Morgunblaðið - 18.01.2000, Blaðsíða 72
- 2 ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
* #
r
HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
Hagatorgi, simi 530 1919
Sýnd kl.4.30, 6.45, 9 og 11.15
★★★★ ÓHT Rás2
★★★★ SVMBL
★★★1/2 Kvíkmyndlr.is
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
^TLjúfsár og
' £'^Pennand*
‘miaiimynd
■jSg^AI Mbl.
AUGASTEINNINN ÞINN
Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.15.
UNGI IUiIN CiODA
<•< IUISID
kl. 11. Kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 5, 7 og 9
i
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU i BÍÓ
Alfabakka 8, simí 587 8900 og 587 8905
& t
WfíHrrðfft
Hl.VlDI
Kl. 4.40, 6.50, 9
og 11.10. B.i. 16.
Kl. 5 og 7.10.
ísl. tal.
Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.10.bm2.
★ SVMBL
★ ★★1/2 Kvikmyndir.is
Sýndísal-A kl. 5, 7, 9 og 11.05.
ATH. fríkort gildir ekki á þessa mynd ■ehotíi.
www.samfilm.is
Hættir tón-
leikahaldi
Tekin með eiturlyf
SONGKONAN Whitney
Houston var tekin með
15,2 grömm af mari-
júana í handtösku sinni á
flugvelli á Hawaii í síðustu
viku, en tilraunir öryggis-
varða á Keahole-Kona-flug-
velli til að halda söngkon-
unni þar til lögregla kæmi
. £engu ekki upp enda mega
þeir ekki halda fólki
föngnu nema öryggi flug-
vallar sé í hættu, og fór
Houston því upp í flugvél
sem var að fara til San
Francisco, en án hand-
töskunnar.
Talsmaður lög-
reglunnar á Hawaii
sagði við Tribune Her-
ald að lögreglan hygð-
ist vísa málinu til sak-
sóknara þar og
afgreiðsla þess gæti
\ Hbkið mánuð. Verði
söngkonan ákærð
fyrir að hafa í fórum
sínum fíkniefni
gætu viðurlög verið
allt að mánaðar fangelsi og þús-
und dala sekt, um 73 þúsund krónur.
Talsmaður Houston hefur ekki
svarað símtölum AP vegna málsins.
Houston er ein þekktasta dægur-
lagasöngkona heims og hefur einnig
®öngkonan ___
Hawaii. áflu«^eIIi,-
leikið í kvikmyndum. Hún var nýlega
tilnefnd tU femra Grammy-verð-
launa fyrir síðustu plötu sína, My Lo-
veisYour Love.
Connery seigur sem fyrr
EKKERT lát er á vinsældum „Svika-
myllu“ þeirra Sean Connery og Cat-
herine Zeta-Jones og verma þau
toppsæti listans yíír vinsælustu
VINSÆLUSTU
MYNDBÖNDIN
A ISLANDI
Nr. vor vikur Mynd Otgefondi Tegund
1. 1. 4 Entrapment Skífan Spenna
2. 3. 3 The Out-of-Towners CIC myndbönd Gaman
3. 2. 4 Notting Hili Háskólabíó Gaman
4. Ný 1 Instinct Myndform Spenna
5. Ný 1 Office Spnce Skífan Gaman
6. 9. 2 Go Skífan Gaman
7. 5. 7 EDTV CIC myndbönd Gaman
8. 4. 5 10 Things 1 Hate About You Sam myndbönd Gaman
9. 6. 3 Virus Skífon Spenna
10. 7. 3 The Astronauts Wife Myndform Spenna
11. 20. 2 October Sky CIC myndbönd Drama
12. Ný 1 Ringmnster Háskólabíó Gaman
13. 13. 4 Mod Squod Warner myndir Spenna
14. 8. 7 Matrix Warner myndir Spenna ]
15. 10. 8 Cruel Intentions Akífan Spenna
16. Ný 1 Goodbye Lover Warner myndir Spenna
17. 11. 9 True Críme Warner myndir Spenna
18. 12. 10 Forces of Nnture CIC myndbönd Gaman
19. 18. 5 Svurtur köttur, hvitur köttur Háskólabíó Gaman
20. Ný 1 Midsummer Nights Dreom Skífan Gaman
■ I i ■ ii i i ■ nnfíi immm i nrrif
myndbönd landsins aðra vikuna í
röð. Leiða má að því líkum að henni
verði ekki velgt undir uggum fyrr
en grínmynd þeirra Billy Crystal og
Robert De Niro, „Sálgreindu þetta“
eða „Analyse This“, byrjar að selja
mark sitt á listann en hún kemur
einmitt út í vikunni. Annars eru
fimm ný myndbönd á listanum. I
fjórða og fimmta sætið skjótast
„Eðlishvöt“ eða „Instinct" með þeim
Anthony Hopkins og Cuba Gooding
yngri og grínmyndin knáa „Skrif-
stofupláss" eða „Office Space“.
