Morgunblaðið - 20.02.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 20.02.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2000 63 DAGBOK VEÐUR m\ 25m/s rok m 20mls hvassviðrí -----'&v 15 mls allhvass \V 10m/s kaldi \ 5 m/s gola Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning ‘Í % \ 4 Slydda Alskýjað * Snjókoma Él ift Ý Slydduél J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonnsyrarvmd- __ stefnu og fjöðrín sss vindhraða, heil fjöður * 4 er 5 metrar á sekúndu. 4 Þoka Súld Spá kl. 12 00 í oag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Snýst í vestan 10-15 m/s og éljum, en suðaustan 13-18 og snjókoma eða slydda á Norður- og Austurlandi fram eftir degi. Frost 0-5 stig, en frostlaust við suður- og ausutrströndina. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðvestan 5-8 m/s og él sunnan- og vestalands á mánudag, en léttskýjað norðaustantil. Hæg sunnanátt og bjart veður fram eftir degi á þriðjudag, en vaxandi suðaustanátt og þykknar upp um kvöldið. Suðlæg átt og slydda eða snjókoma um land allt á miðvikudag, en búast má við norðanátt með snjókomu á fimmtudag og föstudag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Við Hvarf er 961 mb lægð og frá henni lægðar- drag, sem hreyfist NA að landinu. Yfir Austuriandi er 1028 mb hæðarhryggur, sem þokast NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -5 skýjað Amsterdam 6 skúr á sið. klst. Bolungarvík -3 skýjað Lúxemborg 3 skúr á síð. klst. Akureyri -7 alskýjað Hamborg 4 þokumóða Egilsstaðir -12 Frankfurt 5 skýjað Kirkjubæjarkl. -3 skýjað Vin 1 slydda Jan Mayen -7 skafrenningur Algarve 11 heiðskirt Nuuk Malaga 7 heiðskírt Narssarssuaq -3 skafrenningur Las Palmas Þórshöfn -1 snjóél á síð. klst. Barcelona 11 léttskýjað Bergen -4 léttskýjað Mallorca 5 þokuruðningur Ósló -10 léttskýjað Róm 8 alskýjað Kaupmannahöfn 1 slydda Feneyjar Stokkhólmur -4 Winnipeg -10 léttskýjað Helsinki -5 alskýiað Montreal -12 alskýjað Dublin 5 skýjað Halifax -7 snjókoma Glasgow 2 mistur New York -1 alskýjað London 7 skýjað Chicago -1 alskýjað Paris 7 skúr á sið. klst. Orlando 18 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 20. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVIK 0.46 0,2 6.59 4,5 13.14 0,1 19.22 4,2 9.09 13.42 18.16 2.06 ÍSAFJÖRÐUR 2.47 0,1 8.49 2,4 15.21 0,0 21.17 2,1 9.22 13.46 18.12 2.11 SIGLUFJÖRÐUR 4.52 0,2 11.12 1,4 17.29 0,0 23.54 1,3 9.06 13.29 17.55 1.53 DJÚPIVOGUR 4.09 2,2 10.20 0,2 16.21 2,0 22.30 0,0 8.40 13.11 17.43 1.34 Siávartiæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands fttorgtmMi&ife Kros LÁRÉTT: 1 þó, 4 fleipur, 7 flaustrið, 8 væskillinn, 9 nóa, 11 hugboð, 13 kvíðinn, 14 eru í vafa, 16 boðung, 17 tréflát, 20 borða, 22 heim- ild, 23 árstíð, 24 bjóða,25 ræktuð lönd. sgata LÓDRÉTT: 1 þref, 2 klafanum, 3 starfa, 4 gaffal, 5 reiður, 6 les, 10 skraut, 12 tek, 13 títt, 15 hrings, 16 ref- ur, 18 kveðskapur, 19 gálur, 20 skriðdýr, 21 duft. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 jötunafls, 8 líkin, 9 gaufa, 10 inn, 11 merin, 13 ausan, 15 spöng, 18 uglan, 21 lem, 22 Ijóta, 23 tetur, 24 Jamtaland. Lóðrétt:- 2 öskur, 3 unnin, 4 augna, 5 laufs, 6 slím, 7 hann, 12 iðn, 14 ugg, 15 síli, 16 ölóða, 17 glatt, 18 umtal, 19 látún, 20 nýra. í dag er sunnudagur 20. febrúar, 51. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? (1PL3,13.) Skipin Hafnarfjarðarhöfn: Kyndill kemur í dag. Lagarfoss kemur á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8.45 leikfimi, kl. 14 félagsvist. Góugleði verður föstudaginn 25 febrúar og hefst kl. 14. Bingó, kórsöngur og önnur tónlist. Þjóðlegar kaffiveitingar. Upplýs- ingar í Aflagranda og í síma 562-2571. Fram- talsaðstoð verður veitt í Aflagranda frá skatt- stjóranum 22. febrúar. Skráning í Aflagranda. Árskógar 4. Á morgun kl. 9 -16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30 fé- lagsvist. Bólstaðarhlið 43. Á morgun, kl. 9-16 handa- vinna, kl. 9-12 búta- saumur, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 11 sögustund, kl. 11- 11.40 matur, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15-15.45 kaffi. Heimsókn í ferða- mannafjósið á Laugar- bökkum verður þriðju- daginn 14. mars. Upplýsingar í síma 568- 5052. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um ki. 20.30. Húsið öllum opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 16.30- 18, sími 554-1226. Fóta- aðgerðastofan opin frá kl. 10-16 virka daga. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á morgun, mánudag, verður spiluð félagsvist kl. 13.30 og hefst þá 4 daga keppni sem verður svo áfram næstu 3 mánudaga. Góð verðlaun verða í boði. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í há- deginu. Sunnudagur: Félagsvist kl. 13.30. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýna leikritið „Rauða klemman" í dag, sunnudag, kl. 17, mið- vikudag kl. 14 og föstu- dag kl. 14. Miðapantanir í síma 588-2111, 551- 2203 og 568-9082. Dans- leikur kl. 20. