Morgunblaðið - 12.02.2000, Side 83

Morgunblaðið - 12.02.2000, Side 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 83 VEÐUR 25mls rok ' % 20 m/s hvassviðrí -----^ 15 mls allhvass 10m/s kaldi \ 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað * * * * Ri9ning A Skúrir jj % 1 1 W ** %** % Slydda Slydduél j Skýjað Alskýjað » » »^ Snjókoma \J Él Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindhraða, heil fjöður ^ ^ er 5 metrar á sekúndu. » 10° Hitastig s Poka Súld Spá kl. 12.00p£lag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hvöss norðanátt, en hægari vestanlands síðdegis. Snjókoma eða él norðan- og austan- lands en bjart veður sunnanlands. Kólnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður hægviðri og víða léttskýjað, en él við vesturströndina. Á mánudag, hvöss austan- og suðaustanátt og snjókoma, en hæg- ari austanátt og víða él á þriðjudag. Á mið- vikudag, norðlæg átt og él norðanlands, en léttskýjað syðra. Á fimmtudag er útlit fyrir sunnanátt með slyddu eða rigningu, einkum sunnan- og vestanlands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir Suðvesturlandi er kröpp lægð sem fer til austnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Vfeður °C Veður Reykjavík -2 snjókoma Amsterdam 8 léttskýjaðð Bolungarvík -1 snjóél Lúxemborg 5 hálfskýjað Akureyri -3 skýjað Hamborg 7 léttskýjað Egilsstaöir 0 Frankfurt 7 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 1 snjók. á sið. klst. Vín 6 rigning JanMayen -3 snjóél Algarve 18 hálfskýjað Nuuk -11 snjóél Malaga 17 léttskýjað Narssarssuaq -15 léttskýjað Las Palmas 20 léttskýjað Þórshöfn 6 skýjað Barcelona 15 léttskýjað Bergen 6 úrkoma í grennd Mallorca 19 léttskýjað Ósló 7 léttskýjað Róm 13 skýjað Kaupmannahöfn 6 skýjað Feneyjar 8 þokumóða Stokkhólmur 6 Winnipeg -23 heiðskírt Helsinki 4 skviað Montreal -9 þoka Dublin 9 léttskýjað Halifax -1 alskýjað Glasgow 8 skýjað New York 3 þokumóða London 9 léttskýjaö Chicago -4 alskýjað Paris 7 léttskýjað Oriando 7 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 12. febrúar Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.39 1,0 10.51 3,5 17.10 1.0 23.26 3,4 9.35 13.42 17.50 19.20 ÍSAFJÖRÐUR 0.33 1,8 6.48 0.6 12.52 1,8 19.28 0,5 9.52 13.47 17.43 19.25 SIGLUFJÖRÐUfT 3.11 1,1 9.12 0,3 15.38 1,1 21.41 0,3 9.35 13.30 17.25 19.07 DJÚPIVOGUR 1.51 0,4 7.54 1,7 14.14 0,4 20.25 1,7 9.08 13.11 17.16 18.48 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands ptorgtroMðfoift Krossgáta LÁRÉTT; 1 málæðið, 8 nemum, 9 ál- eit, 10 dveljiist, 11 opnar formlega, 13 landrimi,15 kvæðis, 18 spjör, 21 kað- all, 22 tæla, 23 kurr, 24 kroppinbak. LÓÐRÉTT: 2 rask, 3 lærir, 4 geðrík- ar, 5 gersamlegan, 6 asi, 7 velgja, 12 ótta, 14 reið,15 naut, 16 nói, 17 bala, 18 broddgöltur, 19 skurðbrúnin, 20 hluta. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 prútt, 4 fámál, 7 labba, 9 merki, 9 nem, 11 rótt, 13 bani, 14 ætlar,15 sjór, 17 áman, 20 eða, 22 grugg, 23 urgur, 24 rotta, 25 terta. Lóðrétt:-1 pólar, 2 úrbót, 3 tían, 4 fimm, 5 marra, 6 leiti, 10 eðlið, 12 tær, 13 brá,15 sogar, 16 ótukt, 18 mögur, 19 norpa, 20 egna, 21 autt. í dag er laugardagur 12. febrúar, 43. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Eg mun biðja föðurínn, og hann mun gefa yður annan hjálpara, að hann sé hjá yður að eilífu. (Jóh. 14,16.) Skipin Hafnarfjarðarhöfn: Hamrasvanur og Sjóli komu í gær. Andro Meda fór í gær. Kvatro Bulk kemur í dag. Ramnes og Venus fara í dag. Fréttir Samtök þolenda eineltis halda fundi á Túngötu 7, Reykjavík, á þriðjudags- kvöldum kl. 20. Mannamót Aflagrandi 40. Fram- talsaðstoð verður veitt í Aflagranda frá skatt- stjóranum 22. febrúar. Skráning í Aflagranda. Farið verður í Þjóðleik- húsið laugardaginn 19. febrúar að sjá „Gullna hliðið“ eftir Davíð Stef- ánsson í leikstjórn Hilmis Snæs Guðnasonar. Rútu- ferð frá Aflagranda kl. 19.15. Skráning í af- greiðslu Aflagranda 40 simi 562-2571. Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Námskeið í tréskurði hefst miðviku- daginn 16. febrúar kl. 15.15. Innritun í Kirkju- lundi. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið hús er í dag í Gull- smára kl. 14.30-17. Dag- skrá: Einsöngur Jóhanna Héðinsdóttir, upplestur Sigríður Kristín Þor- grímsdóttir, les úr rit- verkum móður sinnar, Jakobínu Sigurðardótt- ur, Leopold Jóhannesson verður með sjálfvalið efni. Kaffiveitingar í boði FEBK Allir velkomnir. Heilsudagur verður í Gullsmára miðvikudag- inn 16. febrúar kl. 14-17. Hæðargarður 31. Þorra- blót verður fostudaginn 18. febrúar kl. 19. Skrán- ing í síma 568-3132. Sýn- ing í Skotinu. í félags- miðstöðinni, Hæðar- garði 31, stendur nú yfir sýning í sýningaraðstöðu eldri borgara á útskorn- um og renndum trémun- um. Sýningin stendur til 23. febrúar og er opin alla virka daga frá kl. 9- 16.30. Norðurbrún 1. Mánu- daginn 21. febrúar verð- ur veitt aðstoð við skattaframtal frá Skatt- stofunni. Skráning hjá ritara í síma 568-6960. Furugerði 1. Framtals- aðstoð fyrir eldri borg- ara verður veitt í Furu- gerði 1 miðvikudaginn 23. febrúar. Upplýsingar og pantanir í síma 553- 6040. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á mánudag verður spil- uð félagsvist kl. 13:30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi stofa opin virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Félagsfundur í dag kl. 13.30. Fundarefni: Hagsmunamál, félags- mál og heilbrigðismál. Skemmtiatriði frá leik- hópnum Snúði og Snældu. „Rauða Klemm- an“ leikrit leikhópsins Snúðs og Snældu nassta sýning á morgun sunnu- dag kl. 17 örfá sæti laus og miðvikudag og fostu- dag kl. 14. Miðapantanir ísíma 588-2111,551-2203 og 568-9082. Mánudag; Brids kl. 13. Þriðjudag- ur: Meistaramót í skák hefst í dag kl. 13, vinsam- legast mætið stundvís- lega. Alkort kl. 13.30 kennt og spilað. Tillögur kjörneftidar til stjórnar- kjörs liggja frammi á skrifstofu félagsins. Framtalsaðstoð verður fyrir félagsmenn búsetta í Reykjavík þriðjudag 22. febrúar. Ferð til Norður- landa 16. maí, uppl. á skrifstofu félagsins í sírt^^i 588-2111 frákl. 9 til 17. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug þriðju- dögum kl. 11 og fimmtu- dögum kl. 9.25. Mynd- listarsýning Guðmundu S. Gunnarsdóttur er opin í dag kl. 14-16. Listakon- an verður á staðnum. Veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575-7720. Vesturgata 7. Framtals- aðstoð verður veitt frá Skattstofunni í Reykja- vík mánudaginn 21. febr- úar. Miðvikud. 16. febr- úar verður farið að sjá gamanleikritið Rauðu klemmuna með Snúð og Snældu eftir Hafstein Hansson í Ásgarði Glæsi- bæ. Lagt af stað frá Vest- urgötu kl. 13.30. Uppl. og skráning í síma 562-7077. Digraneskirkja, Idrkjustarf aldraðra. Op- ið hús á þriðjud. frá kl. 11. Breiðfirðingafélagið. , _ Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 13. febrúar kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu, minnir á gönguna frá Perlunni alla laugardaga kl. 11. Nánari upplýsing- ar á skrifstofu LHS frá kl. 9-17 alla virka daga, sími 552-5744 eða 863- 2069. * Kvenfélagið Fjallkon- umar fer í heimsókn til Kvenfélags Árbæjar mánudaginn 14. febrúar. Mæting við Fella- og Hólakirkju kl. 20. Upp- lýsingar gefur Binna í síma 557-3440. Félag Álftfirðinga og Seyðfirðinga vestra. Fé- lagvist í dag í Framsókn- arhúsinu Hverfisgötu 33, 3. hæð kl. 14. Félagar eru hvattir til að taka með sér gesti. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. í iausasölu 150 kr. eintakið. FALLEG LINA FYRIR UNGA FOLKIÐ ALLROUND SUÐURLANDSBRAUT 22 SlMI 553 7100 & 553 6011 ehf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.