Morgunblaðið - 18.01.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.01.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 2000 29 Sókn Rússa í átt að miðborg Grosní miðar hægt Sendinefnd Evrópuráðs- ins hvetur til vopnahlés Grosní, Moskvu. AFP. TILRAUNUM Rússa til að leggja undir sig miðborg Grosní, höfuðstað- ar Tsjetsjníu, miðaði mjög hægt í gær þrátt fyrir harðar loft- og stórskota- liðsárásir. Sendinefnd á vegum Evrópuráðsins kom til Moskvu og hvatti Rússa til að hætta árásunum í Tsjetsjníu og reyna að íinna pólitíska lausn á deilunni. Vladímír Pútín, settur forseti Rússlands, varði hemaðaraðgerðim- ar á fundi með þingmannanefnd Evrópuráðsins í Moskvu í gær. Hann bað nefndina að byggja mat sitt á hemaðaraðgerðunum á „staðreynd- um og raunverulegum atburðum en ekki áróðri." Bretinn David Russell-Johnston, sem fer íyrir nefndinni, hvatti Rússa til að hætta árásunum í Tsjetsjníu þegar í stað og sagði að ekki væri hægt að útiloka að þeim yrði vikið úr Evrópuráðinu. Hann bætti þó við að of snemmt væri að taka slíka ákvörð- un. Igor Ivanov, utanríkisráðherra Rússlands, tók þessi ummæli óstinnt upp í gær og sagði að ef erlendar sendinefndir ætluðu að hóta Rússum refsiaðgerðum ættu þær ekki að fara til Moskvu. Sendinefndin hyggst fara til Ká- kasushéraðanna í dag til að ræða við leiðtoga þeirra, m.a. Rúslan Aushev, leiðtoga Ingúsetíu, sem hefur gagn- rýnt árásir Rússa. Sri Lanka Banatilræði við forsetann Colombo. AFP. ÖRYGGISVERÐIR Chandriku Kumaratunga, forseta Sri Lanka, gerðu í gær bréfsprengju óvirka sem send hafði verið forsetanum. Bréfsprengjan hafði komið með venjulegum pósti og verið stflað á forsetann en málmkennt innihald og búnaður sem minnti á úrverk vakti grunsemdir öryggisvarða. Kumaratunga er enn að ná sér af meiðslum sem hún hlaut í desember á síðasta ári í sprengjutilræði. Að- skilnaðarhreyfing Tamíla, Tígrarnir (LTTE), er grunuð um að standa að baki báðum tilræðunum. Kumara- tunga kann að hafa misst varanlega sjón á öðru auga í sprengingunni, sem varð með þeim hætti að kona með sprengiefni innan klæða sprengdi sjálfa sig í loft upp á fjölda- fundi stuðningsmanna forsetans. Rússnesk stjómvöld gagnrýndu einnig þá ákvörðun stjómar Taleban- hreyfingarinnar í Afganistan á sunnudag að viðurkenna Tsjetsjníu sem sjálfstætt rfld. „Ein hryðju- verkahreyfing styður aðra - þær reyna að ná samstöðu," sagði tals- maður rússneska vamarmálaráðun- eytisins og sakaði Talebana um að hafa boðið Tsjetsjenum fjárhagsað- stoð. Leggja áherslu á að halda mannfalli í lágmarki Rússnesku hersveitimar hafa hert sóknina í átt að miðborg Grosní síð- ustu þrjá daga en þeim hefur aðeins tekist að ná nokkrum húsum á sitt vald en ekki heilli götu, hvað þá hverfi, að sögn heimildarmanna fréttastofunnar AFP í rússneska hernum. „Eg hef það fyrst og fremst að leið- arljósi að halda mannfallinu í liði mínu í lágmarki. Mér er alveg sama um Grosní og framahorfur mínar eða orður,“ sagði níssneskur undirofursti sem vildi ekki láta nafns síns getið. , Aðgerðunum miðar ef til vill hægt en ég tel að þannig eigi það að vera.“ Rússneska fréttastofan Interfax hafði eftú’ heimildarmönnum sínum í hemum í gærmorgun að níu hermenn hefðu fallið á einum sólarhring frá því í fyrradag. Tsjetsjneskir skæmliðar hefðu ráðist á stöðvar hermanna í fyrrinótt og aðrir hefðu reynt að losna úr umsátri rússnesku hersveitanna. Tsjetsjenar sögðust hafa hrandið árás rússneskra hermanna á aðal- sjúkrahúsið í Grosní. Rússneski her- inn hefur reynt að leggja bygginguna undir sig til að geta gert árásir á helstu umferðaræð borgarinnar, Sig- urbreiðstrætið. Plastparket DÆMI: "HOME" Eik, beyki, kirsuberja & merbau. 1.290^ Lfttu Inn, viö tökum vel á mótl þér. Grensásveg! 18 • Sími 581 2444. Opið: MárxxiagatiilðOTJdagafrákL9-18. Laugardaga frá kl. 10-16 & sunnudaga fra kl. 11-15 (málningardeikl). Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins með notaða bíla af öllum stærðum og gerðum. Bílaland er í nýja B&L húsinu vió Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. —H JEEPGRAND cherokee laredo. _____ |, - W LAND ROVER ^FREELANDER, árg. 07.1999, 1800cc, 5 gíra, 3 d., s.grár, 13. þ. BMW 525IX, árg. 06.1992, j2500cc, sjsk., 4 d., fe. s.grár. ek. 116 þ. RENAULT LAGUNA RT, árg. 09.1997, 2000cc, sjsk., d., blár, ek. 38 þ. OPEL ASTRA WAGON árg. 07.1999, 1600cc, 5 gíra, 5 d. v.rauður, ek. 8 þ. RENAULT MEGANE BERUNE RT, árg. 06.1997, 1600cc, il^sisk., 5 d., s.grár, ,, ek. 40 þ. PEUGEOT 406, árf 10.1996, 1600cc, 5 g(ra, 4 d., blár, ek. 40 þ. Ví HYUNDAI SONATA Glsi, árg. 02.1997, 2000cc, sjsk., 4 d., Úv.rauður, ek. 29 þ. VW GOLF Cli, árg. 03.1996, 1800cc, 5 gfra, l5 d., svartur, ek. 36 þ. HYUNDAI ELANTRA Glsi, árg. 04.1997, 1600cc, 5 gíra, 4 d., rai:' r , P#jSÁ ek. 17 þ. M BMW318IA, árg. 06.1991, 1800cc, sjsk., 4 d., rauóur, ek. 146 þ-^^B HONDA CIVIC Sl, árg. 08.1996, 1400cc, 5 gíra, 3 d., s.grár, Fr ek-44 þ- FORD KA, M *1 árg. 07.1998, 1300cc, 5 gíra, 3 d., s.grár, ek. 14 þ. Verd 890 þús. SH VOLVO S70, árg. 01.1998, 2400cc, 5 gíra, 4 d., WsM rauóur, ek. 41 þ. Verá 2.790 þús. Grjótháisí 1» sími 575 1230 Nýr stciður fyrir notoðo bflo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.