 16/1 kl. 14.00, örfá sæti laus 7. sýn. sun. 23/1 kl. 14.00 nokkur sæti laus. F egrurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh Rm. 27/1 kl. 20.00 Sýningum fér fækkandi. Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner Fös. 21/1 kl. 19.00 nokkur sæti laus lau. 22/1 kl. 19.00 uppselL Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. 'L Hafnarfjarðarleikhúsið MIÐASALA S. 555 2222 ] Lau. 22. jan. kl. 20.00 Lau. 29. jan. kl. 20.00 Lau. 5. feb. kl. 20.00 Miðasalan er opin kl. 16—23 og frá kl. 13 á sýningardag. Sími 551 1384 BÍÓLClKHðHD BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT é SALURINN Sunnudagur 23. janúar kl. 20.30 Píanótónleikar Miklos Dalmay leikur sex prelúdíur og sónötu í b-moll eftir Chopin og Prelúd- íu í cís-moll, prelúdíu í h-moll og són- ötu í b-moll (endursk. útg.) eftir Rachmaninoff. Mánudagur 24. janúar kl. 20:30 TÍBRÁ RÖÐ 3 Við slaghörpuna: Ódur steinsins Ljóð eftir Kristján frá Djúpalæk, skyggnur eftir Ágúst Jónsson. Arnar Jónsson les, Jónas Ingimundarson leikur tónlist eftir Atla H. Sveinsson. Sýning í anddyri Salarins á völdum steinum úrsafni Náttúrufræðistofu Kópavogs. Þrið. 25. og fös. 28. jan. kl. 20:30 Söngtónleikar Uppselt Kristinn Sigmundsson bassi og Jónas Ingimundarson píanóflytja ítalskar antiche aríur, sönglög eftir Hugo Wolf og Árna Thorsteinsson og óperuaríur eftirTchaikovsky, Rossini, Donizetti og Verdi. Miðvikudagur 26. janúar kl. 20:30 Ljódatónleikar Marta Guðrún Halldórsdóttir sópran, Einar Jóhannesson klarinett og örn Magnússon píanó flytja Ijóðasöngva eftir Mozart og Schubert. Miðapantanirog sala í Tónlistarhúsí Kopavogs virka daga frá kl. 9:00 -16:00 Tónleikadaga frá kl. 19:00-20:30 : 5 30 30 30 @8 A sun 16/1 kl. 20 6. kortasýning UPPSELT lau 22/1 kl. 16 Aukasýn. örfá sætí laus mið 26/1 kl. 20 Aukasýn, örfá sætí laus lau 29/1 kl. 20 7. kortasýning „Besía sýningin ibænum... frábær, ótrú- tega mögnuó“ K.B.J. Bylgian „..beint ihjartastaö... að stórkostlegri fíug- eldasýningu, þarsem hverá fæturððrum komst á flug og skein ýmist sem hæglát sól eða sprakk með hávaða og látum?" S.H. Mbl. „... fíugeldasýning iIðnó... stórbrotin... lifir lengi i minningunni... “ H.F. DV3/1 „afar vel heppnuð, frábær... sorglegt, skemmtilegt... tvimælalaust vetk æm óhætt er að masla með. “ G.S. Dagur „...virkilega skemmtilegsýning... mælihik- laust með henni“ G.B. FfÚV FRANKIE & JOHNNY fim 27/1 kl. 20.30 Vörðufélagar fá 25% afslátt MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 LANGAFI PRAKKARI LANGAFI PRAKKARI eftír sögum Sigrúnar Eldjárn 23. jan. kl. 14 — 30. jan. kl. 14. Miðaverð kr. 900 nemendaópera SöngskóLms í Reykjavík rauða tjaldið óperuslettur úr ýmsum óttum... Sýningar í SMÁRA, tónleikasal Söngskólans, Veghúsastíg 7, 101 Reykjavík sími 552-7366 Föstudaginn 14. janúar kl. 20 Laugardaginn I5.janúarkl 16 Sunnudaginn 16-janúar kl. 20 FOLKI FRETTUM Rapparinn Sean „Puffy“ Combs eða Puff Daddy sést hér framan á umslagi plötunnar Forever. Associated Press Puff Daddy ákærður RAPPARINN vinsæli Puff Daddy gæti átt von á allt að 15 ára fangels- isvist ef hann verður dæmdur fyrir að hafa verið með skotvopn undir höndum. Hann var handtekinn eftir að skothríð hófst á skemmtistað 27. desember síðastliðinn. Puffþarfþó ekki að hafa áhyggj- ur af að lögmaður hans sé fúskari því sjálfur Johnny Cochran, sá hinn sami og varði OJ Simpson, mun taka mál hans að sér. Gulzar fékk væna fúlgu KRYDDSTÚLKAN Mel G. hefur komist að samkomulagi við eigin- rtiann sinn, Jimmy Guízar, um þá upphæð sem hann fær við skilnað þeirra hjóna. Hún hefur fallist á að greiða honum um 140 milljónir ís- lenskra króna sem er mun lægri upphæð en spekúlantar um málið höfðu búist við. Samkvæmt slúður- blaðinu The Daily Mail mun Gulzar, sem er hollenskur dansari, fá rúm- lega helminginn greiddan í beinhörð- um peningum en afgangur upphæð- arinnar liggur í íbúð í London. Heyrst hafði að Gulzar færi fram á mun hærri upphæð en að hann hefði samþykkt tilboð Mel eftir að hafa verið bent á að samkvæmt enskum lögum skiptir lengd hjónabands tölu- verðu máli þegar kemur að skiptingu eigna en Mel og Gulzar voru aðeins MflÉNu GAMANLEIKRITIÐ Leikarar: Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Ingibjörg Stefánsdóttir, Jón Atli Jónasson. Leikstjóri: Hallur Helgason. Höfundur: Woody Allen. Frumsýn. mið. 26/1 örfá sæti laus lau. 29/1, lau. 5/2, fös. 11/2, lau. 19/2 Sýningar hefjast kl. 20.30 Jón Gnarr: ÉG VAR EINU SINNI NÖRD Upphitari: Pétur Sigfússon. fös. 21.1 kl. 21, fös. 28/1 kl. 21 Ath. Sýningum fer fækkandi. MIÐASALA I S. 552 3000. Reuters Mel G brosir ekki jafn blítt í dag og hún gerir á þessari mynd enda stendur hún í skilnaði við eiginmanninn. gift í rúmt ár. Parið kynntist er Gulzar var dansari með hljómsveit- inni Spice Girls og giftu þau sig fljót- lega. Samkvæmt heimildum The Daily Mail sauð upp úr i samskiptum þeirra á nýársdag og vísaði Mel eig- inmanninum á dyr í kjölfarið. Mel er nú stödd á Tælandi ásamt dótturinni Phoenix Chi sem er tíu mánaða gömul. i'\JAKNgl Töfratwolí osSwu- sunnud. 23/1 kl. 14 örfá sæti laus laugard. 29/1 kl. 16 Miðapantanir allan sólarhr. í sím- svara 552 8515. Miðaverð kr. 1200. filligf laus sæti Níunda sinfónía Beethovens, með boðskap sínum um bræðralag manna og frið á jörð, er sérlega viðeigandi viðfangsef ni við aldahvðrf. Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Einsöngarar: Ólöf Kolbrún Haröardóttir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Finnur Bjamason og Guðjón Óskarsson. Kór íslensku óperunnar Háskólabló v/Hagatorg Slmi 562 2255 www.sinfonia.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.