Sirkusstjörinn Jerry Springer dúkk-
ar síðan upp í tólfta sæti og neðar á
listann koma inn hin gráglettna
„Farvel elskhugi" eða „Goodbye
Lover“ og ný út-
færsla á
Shakespea-
re-verkinu
I „Draumur
á
Jónsmcssu-
nótt“.
Sirkusstjórinn Jerry Springer
fer beint í tólfta sæti Mynd-
bandalistans.
SÖNGKONAN Barbra Streisand segir
að áramótatónleikar hennar í Las
Vegas verði hennar siðustu. „Þetta verða
mínir síðustu tónleikar," sagði Barbra í
. samtali við TV Guide eftir tónleikana. „Mór
* líður eins og óg só í fegurðarsamkeppni og
eigi að vera eins og átján ára unglingur að
hoppa um á sviðinu."
Aðdáendum söngkonunnar hlýtur að
bregða við þessar fregnir því færri komust
að en vildu á þessa síðustu tónleika Barbra
þrátt fyrir hátt miðaverð.
Barbra, sem auk söngsins hefur leikið í
fjölda kvikmynda og einnig komið nálægt
framleiðslu kvikmynda, segir að fjöl-
miðlaathyglin vestanhafs hafi dregið úr
henni kjarkinn til að syngja opinberlega. „í
fjölmiðlum er talað um mig eins og söng-
gyðju þegar óg er bara ósköp venjuleg
manneskja. Ég mála mig sjálf og sama
manneskjan hefur séð um hárgreiðslu mína
undanfarin 20 ár. Ég skil ekki þessa þörf
sumra fjölmiðla fyrir að upphefja fólk
'■fi eða skjóta það niður. Það er hreinlega
sjúklegt," segir Barbra í viðtalinu í TV
Guide sem kemur í verslanir vestan-
hafs næstkomandi laugardag.
Reuters
Meðlimir Metallica geta brosað og svitnað rólegir á næstunni.
Metallica og nærfötin
ROKKSVEITIN Metallica hefur
komist að samkomulagi við undir-
fatafyrirtækið Victoria’s Secret en
ekki hefur enn verið gefið upp
hvers eðlis samkomulagið er. Málið
fór af stað fyrir ári og að sögn
heimildarmanns eru drengirnir í
Metallica sáttir við þann endi sem
það fékk á dögunum. Lögfræðingur
sveitarinnar segir strákana sína
hafa skrifað undir sáttmála í síð-
ustu viku sem hafi verið málamiðl-
un sem báðir aðilar gátu sæst á. í
janúar fyrir ári höfðaði hljómsveit-
in Metallica mál á hendur nærfata-
fyrirtækinu og vörulista þess vegna
þess að í listanum var kynntur
varablýantur undir nafninu „Met-
allica“. Skiljanlega fór það meira
en lítið fyrir brjóstið á rokkurunum
sem hafa alla tíð frekar vilja kenna
sig við stál og stein en mjúkar
varalínur og töldu fyrirtækið brjóta
lög og reglur um einkaleyfi.