Morgunblaðið - 18.01.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 2000 55
+ Erla Lárusdóttir
fæddist í Reykja-
vík 11. nóvember
1935. Hún lést 8. jan-
úar síðastliðinn. For-
eldrar Erlu voru
Mínerva Bergsteins-
dóttir frá Kotströnd í
Ölfusi, f. 19. maí
1915, og Lárus Jó-
sepsson, f. 26. apríl
1915 í Reykjavík, d.
30. aprfl 1976. Fóst-
urforeldrar hennar
voru Guðný Einars-
dóttir, f. 9. desember
1888 á Kotströnd, d.
S.ágúst 1971 á Gljúfri í Ölfusi, og
Sigurður Benediktsson, f. 19. aprfl
1878 á Viðborði Mýrarhreppi, d.
25. aprfl 1961 á Gljúfri. Systur sam-
mæðra eru Þórunn Gísladóttir, f.
6.febrúar 1941 í Reykjavík, og
Steinunn Inger Jörgensdóttir, f.
19. apríl 1944 í Reykjavík.
Börn Erlu: 1) Margrét B. Þor-
leifsdóttir Siebers, f. 6. október
Elsku amma mín. Mér þykir þetta
frekar skrítið og sárt að vita ekki af
þér í sveitinni eins og ég hef alltaf
gert. Nú ertu allt í einu farin burt
svo snögglega og getur ekki lengur
sagt mér sögur af því þegar þú varst
lítil stelpa í sveit með Sigmari á
Gljúfri. 011 prakkarastrikin sem þú
1955 í Reykjavík, gift
og búsett í Denver í
Bandaríkjunum. Mar-
grét á fimm börn og
tvö barnaböm og eru
þau öll búsett í Banda-
ríkjunum. Börn Mar-
grétar em: Duane Jay,
f. 22. september 1974,
kvæntur. Kristrn Erla,
f. 5. júní 1985, Shanda
Ann, f. 13. september
1989, Ashley Marie, f.
29. júm' 1991, og Trav-
is Tanner, f. 23. nóv-
ember 1993. Börn Du-
ane em: Tyler, f. 27.
maí 1997, og Allison Paige, f. 15.
desember 1999.
2) Sævar Hafsteinsson, f. 30. júlí
1957 í Reykjavík, kvæntur og bú-
settur í Noregi. Sævar á tvö börn:
Hafstein Paul, f. 11. janúar 1991,
og Heiðrúnu Ósk, f. 30. mars 1998.
3) Heiðrún Hafsteinsdóttir, f. 11.
október 1958 í Reykjavík, f sam-
búð. Heiðrún á þijú böm: Erlu, f.
gerðir em efni í heila bók og alltaf
kom Sigmar þér til hjálpar þegar þú
lentir í klandri. Og ég mun alltaf
muna eftir því að þegar ég kom í
sveitina og gisti, þá var alltaf til-
búinn matur á réttum tíma þegar ég
og Siggi komum heim af Reykjavöll-
um skítug, þreytt og svöng. Það var
12. október 1986, Grím Öm, f. 25.
aprfl 1989, og Svölu f. 24. júlí 1995.
4) Sigurvin Bergmann Hafsteins-
son, f. 22. maí 1963 í Reykjavík,
kvæntur. Sigurvin á eina dóttur,
Sunnevu Hrönn, f. 1. mars 1997. 5)
Sonja Engley, f. 22. mars 1966 í
Reykjavík. Sonja á tvö böm: Anítu,
f. 12. október 1980, og Örnu Köm,
f. 21. apríl 1992. 6) Þorgeir Björg-
vinsson, f. 18. mars 1968 í Reykja-
vfk. Þorgeir á einn son, Ragnar
Blæ, f. 30. desember 1994. 7) Hann-
es Sigurður Sigurðsson, f. 1. mars
1972.
Erla ólst upp á Gljúfri í Ölfusi frá
2 ára aldri til 16 ára aldurs er hún
flutti til Reykjavíkur og bjó hjá
móðurömmu sinni, Steinunni Ein-
arsdóttur frá Kotströnd. Erla gift-
ist 31. desember 1957 Hafsteini
Bergmann Halldórssyni, f. 23. febr-
úar 1935 í Reykjavík, d. 22. janúar
1993. Þau skildu. Erla giftist Sig-
urði Ágústi Hannessyni, f. 17.
ágúst 1937 í Reykjavík. Þau skildu.
