Morgunblaðið - 18.01.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.01.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 18. JANÚAR 2000 2ri ERLENT Musharraf í Kína Peking. AP, AFP, Reuters. PERVEZ Musharraf, forsprakki herstjómarinnar í Pakistan, sagði í gær að hann vildi ekki að menn hefðu of miklar áhyggjur af því hve- nær lýðræðislega kjörnir valdhafar tækju aftur við í landinu. Ummælin eru höfð eftir Musharraf í dagblaði stjórnvalda í Kína, China Daily, en Musharraf er nú gestur kínverskra stjómvalda. „Við verðum að einbeita okkur að þeim verkefnum sem við höfum ein- sett okkur að leysa og ekki hafa áhyggjur af tímamörkum í því sam- bandi,“ sagði hershöfðinginn, en bætti við að herinn hefði ekki í hyggju að vera lengur við völd en brýn nauðsyn krefði. Kína er fyrsta landið sem Mus- harraf heimsækh- eftir að herinn rændi völdum í Pakistan í október síðastliðnum. Skýrendur telja að heimsóknin sé liður í tilraunum her- stjómarinnar til að hljóta viðurkenn- ingu erlendra ríkja en Kínverjar hafa lengi verið helstu bandamenn Pakistan í austurlöndum fjær. Kína hefur, andstætt vestrænum n'kjum, ekki fordæmt valdarán hersins í Pakistan. Musharraf hitti í gær forsætisráð- herra Kína, Zhu Rongji, og síðar um daginn einnig aðra forystumenn kín- verskra kommúnista, þeirra á meðal Ziang Zemin forseta. Undirritað var samkomulag milli þjóðanna um aukna samvinnu á sviði efnahags- mála og tækni en einnig er talið að leiðtogarnir haf! rætt um sameigin- legan andstæðing ríkjanna í Austur- Asíu, Indland. Mikil spenna hefur undanfarið verið í samskiptum Pak- istana og Indverja, m.a. vegna deilu þeirra um yfirráð yfir Kasmír-héraði og kapphlaups þjóðanna um að koma sér upp kjarnavopnum. Kínverjar og Indverjar hafa einnig lengi deilt um landamæri og háðu til dæmis stríð út af þeim deilum árið 1962. Bandaríkin hafa grunað Kínverja um að hafa að- stoðað Pakistana við að koma sér upp kjarnavopnum, meðal annars með því að láta þeim í té þekkingu og búnað. Nawaz Sharif, fyrrverandi forsæt- isráðherra í Pakistan, kom fyrir rétt í Karaehi í gær vegna ákæru her- stjórnarinnar gegn honum. Dómar- inn frestaði réttarhaldi fram til dags- ins í dag meðan verjendur og saksóknarar í málinu hlýddu á seg- ulbandsupptöku af samtali flug- manns við flugstjórnarturn í Karaehi sem átti sér stað 12 október síðast- liðinn, daginn sem valdarán hersins fór fram. Sharif er gefið að sök að hafa meinað flugvél sem Musharraf ferðaðist í um lendingarleyfi á flug- vellinum. Með því hafi hann stefnt lífi og limum allra þeirra sem innan- borðs voru í hættu. Mjög lítið elds- neyti var eftir á flugvélinni og heldur herstjórnin því fram að Sharif hafi viljað ráða Musharraf af dögum. Vél- in gat lent eftir að hermenn hliðhollir Mushairaf höfðu hernumið flugvöll- inn og skömmu síðar tóku herfor- ingjar öll völd í landinu. Þu snertir hana á hverjum degi vandaðu vaiið áður en þú skuldbindur þig ustuaðili gera I sameiningu lífið betra I vinnunni. Óskaðu eftir Dell viðskiptatölvunni á borðið. Líklega eyðir þú meiri tíma með tölvunni þinni heldur en öðrum Iffsförunautum. Ef hún er dyntótt og óáreiðanleg eitrar hún líf þitt f vinnunni og minnkar afköstin. Dell OptiPlex viðskiptatölvurnar eru tölvur til að sjá og snerta á hverjum degi. Öflugur Pentium örgjörvi (II eða III) og traustur þjón- LOÐ - LOÐASETT - MAGAÞJALFAR - ÆFINGATEYGJUR - SIPPUBOND - ÞREKPALLAR mSSTA ÚmAL LAND8MS AF Pro 335 ÆFINGA- BEKKUR Fjölnota æfingabekkur, með mörgum æfinga- möguleikum. Fyrirferðarlítill og þægilegur í notkun. Stgr. 30.510.- ník- oe œmsmmum. msim topp hhrki ÖRNINNP' STOFNAÐ19ZS - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588 9890 Œmm AB-SHAPER MAGAÞJÁLFI Frábær magaþjálfi sem styrkir maga- vöðvana og gefur skjótan árangur. Stgr. 7.485.- VISA RAÐGREIÐSLUR GUMMIVARIN HANDLOÐ - HANDGRIP - PULSMÆLAR - OKKLAÞYNGINGAR - CURLSTANGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.