Morgunblaðið - 12.02.2000, Page 61

Morgunblaðið - 12.02.2000, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 61 ----------------------------SC UMRÆÐAN Óhreinu börnin hennar Ingibjargar ÞEGAR málefni geðsjúkra bama og nýr barnaspítali á Landspítalalóð voru til umræðu í fyrirspurn- artíma á Alþingi í vik- unni sem leið, staðfesti Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra að börn með alvarlega geðræna sjúkdóma fengju ekki inni á nýja barnaspítalanum. Þó stæði til að koma þar á göngudeildarþjónustu, en barna- og unglinga- geðdeildirnar yrðu ekki með öðrum barnadeildum. Það hefur verið mat fagmanna í geðheilbrigðismálum að fólk og þá ekki síst böm með geðræna sjúk- dóma ættu að vistast og fá læknis- þjónustu á sama stað og aðrir sjúkl- ingar, í þessu tilviki önnur veik böm. Aðskilnaður ýtir undir fordóma Það kom því á óvart þegar í ljós kom að stjórnvöld ætla ekki að fara þá leið þegar nýr bamaspítali er annarsvegar. Komin er mjög góð reynsla af því að veita geðsjúkum Ásta Ragnheiður Jðhannesdóttir bömum læknisþjón- ustu á sömu sjúkra- stofnunum og öðrum veikum börnum hér á landi. Á Akureyri hef- ur það verið gert um nokkurt skeið og láta læknar, hjúkrunarfólk og aðstandendur mjög vel af því fyrirkomu- lagi. Sá háttur vinnur gegn þeim fordómum sem því miður virðast ríkja í garð þeirra sem eiga við geðræna sjúk- dóma að stríða. Það er auðveldara fyrir foreldra að segja að bamið þeirra sé veikt og liggi á barnadeildinni eða á barnaspítalan- um en að þurfa að tilgreina að það sé á geðdeild. Það er nógu erfitt að eiga geðsjúkt barn, þó að heilbrigð- isyfirvöld geri fólki það ekki enn erfiðara með því að setja barnið í sérstakan bás, fjarri öðram veikum bömum. Það er rétt sem bent var á í umræðunum um þetta mál á þingi, að þetta er ekkert annað en aðskiln- aðarstefna heilbrigðisráðherra í verki gagnvart þessum hópi sjúkra barna. Ég leyfi mér að efast um að heil- Heilbrigðismál Það er langt í land, segír Ásta R. Jóhannesdóttir, að geðveik börn standi jafnfætis öðrum veikum og fötluðum börnum gagnvart velferðar- þjónustunni. brigðisyfirvöldum kæmi það nokk- urntíma til hugar að úthýsa öðram sjúklingahópum, t.d. hjartveikum börnum eða krabbameinssjúkum börnum, enda yrði það aldrei liðið. Eigum við að líða það að alvarlega geðsjúkum börnum verði úthýst úr nýja barnaspítalanum? Ég segi nei. Ef þrengslin á Landspítalalóðinni era ástæðan fyrir þessu, eins og ýmsa granar, er hægur leikur áður en lengra er haldið við að byggja spítalann að reisa hann annarsstað- ar t.d. við Sjúkrahús Reykjavíkur í Fossvogi. Þá yrði hann í nánum tengslum við slysadeildina og bráðamótttök- una þar. Ég get ekki betur séð en að það yrði til bóta þegar barnaspít- aíi er annarsvegar, enda koma mörg börn inn á sjúkrahús um bráðamót- töku eða slysadeild. Það kom líka fram á fundi þingmanna með for- eldrum geðsjúkra barna að mikil þörf er fyrir bráðamóttöku fyrir jjessi böm, þau ættu það til að skaða sig oft alvarlega. Þær vora átakanlegar lýsingar móðurinnar á því hvernig börnin eiga til skera sig, jafnvel bera að sér eld og slasa sig alvarlega, þau sem mest era veik. Engin sérstök bráða- móttaka er fyrir