Morgunblaðið - 20.02.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 20.02.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2000 53 Kvikmyndaskóli íslands K Y N N I R Kvikmyndanámskeið NÁMSKEIÐ 1: Kvikmyndabylgjur Umsjón: Egill Helgason Hlaupiö yfir helstu kvikmyndabylgiur sögunnar frá lokum seinni heimstyrjaldar. ítalska nýraun- sæið, franska nýbylgjan, Ingmar Bergman, „Free Cinema" í Bretlandi, austur-evrópskar kvikmyn- dir, þýska bylgjan, dogma. MYNDIR: 1. Reiöhjólaþjófar (De Sica) 2. Jaröarberjareiturinn (Bergman) 3. Fjögur hundruö högg (Truffaut) 4. Aska og demantar (Wajda) 5. Laugardagskvöid, sunnudagsmorgunn (Reisz) 6. Kaspar Hauser (Herzog) 7. Easy Rider (Hopper) 8. Festen (Vinterberg) Einnig veröa skoöuö brot úr myndumá borö viö La Dolce Vita, A Bout de souffle, Sjöunda inn- sigliö, Hnífur! vatni, Marmaramaöurinn, A Hard Day’s Night, Ameríski vinurinn, Badlands o.fl. 7. mars - 25. apríl. Þriðjudaga kl. 20-23. NÁMSKEIÐ 2 Film Noir Umsjón: Sigurður Snæberg Jónsson FjallaO um uppsprettu þessarar lífseigu stefnu, hvaöan kom hún og í hvernig umhverfi þreifst hún. Fjallaö um þann hugmyndaheim sem ! myndunum birtist og fagurfræöina á bak viö hana. Ennfremur fjallaö um hina stööugu end- urnýjun þessarar kvikmyndategundar sem enn lifir góöu lífi. MYNDIR: 1. M (Lang) 2. Roma citta aperta (Rosselini) 3. Double Indemnity (Wilder) 4. White heat (Walsh) 5. Sunset Bouievard (Wilders) 6. Touch of Evil (Welles) 7. Chinatown (Potansky) 8. LA Confidentiai (Hanson) Einnig skoöuö brot úr myndum á borö viö Ace in the Hole, The Big Sleep, Out of the Past, Night and the City, Body Heat, Blade Runner, Shadow of a Doubt ofl. 10. mars - 5. mat. Föstudaga kl. 20:30-23:30. NÁMSKEIÐ 3 Hin pólitíska kvikmynd Umsjón: Björn Ægir Norðjjörð Kvikmyndin sem áróöurs- eöa baráttutæki fyrir tiltekinni hugmyndafræði eöa sem greining á félagslegu samhengi. Fjallaö um erindi þessara mynda við samtíma sinn, þær hugmyndir sem í þeim birtast og skoöað samspil myndanna við pólitíska baráttu og almenning. Ennfremur kom- iö inn á „The Hollywood Blacklist”. MYNDIR: 1. Birth of a Nation (Griffith) 2. Beitiskipiö Potemkin (Eisenstein) 3. Sigur Viljans (Riefenstahl) 4. On the Waterfront (Kazan) 5. Invasion of the Body Snatchers (Siegel) 6. The Parallax View (Pakula) 7. The American President (Reiner) 8. Myndbrot úr samtímanum Skoöuö brot úr Október, Olympía, Mr. Smith Goes to Washington, Red Menace, Manchurian Candidate, Seven Days in May, Executive Action, All the President's Men, Nixon, JFK 9. mars - 4. maí. Fimmtudaga kl. 20:30-23:30. NÁMSKEIÐ 4 Endurlausn í lifandi myndum Umsjón: Ásgrímur Sverrisson Kvikmyndin sem sáluhjálp. Fjallað um samspil hins helga og hins veraldlega í kvikmyndum. Úr- vinnsla trúarlegra hugmynda á borö viö kærleik- ann, vonina, fyrirgefninguna og fórnina. Má jafna kvikmyndinni viö kirkju? Uppfyllir ekki kvik- myndin hina andlegu þörf okkar fyrir að deila sameiginlegum minningum? MYNDIR: 1. It's a Wonderful Life (Capra) 2. Bad Lieutenant (Ferrara) 3. Babette's Feast (Axel) 4. Himininn yfir Berlín (Wenders) 5. Sjöunda innsigHö (Bergman) 6. Breaking the Waves ( Von Trier) 7. Distant Voices, Still Lives (Davies) 8. Nostalgia (Tarkovsky) Skoöuö brot úr myndunum Þrír litir: Rauöur, Kol- ya, Jaröarberjareiturinn, Paris Texas, Shane, Landslag í þoku, Taxi Driver, Au Hazard Baltasar. 