Morgunblaðið - 12.02.2000, Side 41
MORG (JNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 41
MARGMIÐLUN
Pacman snýr aftur
Þessi mynd af merki háskólans í Massachusetts er gríðarlega stækkuð
enda er merkið ekki nema 6 míkrómetrar að þvermáli.
• •
Orsmátt
skólamerki
tHHHHHHI
Namco ákvað nýlega að gefa út
nærri tuttugu ára gamalt meistara-
verk á ný, leikurinn nefnist Pacman
World og er 100% endurgerð upp-
runalega leiksins. Pacman World er
leikur fyrir PlayStation-tölvur.
ÞEGAR PACMAN kom fyrst út
urðu vinsældir hanns ótrúlegar;
Pacman-föt, Pacman-klúbbar og
jafnvel Pacman-hamborgarar á
MacDonalds urðu til aðeins örfáum
vikum eftir útgáfu hans og meirihluti
heimsins hafði annaðhvort spilað eða
séð einhvem spila Pacman.
Pacman World er í þrívídd og er
ævintýraleikur í stíl Mario Bros
blandað við Sonic blandað við Crash
Bandicoot. Namco tók bestu hluta
allra leikjanna og blandaði þeim
saman í athyglisverða stöppu. Þrír
valmöguleikar eru í boði, klassískur
Pacman, sem er algjörlega óbreyttur
frá upprunalegu útgáfunni, völund-
arhúss-Pacman, sem er í raun upp-
runalegur Pacman með betri grafík
og í breyttum og stærri borðum, og
svo þrívíddar-Pacman.
Verkefni spilandans er að bjarga
vinum sínum, einum í einu, frá hin-
um illa vélmenna Toc-Man sem hef-
ur rænt þeim frá Pac-landi, falið þá
víðsvegar i borðum sínum og fengið
drauganna frægu, Inky Blinky,
Pinky og Clide til að gæta þeirra.
Þar sem Pacman er í raun aðeins
TAÍVANSKA fjrirtækið Via
greindi frá þvi á dögunum frá því
að það hygðist setja á markað
ódýra örgjörva sem ætlað er að
etja kappi við Intel og AMD á PC-
tölvumarkaði. Örgjörvinn kallast
Jósúa og kemur á markað í þrem-
ur gerðum, 433, 466 og 500 MHz.
Via hefur reyndar áður látið til
sín taka á tölvumarkaðnum, er
umsvifamikill framleiðandi móður-
borða og hefur einnig staðið í
glóandi bolti með hendur eru mögu-
leikar hans til sjálfsvarnar frekar
takmarkaðir. Hann getur skoppað á
rassinum á sér og ýtt þannig á takka
og drepið óvíni (úr Mario Bros).
Hann getur skotið litlum kúlum sem
hann verður að finna og éta og skotið
sér áfram með því að spóla sig upp á
jörðinni (úr Sonic).
Grafík leiksins er með ágætum og
allir óvinir eru afar vel teiknaðir.
Leikurinn er afar stór og mögulegt
stríði við Intel um einkaleyfi. Intel
og Via gerðu samning sín á milli
fyrir tveimur árum um samnýt-
ingu einkaleyfa, en áður en langt
um leið slettist upp á vinskapinn
og málaferli hófust sem staðið
hafa nánast til þessa dags. Ör-
gjörvinn nýtir þó ekki þá tækni
sem deilt er um heldur byggist
hann á tækni sem Via fékk með í
kaupunum er það keypti Cyrix-
örgjörvaframleiðandann, sem
er að grafíkin
hafi þurft að
líða fyrir vikið
en það skiptir í
raun ekki
miklu máli,
grafík Play-
Station leikja í
dag getur
varla gerst
betri.
Tónlist og
hljóð leiksins
eru með því
besta sem
greinarhöf-
undur hefur
heyrt, öll hljóð
íyrri leiksins
eru komin aft-
ur endurhljóð-
blönduð og öll
lögin eru mis-
munandi end-
urgerðir af
upprunalega
Paeman-laginu. Allir sannir Pac-
man-aðdáendur eiga eftir að elska
lagið sem kemur í geimborðinu.
