Morgunblaðið - 12.02.2000, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 69
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og
511-6161. Fax: 511-6162.___________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að
tala við. Svarað kl. 20-23.___________________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. FijálsaUa daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR; Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 16-16 og
fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD; Mánud.-fbstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kL 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er fijáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.
ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 1830-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.________________________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30._____________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð-
umesjaer 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHýSIÐ: Heimsóknartími aUa daga
kl. 1530-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kL 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
_ s. 462-2209._________________________________
bilanavakt____________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn-
arfjarðar bilanavakt 565-2936
SQFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Einnig er
tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn.
Skrifstofa saftisins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 9-21, fóst-
ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.___________
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, mán.-fim.
kl. 9-21, fóst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557-
9122.______________________________________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fóst 12-
19, laugard. kL 13-16. S. 553-6270.________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Ofangreind
söfh og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fim. kl. 9-
21, fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mán. kl.
11-19, þrið.-fóstkl. 15-19.
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11-
__ 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim. kl. 10-20, fóst kl. 11-19, laugard. kL 13-16._
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÖKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm-
tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
ríl)kl. 13-17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.___
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
16: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16.
_ Simi 563-1770.______________________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op-
ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst
er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins
verða opnar alla virka daga kl. 9-17.
BÝGGÐASAFNIB í GÖRÐUM, AKRANESI: OpiS E
13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11266.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERDI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7661. Bréfsími 423-7809. Opið aUa daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í óiafsvík er opið alla daga í sumar
frákl. 9-19._______________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og
laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7670.
HAFNARBORG, menningar og listastofhun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kL 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-
19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud.
S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagítu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug-
ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er
opinn aila daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög-
um. UppL um dagskrá á intemetinu:
http//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað
yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnie eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofhr opnar virka daga kL 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safhahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi.S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið mai-sept.
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safiiverði á öðr-
um tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTURUGRIPAS AFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugaiu kl.
13.30-16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
RJÓMABÚH) á Baugsstöðum. Safhið er opið laugardaga
o g sunnudaga til ágústsloka frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. S: 565-4242. Bréfs. 565-4251, netfang: aog@na-
tmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kL 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJ ASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar akv. samkl.
UppLís: 483-1165,483-1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sími 436-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga kl.
14-16 til 15. maí.
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu-
dagakl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga ti! fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam-
band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462-
2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
1. sept Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega i sum-
arfrákl. 11-17.____________________________
ORÐ PAGSINS________________________________
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.______________________
SUNDSTAÐIR_________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafaryogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kL 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-2030. Kjalarneslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á
frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari
ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasuni sundstaða í
Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-2050. Laugd.
og 8ud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæiarlaug: Mád.-fóst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sunahöll HafnarQarðan Mád.-
fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.4^8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kL8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kL 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fost 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁALÓNH): Opiðv.d. E11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARDURINN er opinn alla daga kl. 19-17. Lok-
að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma.
Sími 5757-800.____________________________
SORPA______________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.a. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-1930 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.
Mynd eftir
Kurosawa
sýnd í MÍR
KVTKMYND japanska leik-
stjórans Akira Kurosawa
„Dersú Úsala“ verður sýnd í
bíósal MÍR, Vatnsstíg 10,
sunnudaginn 13. febrúar kl. 15.
Kvikmynd þessi er gerð í
Sovétríkjunum íyrir 25 árum,
hlaut strax mikla athygli og við-
urkenningu, m.a. bandarísku
Óskarsverðlaunin sem besta
erlenda kvikmyndin árið 1975.
Myndin er byggð á frásögn-
um rússneska landkönnuðar-
ins, þjóðfræðingsins og rithöf-
undarins Vladimírs K.
Arsenjevs (1872-1930) sem fór í
marga rannsóknarleiðangra
um austustu héruð Rússlands,
Síberíu og Hið fjarlæga austur
á árunum 1902-27. A ferðum
sínum safnaði Arsenjev gögn-
um á sviði staðfræði og landa-
fræði og einnig upplýsingum
fyrir herinn, enda var hann
liðsforingi í her Rússakeisara
og könnunarflokkamir sem
hann stjórnaði skipaðir her-
mönnum.
Kvikmyndin er með rúss-
nesku tali, skýringar á ensku.
Sýnd hér af myndbandi. Að-
gangur er ókeypis og öllum
heimill.