þessi börn nú. í Fossvogi væri hægt að koma á bráðamóttöku í tengslum við slysa- deildina. Verr búið að geðsjúkum börnum en fötluðum Það er mikið álag fyrir foreldra að eiga geðveikt barn, ekki síður en fatlað. Engu að síður búum við verr að foreldram þessara barna. Þeim standa ekki til boða neinar hvfldar- innlagnir, en þessi börn er ekki hægt að senda í pössun t.d. til ömmu og afa eins og heilbrigð börn. Þau þurfa manninn með sér og stundum tvo. Það vantar langtímavistun fyrir þau sem era langveik. Þau eru lögð inn á BUGL í skammtímavist og svo útskrifuð heim oft jafnveik og áður. Þau koma síðan inn aftur, oft sem neyðartilfelli eftir að þau hafa skað- að sjálf sig og jafnvel sína nánustu. Bamadeild BUGL hefur verið lokuð um helgar frá 1995 og era börnin send heim um helgar hvem- ig sem á stendur. Ekki era áform um að breyta því, sagði ráðherra í svari sínu við fyrirspum minni þar Óviðunandi aðstaða háskolanema FJÖLDI nemenda við Háskóla íslands hefur aukist mikið á síðustu áram. Sumir tala um sprengingu og ber að fagna þessari þróun, enda felast framtíðarmöguleikar íslendinga í vel mennt- aðri þjóð. Því miður virðast stjórnvöld hins vegar ekki hafa áttað sig á sprengingunni og framlög rfldsins hafa ekki aukist nægilega í takt við aukinn fjölda nemenda. Afleiðingar Eiríkur þess hafa komið skýrt Jónsson fram undanfarið, enda er aðstaða fjölda nemenda því mið- ur til skammar. Skortur á kennsluhúsnæði í vetur hefur til dæmis verið grip- ið til þess örþrifaráðs að halda 600 manna námskeið í sal 1 í Háskóla- bíó. Þrátt fyrir góða viðleitni kenn- ara segir sig sjálft að slíkt fyrir- komulag samræmist ekki hugmynd- um um góða kennslu. Einnig hefur verið kennt í Valsheimilinu og oft eiga nemendur það undir góðri færð að komast á milli kennslustaða í frímín- útum. Fleiri dæmi mætti nefna. Skortur á lesaðstöðu Lesaðstaða háskóla- nema er einnig víða bágborin. Þjóðarbók- hlaðan hefur sannað gildi sitt, en hefur því miður þegar sprengt allt utan af sér. Hún rámar ekki nægilega marga og á prófatíma bíða stúdentar í biðröð áður en Þjóðar- bókhlaðan er opnuð til að tryggja sér lesborð. Húsnæðisvandinn er það mikill, að þótt Stúdentaráð og Hollvinasamtök Háskólans hafi safnað 50 milljónum í tölvuátaki til að bæta úr tölvuskorti era talsverð vandræði bundin því að koma tölv- unum fyrir. Það er óviðunandi staða, segir Eiríkur Jónsson, að allar byggingar- framkvæmdir Háskóla Islands byggist nær ein- göngu á happdrættisfé. Aðgengi fatlaðra er einnig óvið- unandi. Gerðar vora lagfæringar á inngangi aðalbyggingar, en það er aðeins dropi í hafið, enda kemst ein- staklingur í hjólastól illa um há- skólasvæðið. Skortur á fé Allt ber þetta að sama brunni - Háskóli íslands á í umtalsverðum húsnæðisvanda. Sá vandi verður ekki leystur nema með auknu fjár- magni. Það er óviðunandi staða að allar byggingarframkvæmdir Há- skóla íslands byggist nær eingöngu um. Það er ekki rétt hjá ráðherra að helgarlokanir séu m.a. af faglegum ásæðum. Þær era af rekstrarlegum ástæðum, fé hefur skort til að veita þessum börnum læknisþjónustu helgar. Vilja hefur vantað hjá yfir- völdum til að sjá þessum veiku börnum íyrir