Síðustu árin var Erla í sambúð
með Sigurði Guðmundssyni, f. 27.
ágúst 1947, líffræðingi á Reylqa-
völlum f Biskupstungum.
Útför Erlu fer fram frá Kot-
strandarkirkju í Ölfusi f dag og
hefst athöfnin klukkan 14.
alltaf svo yndislegt að koma í sveit-
ina til ykkar, þín, Sigga og Hannesar
og alltaf var jafn leiðinlegt að yfir-
gefa sveitina því mér langaði alltaf
að vera lengur. En okkar yndislegu
minningar mun ég ávallt geyma í
hjarta mínu. Elsku amma mín, ég
mun ávallt vera stolt af því að bera
ERLA
LÁR USDÓTTIR
SIGURÐUR O.
PÉTURSSON
+ Sigurður O. Pét-
ursson fæddist í
Reykjavík 2. júlí
1949. Hann lést á
Sjúkrahúsi Reykja-
víkur 9. janúar síð-
astliðinn. Sigurður
var sonur Péturs Ott-
esen Jósafatssonar, f.
22.7. 1919, fyrrv.
skrifstofumanns í
Reykjavík, og
Ágústu Ágústsdótt-
ur, f. 12.8. 1920, d.
23.8. 1997, skrif-
stofumanns í Reykja-
vík. Bræður Sigurð-
ar eru Þór Ottesen, f. 26.7. 1950,
rafvirki, búsettur í Reykjavík,
kvænt.ur Brynhildi Ólafsdóttur
kennara og á hann sex börnj
Björn O. Pétursson, f. 19.2. 1953,
aðstoðarskólastjóri við Melaskól-
ann, búsettur á Seltjarnarnesi,
kvæntur Katrínu E. Magnúsdótt-
ur ljósmóður og eiga þau þijár
dætur.
Sigurður kvæntist 18.4. 1971
Önnu Kjartansdóttur, f. 4.11.
1949, fulltrúa í Þjónustuveri
Landsbankans. Hún er dóttir
Látinn er langt fyrir aldur fram
vinur minn og starfsfélagi til
margra ára Sigurður 0. Pétursson.
Hann lést á Borgarspítalanum hinn
9. janúar sl. eftir stutta sjúkrahús-
legu. Fréttin um andlát Sigurðar
kom öllum á óvart, þó samferða-
menn hans vissu að hann hefði
greinst með erfiðan sjúkdóm
skömmu fyrir síðustu jól og yrði
væntanlega frá vinnu um nokkurt
skeið. Sigurður skilur eftir stórt
skarð í vinahópnum og Landsbank-
inn sér á eftir góðum starfsmanni
til margra ára.
Sigurður vann mestan sinn
starfsaldur í Landsbanka íslands
og þar kynntist ég honum fyrst fyr-
ir rúmum 10 árum. Við urðum síð-
an nánir samstarfsfélagar þegar
hann hóf störf í útlánastýringu,
sem var nýstofnuð deild í bankan-
um á þeim tíma. Það var gott að
vinna með Sigurði, en hann var
mjög góður og samviskusamur
starfsmaður með mikla reynslu og
gott innsæi í þau störf sem hann
vann. Hann var jákvæður og gerði
sjaldan veður út af hlutum en vann
sín verk hljóðlega og af festu og ör-
Kjartans Magnús-
sonar, f. 15.7. 1917,
d. 3.12. 1998, kaup-
manns í Reykjavík,
og k.h., Guðrúnar H.
Vilhjálmsdóttur, f.
3.11. 1922, húsmóð-
ur og kennara. Synir
Sigurðar og Önnu
eru: 1) Kjartan
Hauksson, f. 25.2.
1970, rekstrarhag-
fræðingur á Við-
skiptastofu Lands-
bankans, búsettur í
Reylqavík og er
kona hans Karina
Pedersen, nemi í iðjuþjálfun, en
dóttir hans og Huldu Karenar
Auðunsdóttur er Sara Rut, f.
18.12. 1996. 2) Pétur Sigurðsson,
f. 23.9. 1971, iþróttafræðingur,
búsettur í Reykjavík en kona hans
er V. Harpa Sigurðardóttir, BS í
listmeðferðarfræði og eiga þau
óskírðan son, f. 20.11. 1999. 3)
Gunnar Þór Sigurðsson, f. 8.6.