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Mánu- dagur: Brids kl. 13, ath. sveitakeppni næstu þrjá mánudaga. Námskeið í framsögn kl. 16.15. Danskennsla Sigvalda, framhald, kl. 19 og byrj- endur kl. 20.30. Aðal- fundur félagsins verður haldinn í Ásgarði, Glæsi- bæ, sunnudaginn 27. febrúar kl. 14. Ferð til Norðurlanda 16. maí, upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 frá kl. 9 til 17. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 mynd- list, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Á morgun glerlist, hóp- ur 1 kl. 9-12, hópur 2 kl. 13-16. Leikfimi, hópur eitt kl. 11.30 til 12.15, fótsnyrting opið kl. 9-13. Trésmíði á miðvikudög- um kl. 15.15. í Garða- skóla. Spilakvöld í Kirkjuhvoli fimmtudag- inn 24. febrúar kl. 20. Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðju- dögum kl. 13. Boccia kl. 10.30 á fimmtudögum, tekið í spil og fleira. Leikfimi í Kirkjuhvoli á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 9 bókband, aðstoð við böðun og handavinna, kl. 12 matur, kl. 13 ganga, kl. 13.15 leikfimi, kl. 14 sögulestur, kl. 15 kaffi. Framtalsaðstoð fyrir eldri borgara verð- ur veitt miðvikudaginn 23. febrúar. Upplýsing- ar og pantanir í síma 553-6040. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinn- ustofan opin. Leiðbein- andi á staðnum frá kl. 9- 17, kl. 9.30 málm- og silf- ursmíði, kl. 13, lomber kl. 13.30 skák, kl. 13.30 og 15 enska. Gullsmári, Gullsmára 13. Á morgun leikfimi kl. 9.30 og 10.15 myndlist kl. 13, vefnaður kl. 9, fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10 til 16, göngu- brautin til afnota íyrir alla kl. 9-17 virka daga. Ilraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postuh'n og opin vinnustofa, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 matur, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Miðvikudag- inn 22. febrúar verður veitt aðstoð við skatta- framtal frá Skattstof- unni. Upplýsingar í síma 587-2888. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaað- gerðir, keramik, tau- og skilkimálun hjá Sig- rúnu, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans hjá Sig- valda, kl. 13 frjáls spila- mennska. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 kaffi, kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, handavinna og fóndur, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 14 félagsvist, kl. 15. kaffi. Sýning í Skotinu. I félagsmiðstöðinni, Hæð- argarði 31, stendur nú yfir sýning í sýningarað- stöðu eldri borgara á út- skomum og renndum trémunum. Sýningin stendur til 23. febrúar og er opin alla virka daga frá íd. 9-16.30. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9 fótaaðgerðastof- an opin. Bókasafnið opið frá kl. 12-15, kl. 13- 16.30 handavinnustofan opin, leiðb. Ragnheiður. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9- 10.30 kaffi, kl. 9.15 hant^- avinna, kl. 10-11 boccií' kl. 11.45 matur, kl. 13-16 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 13.30-14.30 dans- kennsla, byrjendur, kl. 14.30 kaffi. Framtalsað- stoð verður veitt frá Skattstofunni í Reykja- vík mánudaginn 21. febr- úar. Fötstudaginn 25. febrúar kl. 13.30 koma eldri borgarar í Reykja- nesbæ (Keflavík) í heim- sókn og taka með okkur lagið og fá sér snúning. Góðar kaffiveitingar«£ Mánud. 6. mars kl. 13. verður farið austur fyrir fjall í ferðamannafjósið á Laugarbökkum með við- komu í Eden. Línudans- kennsla í fóðurgangin- um, snúningur í hlöðunni. Komið við í Galleríi Gerðu á Selfossi á útskurðarsýningu Siggu á Grund. Ath! Hlýr klæðnaður. Leið- sögumenn Helga Jörg- ensen og Nanna Kaaber. Skráning og upplýsingar í síma 562-7077. Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9-13 bókband, kl. 9.30-1 (í* stund með Þórdísi, kl. 10- 11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hand- mennt, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16.30 brids - að- stoð, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Bridsdeild FEBK í Gullsmára: Eldri borgW-7 arar spila brids alla mánudaga og fimmtu- daga klukkan 13 í Fé- lagsheimilinu í Gull- smára 13 í Kópavogi. Þátttakendur eru vin- samlega beðnir að mæta til skráningar kl. 12,45. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 14.30. Kennari Margrét Bjarnadóttir. Allir velkomnir. GA-fundir spilafíkla eru, kl. 18.15 á mánudögumT' Seltj arnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁÁ, Síðumúla 3-5, Reykjavík og í Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg á laugardög- um kl. 10.30. Kristniboðsfélag karla, Háaleitisbraut 58-60. Fundur verður í Kristni- boðssalnum, Háaleitis- braut 58- 60, mánudags- kvöldið 21. febrúar kl. 20.30. Benedikt Arnkels- son hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkomn- ir. * Minningarkort Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar, eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 55íj£ 4994 eða síma 553-6697, minningarkortin fást Mka í Kirkjuhúsinu Laugarvegi 31. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstnfa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG' RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintaláNþ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.