Morgunblaðið - 12.02.2000, Síða 60

Morgunblaðið - 12.02.2000, Síða 60
60 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Knt\q(co\ Þ H R S E M F'h J H R T R fl S L Œ R Götumarkaösstemmning frá föstudegi til sunnudags. Allar verslanir opnar. Raufarhöfn Sigvaldi Ómar Aðalsteinsson VEGNA ummæla fréttastofu sjónvarps- ins hinn 17. janúar síð- astliðinn harma ég þá mynd sem dregin var upp af Raufarhöfn. Þar segir Gísli Sigurgeirs- son orðrétt að víða megi sjá yfirgefin hús og íbúðir hér á Raufar- höfn og að íbúum hér fækki enn. Það er rétt að íbúum hefur fækkað og skal ég gefa Ríkis- sjónvarpinu skýringu á því. Við sem búum á og byggjum Raufarhöfn sitjum einfaldlega ekki við sama borð og fólk á Eyjafjarðarsvæðinu og því síður höfiiðborgarsvæðinu, en Raufar- hafnarbúar eru metnaðarfullir jafnt og fólk um allt land. Stór hluti af mínum vinnutíma síðustu 13 mánuði hefur snúist um það að fá ráðamenn innan Byggðastofnunar og banka- kerfisins til að meðtaka þá sannfær- ingu mína að Raufarhafnarbúar eigi sama rétt á því og aðrir landsmenn að eiga glæsilega matvöruverslun og geta verslað frá morgni til kvölds, alla daga vikunnar. Loðpels ehf. Aðalbraut 24, Rauf- arhöfn sem er í 100% eigu Sigvalda Ómars Aðalsteinssonar, keypti verslunarhús kaupfélagsins, en sú bygging var reist um 1950. Þar sem þessi bygging stendur við hjarta bæjarins fannst mér sorglegt að enginn skyldi sjá það þá að þetta yrði framtíðarverslunarbygging Raufarhafnar. Annaðhvort var að rífa húsið eða endurbyggja það og seinni tillöguna taldi ég skynsam- legri og mun aldrei sjá eftir henni. I þessari byggingu rek ég mat- vöruverslun undir nafninu Hafnar- kjör, það fyrirtæki er einnig í 100% eigu Sigvalda Ómars Aðalsteinsson- ar og tók Hafnarkjör við rekstri 01- íufélagsins Esso 11. ágúst 1999. Ég vil þakka Olíufélaginu fyrir það traust sem það hefur sýnt mér og öllu því starfsfólki sem ég þarf að hafa samskipti við frá degi til dags innan þess félags. Við Raufarhafnarbúar megum þakka íyrir það að jafn öflugt fyrir- tæki sem Olíufélagið Esso er skuli leggja út í milljóna kostnað svo við getum tekið fljótandi eldsneyti út á kort allan sólarhringinn og þá geta korthafar Esso keypt matvöru út á sömu kort í Hafnarkjöri. Nú er öll smávöruþjónusta frá Olíufélaginu Esso að flytjast yfir í Hafnarkjör. Það skal sérstaklega tekið fram að Esso á ekki Hafnarkjör og þá ekki Loðpels heldur. Samningar Hafnar- kjörs og Esso eru trúnaðarmál og undirritaður hefur fullt leyfi til að staðfesta það að Olíufélagið Esso mun ekki taka þátt í fasteignar- ekstri né heldur matvörurekstri á Raufarhöfn að öðru leyti en því að félagið á Esso-skálann, en Hafnar- kjör hefur hann að öllu leyti til um- ráða. Mér hefur tekist þetta ætlunar- verk mitt og eiga ýmsir aðilar stór- an þátt í því að mér tókst að fram- kvæma þetta fyrir byggðarlagið mitt og munu þeir einstaklingar og fyrirtæki aldrei þurfa að sjá eftir stuðningi við mig. Byggðastofnun neitaði mér um aðstoð fjárhagslega og einnig Landsbankaútibúið á Raufarhöfn. Eftir nokkra fundi með yfirmönnum Landsbanka íslands, aðalbanka í Reykjavík, sýndu þeir mér fullan skilning vegna fram- kvæmda minna og aðstoðuðu mig að inga keypti ekki hlutafé Raufarhafnarhrepps, segir Sigvaldi Ómar Aðalsteinsson, með það fyrir augum að leggja Raufarhöfn í eyði. ann og tilgangur hluta þeirra er að geta tekið við fötluðum einstakling- um. Efri hæð Hótels Norðurljósa hefur verið full endurbyggð og nú þegar eru hafnar framkvæmdir við neðri hæð þess og höfum við þá upp á að bjóða eitt glæsilegasta hótel á Norðurlandi. Þá standa yfir miklar framkvæmdir vegna hafnarmann- virkja og er Raufarhöfn einfaldlega glæsilegt byggðarlag og skora ég á fólk sem vill ala börnin sín upp í ör- uggu og snyrtilegu samfélagi að líta til Raufarhafnar. Ég undirritaður mun senda myndir af þeim fasteignum sem ekki er búið í á Raufarhöfn en þær eru mjög fáar. Ástæðan fyrir því að ekki er búið í þeim húsum er sú að eigendur þeirra hafa byggt sér ný hús á Raufarhöfn og notað eldri eignir sínar sem bílageymslur, að- stöðu vegna útgerðar, hrognaverk- unar og eru flestar á skipulögðu iðn- aðarsvæði. Ég undirritaður hef það mikilla hagsmuna að gæta fyrir mitt byggð- arlag að ég óska þess að fréttamenn Ríkisútvarpsins sjónvarps láti ekki sjá sig hér á Raufarhöfn og mun ég reka þá úr byggðarlaginu ef þeir voga sér að koma hingað. Gísli Sig- urgeirsson hefur ítrekað óskað eftir svari frá Margréti Vilhelmsdóttur, nýráðnum framkvæmdastjóra Jök- uls, um það hvenær Útgerðarfélag Akureyringa hætti starfsem hér á Raufarhöfn. En Margrét er greind og öflug kona og ég sem athafna- maður á Raufarhöfn treysti Mar- gréti fullkomlega fyrir sínu starfi og Ðtgerðarfélag Akureyringa keypti ekki hlutafé Raufarhafnarhrepps með það fyrir augum að leggja Raufarhöfn í eyði. Höfundur er frnnikvæmdusíjóri Loðpels og Hafnarkjörs á Raufar- höfn. því marki sem ég ósk- aði eftir. Vil ég færa þeim einstaklingum mínar bestu þakkir. Ég vil fullyrða það að um er að ræða mestu uppbyggingu í verslun og þjónustu á Raufarhöfn síðan 1951 með fullri virðingu fyr- ir þeim sem að slíkum málum hafa komið hér í gegnum árin. Síðustu fimm árin hafa einstaklingar og fyrirtæki á Raufarhöfn lagt mikið fjármagn til endurbóta á eignum sínum. Til að mynda eigum við sundlaug, nýlegt íþrótta- hús og leikskóla með góðri aðstöðu fyrir börn og starfsfólk. Nýlokið er við miklar framkvæmdir við útivist- arsvæði leikskólans. Þá hafa verið gerðar framkvæmdir við grunnskól- s Utgerðarfélag Akureyr- 9xoðe^\\k - Gœðavara Gjafavara - malar- orj kaffistell Allir verðflokkar. Heimsfrægir hönnuóir m.a. Gianni Versace. nru. VERSLUNIN l.aiigavegi 52, s. 552 4244. Hlutafjárkaup
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.