1980, nemi við Fjölbrautaskólann
í Breiðholti.
títfor Sigurðar fór fram frá
Seljakirkju 17. janúar.
yggi þó oft væri mikið álag og
tímapressa að ljúka verkefnum. Ég
vil hér þakka Sigurði fyrir vel unn-
in störf fyrir Landsbankann.
Ég minnist margra gönguferða í
hádeginu þegar við gengum saman
um miðbæinn eða hring um Tjörn-
ina. Þá ræddum við gjarnan dæg-
urmál en oft um bankann, fótbolta
og fugla, en áhugi Sigurðar á fugl-
um var mikill. Hann fræddi göngu-
félagana gjarnan á ýmsum fróð-
leiksmolum um algengustu fugla á
íslandi en sérstaklega þekkti hann
vel ýmsar andartegundir. Ég minn-
ist einnig margra góðra stunda með
Sigurði utan vinnutíma. Það var
gaman að skemmta sér með honum
og ræða dægurmálin við hann því
hann hafði gjarnan mjög fastmót-
aðar skoðanir á mönnum og mál-
efnum. Sigurður átti marga vini og
félaga innan Landsbankans sem
horfa nú á bak félaga sínum með
miklum söknuði, en eftir stendur
minningin um afskaplega góðan
dreng.
Anna mín, ég minnist Sigurðar
með miklum söknuði og virðingu og
við hjónin sendum þér, sonum þín-
um og fjölskyldum þeirra okkar
innilegustu samúðarkveðjur og
biðjum Guð að styrkja ykkur í
gegnum sorg ykkar.
Þór Þorláksson.
Vinur minn og vinnufélagi til
margra ára, Sigurður O. Pétursson,
er látinn. Fréttin kom eins og
þruma úr heiðskíru lofti, fyrstu við-
brögð mín voru að vona að þetta
væri einhver misskilningur, en því
miður voru þessar sorgarfréttir
sannar. Stríðið var stutt, aðeins 3
vikur á spítala, og þá var þessi
maður, sem haldið var að væri svo
hraustur, allur. Sjúkdómurinn ill-
vígi hafði komið sér þannig fyrir að
hann varð ekki stöðvaður þrátt fyr-
h’ hetjulegar tilraunir vinar míns til
þess að berjast fyrir lífinu. Hugur-
inn reikar til baka til þess tíma að
okkar fundum bar fyrst saman, en
það var þegar við vorum á sextánda
ári og réðum okkur sem handlang-
ara í byggingarvinnu vestur í bæ.
Þar vorum við saman í vinnu allt
það sumar, en tilviljanir áttu eftir
að leiða okkur saman mörgum sinn-
um eftir það, því tveimur árum síð-
ar vorum við saman einn vetur í
Verslunarskólanum. Báðir hófu síð-
ar störf í Landsbankanum, og viss-
um við hvor af öðrum þótt við vær-
um ekki á sama vinnustað fyrr en
1985 þegar ég hóf störf í Múlaúti-
búi en Siggi var þar fyrir. Má segja
að vinátta okkar hafi hafist þar og
hefur staðið síðan. Árið 1988 fór ég
til starfa í útlánaeftirliti bankans,
og fljótlega kom Siggi þar til starfa
líka. í hönd fóru erfið en skemmti-
leg 5 ár, starfið var ómótað og við
fórum ótroðnar slóðir, með tilheyr-
andi ferðalögum um landið. Þar
kom best í Ijós hversu traustur
maður Siggi var, úrræðagóður,
hafði sterka réttlætiskennd, orðvar
og heiðarlegur. Það er ekki þar
með sagt að vinur minn hafi verið
skaplaus, því hann var ekkert lamb
að leika sér við ef honum þótti
rangt með farið, eða illa að öðrum
vegið. Siggi var góður íþróttamaður
og spilaði bæði hand- og fótbolta
með Þrótti, enda greip hann oft til
íþróttamáls í starfi okkar, og ég get
enn heyrt hann segja „þetta er í
blá-vinkilinn“ eða „Binni, nú fáum
við gula spjaldið".
Ég votta Önnu og fjölskyldu
hennar mína dýpstu samúð, og
vona að þeim verði gefinn sá styrk-
ur sem þau nú þurfa.
Kæri vinur, far þú í friði, ef til
vill liggja leiðir okkar saman síðar.
Brynjólfur Þór.
sama nafn og þú. Ég er viss um að afi
Hafsteinn mun taka vel á móti þér og
Steinka amma og allir sem eru þarna
uppi á himnum með þér. Afi Jöggi
lést deginum á eftir þér og ég veit að
þú munt líka taka vel á móti honum.