Barnafata-
verslun opnuð
í Kópavogi
BARNAFATAVERSLUNIN
Krakkabær verður opnuð í dag,
laugardaginn 12. febrúar, að Bæjar-
lind 1-3 í Kópavogi. Boðið er upp á
fatnað frá Þýskalandi, Bretlandi og
Ítalíu á böm 0-11 ára.
Á myndinni eru Sigríður Guðjónsdóttir, Anna Gyða Pétursdóttir og
Uwe Hergl, menntamálafulltrúi f þýska sendiráðinu.
Þýskuþraut 2000 í
framhaldsskólum
ÞÝSKUKENNARAFÉLAG íslands
efnir til verrðlaunasamkeppni í
þýsku við íslenska framhaldsskóla í
vikunni. Auk u.þ.b. 400 bóka, sem
þýska sendiráðið veitir skólunum til
verðlauna, em 5 ferðir til Þýskalands
í verðlaun.
Tveim nemendum er boðið til fjög-
urra vikna dvalar í Þýskalandi af
menntamálaráðheirum Sambands-
landa Þýskalands; þar af munu þeir
dvelja í tvær vikur hjá fjölskyldu í
Baden-Wurttemberg. Þriðji nemand-
inn verður fulltrúi Islands í „Euro-
camp 2000“ í boði Sachsen-Anhalt.
Verðlaunahafar 1999 vom Sigríður
Guðjónsdóttir MR, Anna Gyða Pét-
ursdóttir VÍ og Sigurmundur Guð-
jónsson MH. Anna Gyða lýsir ferð-
inni m.a. þannig: „Sumardvölin í
Þýskalandi 1999 var dásamleg og ég
mim aldrei gleyma henni.“
I tilefni heimssýningarinnar
EXPO 2000, sem frarn fer í Hannov-
er, verður tveim nemendum boðið til
eins mánaðar dvalar í Þýskalandi.
Þar af munu þeir búa og sækja skóla í
tvær vikur í Niedersachsen, taka þátt
í EXPO-verkefninu og fara á heims-
Osýninguna.
Það var mikið íjör hjá ungum Blikum í Smáranum um síðustu helgi.
Breiðablik 50 ára
UNGMENNAFÉLAGIÐ Breiða-
blik á 50 ára afmæli um þessar
mundir. Formlegur afmælisdagur
félagsins er í dag, 12. febrúar. Þá
munu Blikar halda mikla hátíð í
Smáranum.
Hátíðarhöldin fyrir yngstu með-
limi félagsins hófust hins vegar um
síðustu helgi með þvi að Snuðra og
Tuðra og trúðurinn Tralli þeimsóttu
íþróttaskóla Breiðabhks. íþróttaálf-
urinn sjálfur ásamt öðrum leikurum
úr Glanna glæp heimsótti eldri
krakkana eftir hádegi.
Skíðagönguferðir
næstu sunnudaga
FERÐAFÉLAG íslands efnir til
skíðagönguferða alla sunnudaga í
febrúar og mars þegar veður leyfir.
Nú er spjór nægur og færi víðast
mjög gott enda hefur fjöldi manns
farið á skíði með félaginu að undan-
förnu.
Sunnudaginn 13. febrúar verður
gengið um Mosfellsheiði, í Marardal
og að Kolviðarhóli. Brottför í skíða-
ferðir Ferðafélagsins eru frá BSÍ og
Mörkinni 6 kl. 10.30 á sunnudags-
morgnum.
Göngulöndin eru í nágrenni
Reykjavíkur og þarf ekki að aka
langt til að komast í snævi þaktar
víðáttur sem beinlínis kalla á skíða-
manninn.
Kennslustund í hönnun
Óvenjuskemmtileg og djörf hönnun sem svo sannarlega hefur
slegiö f gegn f Evrópu. Multipla var valinn bíll ársins í Danmörku
M.a er hann eini bíllinn til sýnis á Nýlistasafninu í New York sem
dæmi um frábæra hönnun. Sex sæti, gott aðgengi og yfirdrifiö
pláss fyrir alla. Undrabíll sem þú verður að skoða og prófa til að
trúa. Multipla Flat er hinn fullkomni fjölskyldubfll.
Fiat Multipla Verð kr. 1.630.000
*ABS hemlalæsivörn *160w hljómflutningstæki
*4 loftpúðar *Fjarstýrðarsamlæsingar
*6 sæti ‘Grindarbyggður
*Rafstýrð hæðarstilling framsætis *Upphitaðirog rafdrifnirspeglar
*6 x þriggja punkta belti *8 ára gegnumtæringarábyrgð
Opiö á laugardögum 13-17