Pacman er ekki aðeins leikur fyrir
þá sem kunnu að meta upprunalega
leikinn, allir sem gefa leiknum séns á
að sanna sig og spila meira en eitt
borð eiga eftir að verða háðir honum.
Leikur sem enginn ætti að missa af.
Ingvi M. Árnason
margir kannast við.
Þó Via sé að stíga fyrstu skrefin
sem örgjörvaframleiðandi spá
menn því að fyrirtækið eigi eftir
að ná góðum árangri á tiltölulega
skömmum tíma ef fyrirætlanir
þess verða að veruleika enda hef-
ur það þann kost fram yfir AMD
að Jósúa-örgjörvinn passar í rauf
fyrir Intel Celeron-örgjörva og því
hægur leikur að nýta örgjörvann.
ÖRTÆKNI, nanotechnology, kall-
ast það þegar menn eru að fást við
manngerða hluti sem eru smærri
en augað greinir. Örar framfarir
hafa orðið á því sviði á undan-
förnum misserum og meðal ann-
ars hafa menn smfðað örsmáar
vélar og verkfæri.
Rétt eins og til að sýna fram á
hvað hægt væri að gera dunduðu
rannsóknarmenn hjá háskólanum
í Massachusetts við að gera sem
smæsta mynd af merki skólans og
tókst áður en yfir lauk að gera svo
smáa mynd að ekki er hægt að
greina hana nema í rafeindasmá-
sjá. Eðlisfræðingurinn Mark
Tuominenen og þeir Tom Russell
og Jacques Penelle, sem starfa við
fjölliðuvísindi og -verkfræði, stýra
sérstöku verkefni í örtækni hjá
skólanum og sem hliðarverkefni
var að smækka merki skólans sem
mest og þegar upp var staðið
hafði þeim Tuominen og nemanda
hans, Mustafa Bal, tekist að setja
saman merki skólans sem var
ámóta og rautt blóðkorn að stærð,
um sex míkrómetrar að ummáli.
Ekki var þetta verk aðeins unn-
ið til gamans, heldur ekki sfst til
þess að prófa aðferðir við að stað-
setja örþræði og setja saman örs-
máar rökrásir. Merkið er búið til
úr fjölliðum sem settar voru sam-
an f einni af rannsóknastofum
skólans og sfðan tengdar saman
ólfkar gerðir sem hrinda hvor
annarri frá sér. Þannig skipa þær
sér saman í mynstur sem sfðan er
mótað rafsviði til að mynda filmu
fyrir merkið. Filman er síðan
brennd með rafeindageisla og þá
leysast hlutar hennar upp. Vís-
indamönnunum hefur síðan tekist
að fylla það svæði sem tæmdist
með málmum sem gerir kleift að
setja saman örsmá rafeindatæki.
Nýr örgjörvi í pésa
i
BT Skeifunni - S: 550-4444 • BT Hafnarfirði - S: 550-4020 • BT Kringlunni - S: 550-4499 • BT Reykjanesbæ - S: 421-4040 • BT Akureyri - S: 461-5500
12,1' HPAskjár
400MHz AMD K-6
meö 3-D Now
COMPAa
Presario 1247
DVD myndir
frá:
Playstatíon
Soviet Stríke
Tölvuieikurínn
Tímatíakkarínn
Pioneer gæði á BT verði. Fáðu
þér DVD strax í dag!
• Pioneer PIDV 525
• 24 bit/96 kHz
• Dolby Digital / DTS mpeg 2
400 Alvöru fartölva með öflugurn
örgjörva og stórum hörður diski. Nú
"•"wmS með 10.000 króna auka afslætti
• 100Hz bus og 512KL-2
• 4 MB 3-D skjákort
• 32MB innra minni
• 24X geisladrif
• 4,3GB harður diskur
• 56KV90 mótald
• Hljóðkort
• JBL Pro hátalarar með
Bass Reflex
• Lilon rafhlaða
• Öflugur hugbúnaður fylgir
(slenskur ævintýraleikur.
Fjörugar persónur, frábær
grafik og lífleg talsetning.
- Alvöru
hasar á herþyrlu.
Ljósleiðaratengi
Fullkomin kyrrmynd
Hægspilun ofl. ofl.
Utvarps
vekiarí
morgumrettirnar
með þessu stórgóða útvarpsvekjara.