Mér mun alltaf þykja mjög vænt um
þig og nú kveð ég þig með þessu
ljóði:
Erla, góða Erla,
égáaðvaggaþér.
Svífþúinnísvefninn
ísöngfrávörummér.
Kvæðið mitt er kveldjjóð
því kveldsett löngu er.
Úti þeysa álfar
um ísi lagða slóð.
Bjarma slærábæinn
hið bleika tunglskinsflóð.
Erla, hjartans Erla,
Nú ertuþægoggóð!
Æskangeymirelda
og ævintýraþrótt.
Tekurmigmeðtöfrum
hin tunglskinsbjarta nótt.
Ertu sofnuð, Erla?
Þúandarléttogrótt
Hart er mannsins hjarta
aðhugsamestumsig.
Kveldið er svo koldimmt,
ég kenndi í brjósti um mig.
Dýrlegaþigdreymi,
og drottinn blessi þig.
(Stefán Sigurðsson frá Hvítadal.)
Elsku mamma mín, það er erfitt
að sætta sig við að þú sért farin frá
okkur, svona snögglega. Þú sem átt-
ir eftir að gera svo margt, þá aðal-_
lega fýrir aðra en sjálfa þig. Margir *
fengu að njóta umhyggju þinnar og
eiga erfitt núna. Ég kveð þig með
þessu ljóði eftir Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi en þér fannst Ijóðin hann
mörg falleg.
Sestuhémahjámér,
systirmíngóð.
í kvöld skulum við vera
kyrrlát og hfjóð.
íkvöldskulumviðvera
kyrrlátafþví,
að mamma ætlar að reyna að sofna
rökkrinuí.
Mamma ætlar að sofna.
Mamma er svo þreytt
Og sumir eiga sorgir,
sem svefninn getur eytt
Sumireigasorgir,
ogsumireigaþrá,
sem aðeins í draumheimum
uppfyllast má.
Ikvöldskulumviðvera
kyrrlát og hjjóð.
Mamma ætlar að sofna,
systirmíngóð.
(Davíð Stef.)
Þínum áhyggjum er lokið.
Sofðu rótt.
Heiða.
+
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
MARÍA BENEDIKTSDÓTTIR,
frá Ljósalandi í Lýtingsstaðahreppi,
síðast til heimilis
í sambýlinu Gullsmára 11, -
Kópavogi,
er lést föstudaginn 14. janúar, verður jarð-
sungin frá Digraneskirkju föstudaginn 21. janúar, kl. 15.00.
Sigurgeir Jóhannsson, Fríður Sigurðardóttir,
Jóhann Jóhannsson, Magnea Guðmundsdóttir,
Snorri Jóhannsson, Stefanía Sigfúsdóttir,
Ingimar Jóhannsson, Kristín Helgadóttir,
Frosti Jóhannsson, Steinunn Jónsdóttir,
Jökull Jóhannsson, Guðný Sveinsdóttir,
Hjálmar Jóhannsson, Erla Stefánsdóttir,
Benedikt Jóhannsson, Valgerður Gunnarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur fyrrum eiginmaður minn, faðir
okkar, tengdafaðir og afi,
EINVARÐUR RÚNAR ALBERTSSON,
áður til heimilis
á Garðbraut 51, Garði,
lést af slysförum laugardaginn 15. janúar.
Útförin fer fram frá Útskálakirkju föstu-
daginn 21. janúar kl. 14.00.
Ingibjörg Sólmundardóttir,
S. Birna Einvarðsdóttir, Jón Már Sverrisson,
Albert R. Einvarðsson, Elva H. Guðmundsdóttir,
Helga S. Einvarðsdóttir, Hannes J. Jónsson,
Sólmundur I. Einvarðsson
og barnabörn.
+
Hjartkær faðir okkar, fósturfaðir, tengdafaðir,
afi og langafi,
KRISTINN JÚNÍUSSON,
frá Rútsstöðum,
Gaulverjabæjarhreppi,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtu-
daginn 20. janúar kl. 13.30.
Jarðsett verður I Gufuneskirkjugarði.
Hallberg Kristinsson,
Vilborg Fríða Kristinsdóttir, Erlendur Óli Ólafsson,
Vilhelmína Valdemarsdóttir, Gunnar Sigurðsson,
Kristinn Erlendsson,
barnabörn og barnabarnabörn.