10. mars - 5. maL Föstudaga kl. 17-20. NÁMSKEIÐ 5 Ástin og kvikmyndirnar Umsjón: Sólrún Guðjónsdóttir Ástarmyndir hvíta tjaldsins. Fjallaö um hina líf- seigu goösögn um elskendurna sem ekki var ætlaö aö eigast og samspil hennar við leitina aö ódauðleika. Áhersla lögö á umfjöllun um þær hugmyndir um ástina sem birtast! kvikmyndum og áhrif þeirra á hinn breiöa fjölda. Ástin er kraftaverk en líka blekkingarhula. MYNDIR: 1. Casablanca (Curtiz) 2. Jules et Jim (Truffaut) 3. Remains of the Day (Ivory) 4. Brief Encounters (Lean) 5. The English Patient (Minghella) 6. The Bridges of Madison County (Eastwood) 7. Óttinn étur sálina (Fassbinder) 8. Vertigo (Hitchcock) Einnig skoðuð brot úr myndum á borö viö Duel in the Sun, Gone with the Wind, La Strada, From here til Eternity, Out of Sight, Annie Hall, Nágrannakonan, French kiss o.fl. 2. apríl - 28. maí. Sunnudaga kL 20-23. NÁMSKEIÐ 6 Vestrar Umsjón: Ottó Geir Borg Fjallaö um vestrann og hutverk hans ! sköþun sjálfsmyndar ungrar þjóöar. Fariö í gegnum sögu vestrans og hvernig þær hugmyndir sem birtast ! honum endurspegla leit aö réttlætingu fyrir þeim fórnarkostnaöi og tilheyrandi hörmungum sem til féllu á leiö frá siöleysi til siömenningar. Einnig fjallaö um þá endurskoöun sem fór fram á goösögum villta vestursins á sföari áratugum. MYNDIR: 1. Stagecoach (Ford) 2. Red River (Hawks) 3. My Darling Clementine (Ford) 4. High Noon (Zinneman) 5. Shane 6. The Man Who Shot Liberty Valance (Ford) 7. The Searchers (Ford) 8. Fistful of Dollars (Leone) Einnig skoöuö brot úr myndumá borö viö The OX-Bow Incident, Pale Rider, High Plains Drifter, The Gunfighter, She Wore a Yellow Ribbon, Rio Grande, The Shootist, McCabe and Mrs. Miller, The Great Train Robbery, Wild Bunch, Ride the High County, Wagonmaster ofl. 6. mars -17. apríl. Mánudaga kl. 20:30-23:30. NÁMSKEIÐ 7 Hrollvekjur og þú Umsjón: Páll Óskar Hjálmtýsson Splatter kvöld, líkamlegt kvöld, frik kvöld, trúar- kvöld, draugakvöld, konukvöld, raunverulegt kvöld. MYNDIR: 1. Braindead (Jackson) 2. Videodrome (Cronenberg) 3. Freaks (Browning) 4. The Exorcist (Friedkin) 5. The Haunting (Wise) 6. Carrie (De Palma) 7. The Texas Chainsaw Massacre (Hooper) Einnig skoöuö brot úr Blood Feast, The Ry, The Elephant man, Suspiria, Maniac, Psycho, Seven 6. mars - 8. maí. Mánudaga kl. 17-20. NÁMSKEIÐ 8 Kvikmyndir Martin Scorsese Umsjón: Jónas Knútsson Scorsese hefur veriö kallaöur helsti núlifandi kvikmyndageröarmaöur Bandarikjanna. Fariö veröur yfir feril hans, fjallaö um bakgrunn hans, þar á meðal þá sýn sem hann hefur á kvik- myndasöguna og ennfremur fjallaö um þau áhrif sem myndir hans hafa haft. MYNDIR: 1. Alice does not live here anymore 2. Taxi Driver 3. Raging Bull 4. The King of Comedy 5. The Last Temptation of Christ 6. Goodfellas 8. Bringin Out the Dead Einnig veröa skoðuö brot úr The Close Shave, After Hours, The Color of Money, The Age of Inn- ocence, Cape Fear, New York, New York, Kundun. 9. mars - 4. maí. Jimmtudaga kl. 17-20. Námiskeiðin henta: • öllum kvikmyndaáhugamönnum sem viija víkka sjóndeildarhring sinn. • þeim sem starfa viö myndmiöla og vilja öölast dýpri þekkingu á faginu. • kennurum sem nýta kvikmyndir og myndmiðla viö kennslu. Verö eins námskeiös er aöeins kr. 20.000 Ath. aö veittur er afsláttur ef sótt eru fleira en eitt námskeið í einu. RAFIÐNAÐARSKÓLINN Nánari uppiýsingar og innritun í síma 568 5010. Kennt er í húsi Viðskipta- og tölvuskólans, Faxafeni 10, ReyHJavík. KVIKMYNDASKÓLI ÍSLRNDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.