nauðsynlegri læknis- þjónustu um helgar á barnageð- deldinni. Ástæðan fyrir því að helgaropnun er ekki forgangsmál er að svo mörg önnur brýn verkefni era í ólestri. Það er langt í land að geðveik börn standi jafnfætis öðram veikum eða fötluðum bömum gagnvart velferð- arþjónustunni. Úrlausn í málum geðsjúkra bama þolir enga bið. Burt með ^ fornaldarviðhorf Engar era hvfldarinnlagnir, eng- in langtímameðferð, engin lang- tímavistun, ekki bráðamóttaka enn, helgarlokanir á barnageðdeildinni og svo á að úthýsa þeim á nýja barnaspítalanum. Hvers eiga geð- veik börn að gjalda? Það er oft stutt milli líkamlegra og andlegra sjúk- dóma og því fáranlegt nú á 21. öld- inni að ætla að halda við aðskilnað- arstefnu fyrri alda gagnvart geð- sjúkum. Bygging barnaspítala er ekki það langt á veg komin að ekki sé hægt að skipta um skoðun og reisa hann á öðram stað svo hann , geti rámað öll böm. Viðhorfin gagn- vart geðsjúkum hjá stjómvöldum-^p bamaspítalamálinu era fomaldar- viðhorf sem eiga fyrir löngu að vera komin á raslahauga sögunnar. Höfundur er þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík. á happdrættisfé. Þegar ég nefndi þessa staðreynd á ráðstefnu nor- rænu stúdentasamtakanna NOM í haust hljómaði hún eins og góður brandari í eyrum hinna norrænu frænda okkar. Staðreyndin er sú að vandinn verður ekki leystur nema með auknu framlagi úr ríkissjóði. Það er ekki nóg að gorta af góðri menntastefnu og tala um mikilvægi mannauðs og svelta á sama tíma æðsta menntastig þjóðarinnar og hrága hinum síaukna fjölda háskólanema inn í þær fáu bygging- ar sem fyrir era. Skýr stefna Röskvu Röskva hefur í vetur barist ötul- lega fyrir því að tekið verði á hús- næðisvandanum. Haft hefur verið samráð við starfsfólk Háskólans og nemendur um nauðsynlegar úrbæt- ur til að draga úr verstu afleiðing- um vandans. Á háskólafundi fékk Röskva samþykkt að Háskólinn markaði sér skýra stefnu í aðstöð- umálum. Einnig hefur Röskva reynt að benda á vandann með fundum og greinaskrifum. Ljóst er að húsnæðivandinn er einhver mest aðkallandi vandi Há- skólans. Það er því kominn tími til að yfirmenn menntamála standi við stór orð um mikilvægi menntunar og grípi til nauðsynlegra aðgerða. íhreinsunin sími 533 3634, gsm 897 3634 Allan sólarhringinn. Stimpilklukkukerfi SKERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Súni 568 8055 http://www. kerfisthroun.is/ MÚRARASAMBAND ÍSLANDS MÚRARAFÉLAG REYKJAVlKUR Að gefnu tilefni vilja Múrarafélag Reykjavíkur, Múrarameistarafélag Reykja- víkur og Múrarasamband íslands vekja athygli almennings á því, að flísalagnir, þ.e. lagnir gólf- og veggflísa, utanhúss sem innan, eru hluti af iðn múrara og nýtur lögverndar sem slík. Þeir, sem láta aðra iðnaðarmenn eða ófaglærða menn vinna slík verk, eru því að taka þátt í broti á iðnaðarlögum, auk þess sem ætlað verður að verkkunnátta þeirra sé önnur og lakari en þeirra sem lært hafa þetta fag. Síðasti dagur! enn meiri verðlækkun! Hjá okkur eru Visa- og Euroraðsamrtingar ávisun á stadgieiðslu Laugardag 11*16 allt að Val húsqöqn Armúla 8-108 Reykjavik W Síml 581-3275 568-5375 Fax 568-5275

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.