Morgunblaðið - 12.02.2000, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 12.02.2000, Qupperneq 52
52 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ RAOAUGLVSI G A ATVIISIIMU- AUGLÝSIIMGAR Flúðaskóli Kennari óskast til starfa strax vegna forfalla. Um er að almenna kennslu í 6. bekk. Sérkjarasamningur og ódýrt húsnæði í boði. Upplýsingar veita skólastjóri í vs. 486 6601, hs. 486 6434 og aðstoðarskólastjóri í vs. 486 6435, hs. 486 6440. Bílstjóri óskast Vanur „trailer"-bílstjóri og verkamaður, með langa og mikla reynslu, óskasttil starfa hjá Klæðningu ehf. sem fyrst. Upplýsingar í símum 565 3140 og 899 2303. Klæðning ehf. Bakari Auglýst er eftir bakara. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 897 0350. Bakarí Sandholt, Laugavegi — Hverafold. k. NAUÐUIMGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn sem hér segir á eftirfarandi eignum: Breiðabólsstaður 1, þingl. eig. Þórhallur Trausti Steinsson, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. febrúar 2000 kl. 13.00. Fákaleira 2a, þingl. eig. Helgi Stefán Egilsson, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 17. febrúar 2000 kl. 13.10. Hafnarbraut 24, þingl. eig. Elin Helgadóttir, gerðarbeiðendur Lífeyr- issjóður Austurlands og Lifeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudaginn 17. febrúar 2000 kl. 13.50. Hólmur 2, sem er íbúðarhús ásamt 1000 fm lóð og vélageymslu auk 1700fm lóðar, þingl. eig. Sigursveinn Guðjónsson, gerðarbeiðandi Globus-Vélaver hf., fimmtudaginn 17. febrúar 2000 kl. 14.00. Sauðanes, þingl. eig. Kristinn Pétursson, Rósa Benónýsdóttir og Nýbýl- astjórn ríkisins, gerðarbeiðendur Helluskeifur ehf., Lánasjóður landbú- naðarins, Lífeyrissjóður Austurlands og Samvinnulifeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 17. febrúar 2000 kl. 14.10. Tjörn 2, þingl. eig. Benedikt Helgi Sigfússon og Ólöf Kristjana Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Austur- lands, fimmtudaginn 17. febrúar 2000 kl. 13.20. Sýslumaðurinn á Höfn, 11. febrúar 2000. fMauðungarsala Framhald uppboðs á eftirtalinni fasteign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Reykir, sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Jarðasjóðs ríkisins, eftir kröfu Lánasjóðs landbúnaðarins, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. febrúar 2000 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 10. janúar 2000. Ríkarður Mðsson. TILKYIMISIINQAR Umhverfisráðuneytið Umhverfisverðlaun til fjölmiðla Auglýst er eftir ábendingum vegna verðlauna umhverfisráðuneytisins fyrir vandaða umfjöll- un um umhverfismál í fjölmiðlum, en verð- launin verða veitt í þriðja sinn nú í ár. Til greina kemur efni sem birtist í prent-, Ijós- vaka- og vefmiðlum á árinu 1999, auk kvik- mynda. Ábendingar óskast sendar fyrir 24. febrúar 2000 til umhverfisráðuneytisins, Vonarstræti 4, 150 Reykjavík, fax 562 4566, merktar: Nefnd um fjölmiðlaverðlaun. ji Umhverfisráðuneytið. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Breyting á deiliskipulagi í Reykjavík Fossvogshverfi, einbýli Borgarráð Reykjavíkur samþykkti þann 24. ágúst 1999 breytingu á deiiiskipulagi fyrir einbýlishúsahverfi í Fossvogshverfi sem nær til Árlands, Bjarmaiands, Grund- arlands, Haðarlands, Kvistalands, Lálands og Traðarlands. í breytingunni felst að byggingarreitir húsa stækka um 4 metra til suðurs og nýtingarhlutfall verður 0,24. Tillagan var auglýst þann 11. júní 1999 og stóð kynningin til 9. júlí. Athuga- semdafrestur var til 23. júlí og bárust tvær athugasemdir við tillöguna. Failist var á athugasemdirnar og tillagan samþykkt með þeirri breytingu að byggingarreitir nyrðri húsa á þeim reitum sem tillagan tók til, voru einnig stækkaðir um 4m til suðurs. Þeim aðilum sem athugasemdir gerður hefur verið send afgreiðsla borgarráðs. Skipulagsbreytingin hefur verið send Skipulagsstofnun til yfirferðar og hlaut gildi við birtingu í B-deild Stjórnartíðinda þann 4. febrúar 2000. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Borgarskipulags Reykjavíkur. KENN5LA Stangaveiðimenn athugið Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudaginn 13. feb. í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20.00. Kennt verður 13., 20., 27. feb., 5. og 12. mars. Við leggjum til stangir. Takið með ykkur inniskó (íþróttaskó). Mætið tímanlega. Skráning á staðnum gegn greiðslu. KKR, SVFR og SVFH. STYRKIR SOKRATES-styrkir Umsóknarfrestur 1. mars 2000 SÓKRATES/COMENIUS — Samstarfsverkefni a.m.k. þriggja stofnana frá ESB/EES-löndum við að koma á fót end- urmenntunarnámskeiðum fyrir kennara. — Margmenningarleg verkefni, samstarf a.m.k. þriggja stofnana frá þremur löndum (t.d. nýbúaverkefni). SÓKRATES/GRUNDTVIG — Fullorðinsfræðsla — Samstarfsverkefni a.m.k. þriggja stofnana frá ESB/EES-löndum. SÓKRATES/LINGUA — Þróun kennsluefnis fyrirtungumálakennslu. Samstarfsverkefni minnst tveggja landa. SÓKRATES/MÍNERVA — Opið nám og fjarnám — Samstarfsverkefni a.m.k. þriggja stofnana frá ESB/EES-löndum að koma á opnu námi og fjarnámi. NB. Adeins þessi eini umsóknarfrestur árið 2000 Allar nánari upplýsingar og aðstoð við umsóknir á Landsskrifstofu SÓKRATESAR/alþjóðaskrifstofu háskóiastigsins, Neshaga 16,107 Reykjavík, sími 525 4311, bréfsími 525 5850, netfang: ask@hi.is, heimasíða: www.ask.hi.is. SÓKRATES menntaáætlun ESB-styrkir skólafólks og menntastofnana Umsóknarfrestur 1. mars. SÓKRATES/COMENIUS (Lingua B) — Endurmenntun tungumálakennara Styrkireru veittirtil að sækja endurmenntun- arnámskeið í 2-4 vikurtil ESB-landa. SÓKRATES/COMENIUS (Lingua E) — Nemendaskiptaverkefni Nemendaskiptaverkefni skóla, þar sem tveir skólar, með a.m.k. 10 nemendur í hóp, vinna sameiginlega að verkefni og skiptast á heim- sóknum í a.m.k. tvær vikur við skóla frá ESB. SÓKRATES/COMENIUS - Skólaverkefni Samstarf a.m.k. þriggja skóla á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi frá a.m.k. þremur ESB/ EES-löndum. Endurnýjun eldri verkefna. NB. Aðeins þessi eini umsóknarfrestur árið 2000 Allar nánari uppiýsingar og aðstoð við umsóknir á Landsskrifstofu SÓKRATESAR/alþjóðaskrifstofu háskólastigsins, Neshaga 16,107 Reykjavík, sími 525 4311, bréfsími 525 5850, netfang: ask@hi.is, heimasíða: www.ask.hi.is. SÓKRATES menntaáætlun ESB-styrkir stúdenta og kennara Umsóknarfrestur rennur út 15. feb. 2000. SÓKRATES/COMENIUS (Lingua-C) — Aðstoðarkennsla í tungumálum Skólar á grunn- og framhaldsskólastigi geta sótt um að fá erlendan aðstoðarkennara til starfa við tungumálakennslu í 3—8 mánuði skólaárið 1999/2000. Skólar greiða ekki fyrir þessa þjónustu. SÓKRATES/COMENIUS (Lingua-C) — Verðandi tungumálakennarar Verðandi tungumálakennarar geta sótt um að starfa við grunn- og framhaldsskóla í ESB- löndum. Starfið felst í að aðstoða við kennslu og kynna land og þjóð. Dvöl getur varað frá 3—8 mánuðum. Styrkþegar fá ferðastyrk og mánaðarlegar greiðslur. Allar nánari upplýsingar og aðstoð við umsóknir á Landsskrifstofu SÓKRATESAR/alþjóðaskrifstofu háskólastigsins, Neshaga 16,107 Reykjavík, simi 525 4311, bréfsími 525 5850, netfang: ask@hi.is, heimasíða: www.ask.hi.is. KENNSLA if 1 ts% BRIAN TrACY (^) In'I'IiRNATIONAL > PHOENIX-námskeiðin II M VI |—i www.sigur.is ijHjjjj FÉLAGSLÍF FERDAFÉLAG # Í5LAND5 MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 í dag, laugardag: Kirkjugöngur hefjast aftur. Brottför frá BSÍ kl. 10:00. Gengið frá Laugarnes- kirkju. Sunnudagur 13. febrúar: Skíðaganga; Mosfellsheiði — Marardalur — Kolviðarhóll. Brottför kl. 10:30 frá BSÍ og Mörkinni 6. Þátttökugjald 1.500 krónur. Fimmtudagur 17. febrúar kl. 20:00 Félagsvist í F[-salnum. 19.-20. febrúar: Porrablótsferð í Dali með Árna Björnssyni. Síðustu forvöð að skrá sig. Kynnið ykkur áætlun FÍ; www.fi.is og á síðu 619 í textavarpi. Hallveigarstíg 1 • sími 551 4330 Ferðaáætlun 2000 Nálgist áætlunina á skrifstofu Út- ivistar. Sunnudagsferð 13. febrúar kl 10.30 Skíðaganga: Bláfjöll — Lækjar- botnar. Skemmtileg um 3 klst. skíðaganga frá Bláfjöllum í Lækj- arbotna við Heiðmörk. Verð 1.300 kr. f. félaga og 1.500 kr. fyr- ir aðra. Brottförfrá BSÍ. Farmiðar í miðasölu. Munið kirkjugönguna laugar- dag 12. febrúar kl. 10 frá BSÍ. Helgarferð mánaðarins Skíöagönguferðin vinsæla á Nesjavelli 26. — 27. febrúar. Útivist — ferðafélag, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, sími 561 4330, fax 561 4606, http:/www.utivist.is. mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.