Morgunblaðið - 20.02.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 20.02.2000, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ Finnst þér ekki óþolandi að sjá í blöðunum að eitthvað lið úti í bæ hafi fengið gommu af peningum því það tók eftir pinkulítilli auglýsingu um námsstyrki? Loksins getur þú slegist í hópinn því þetta er einmitt slik auglýsing. Landsbankinn erað leita að fólki til að fara út og sigra heiminn. Ef þú ert í Námunni sendu þá inn umsókn um Námustyrk fyrir 15. mars nk. Allar nánari upplýsingar á www.naman.is Landsbankinn U il iwliw# « !»»% e«n llyi Á myndbandi 22. feb. NMMWID 9 KÓP. •tm* hm«> UVDMUHW 1M •taUiMM**! SíNfflöLTONÐ MMIKUM 'MR SEM NÝJUSTU MYNDIRNAR FÁST" FOLKI FRETTUM Góð „ , myndbond Hamingja / Happiness Afdráttarlaus og gráglettin frá- sögn af misóhamingjusömu fólki sem hefur sínar jákvæðu og neikvæðu hliðar. Pessi hamingjusnauða kvik- mynd Todd Solondz hefur hneykslað marga. Hringiðan / Hurlyburly ★★★ Ahugaverð, heimspekileg kvik- mynd gerð eftir samnefndu leikriti. Hentar þeim vel sem ieita einhvers annars en dæmigerðra afþreyingar- kvikmynda. Sean Penn á stórleik. Plunkett og Macleane / Plunkett and Macleane ★★% Gamaldags ræningjasaga með nú- tímalegu ívafí og galsafengnum húmor. Robert Carlyle og Johnny Lee Miller eiga skemmtilegan sam- leik. Office Space er fersk og bráðfyndin gamanmynd. Börn himnanna/ Bacheha-Ye aseman ★★★ írönsk kvikmynd sem segir ein- falda sögu og bregður upp einlægri mynd af tilveru samheldinnar fjöl- skyldu í fátækrahverfí í Teheran. Ljúf og yndisleg sending frá fjar- lægu heimshorni. Illur ásetningur / Cruel Intentions ★★% Nútímaútgáfa af frönsku 18. ald- ar-skáldsögunni Hættuleg kynni (Les Liaisons dangereuscs) staðsett í umhverfí vellauðugra Manhattan- búa. Greinilega ætluð fyrir ung- dómsmarkaðinn en er áhugaverð sem slík. Vefurinn / The Matrix ★★★★ Með athyglis- verðari kvikmynd- um sem hafa skilað sér úr hringiðu Hollywood-iðnað- arins síðustu ár. Listileg blanda af kraftmiklum hasar og heimspekileg- um veruleikapælingum. Stíll, útlit og tæknibrellur vekja aðdáun. 10 atriði í fari þínu sem ég hata / 10 Things I Hate about You ★★% Óvenju góð unglingamynd sem sver sig í ætt við Glórulaus (Clue- less). Sagan byggist lauslega á verki Shakespeare Skassið tamið og býður upp á hnyttin og vel útfærð samtöl. Hinir ungu leikarar sýna að þeir eru ekki einungis snoppufríðir heldur búa líka yfír hæfíleikum. Prýðis- skemmtun sem ristirþó ekki djúpt. Þrjár árstíðir / Three Seasons ★★★ Gullfallegt kvikmyndaverk sem segir frá lífsbaráttu nokkurra per- sóna í Ho Chi Minh-borg (áður Saig- on) í Vletnam. Fjórði úrdráttur. Nintendo tölva Bjami Hörður Ansnes Háabergi 27 Úrval af aukavinningum Hatn: Asta B. Jónsdóttir Ásla Laufey Sígurjónsdóttir Bjarki Þór Guðmundsson DonA. Whlte Elfsa Bjðrg Björgvinsdóttír Elva Guðbrandsdóttir Gabrfel og Sara Vignisbðrn Guóbjðng Eva Guðjónsdóttir Heimiltsfang: Grenitelg 34 Suðurgötu 26 Lágengi 4 Hringbraut 108 Beynibergi Felismúla 6 Goðatúnl 21 Túngötu 14 Reismýri, Felium Kambaselí 1 220 Hafnafjörður 230 Kefíavík 245 Sandgerði 800 Seffossi 101 Heykjavik 220 Hafnarfjórður 108 Reykjavík 210Garðabær 245 Sandgerði 701 Egilsstaðir 109Reykjavfk 107 Reykjavík 815 Þorláksiiöfn 108 Reykjavík 104 Reykjavík 112 Reykjavík 815 Þodákshöfn Jenný Þórunn Stefónsdóttir Margrét Mjöil Benjamlnsd. Slgurrós Harpa Sigurðardi Stefán Þór og Sðtveig Pét Sytvia Björgvínsdöttir Tortey Ólðf og Hrannar Elf Tómas Njálsson TryggviSigurðsson 9ti túilur ANDOX Vitlht attdoMinarefni gegti simlurcfnum i líkamanum Valin andoxunarefni í einu öflugu hylki 6h náttúrulega! Æilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni & Smóratorgi Leikurinn / The Match ★★% Bráðskemmtileg og vel gerð fót- boltamynd sem lýsir ástum og örlög- um íbúa í skoskum smábæ. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson Ljósmynda & tískuförðun ný önn hefst 29.febrúar. Náminu lýkur með Diploma Allar frekari upplýsingar veittar í síma 588 7575 r Grensásvegi 13 Menntun og metnaður er s. 588 7575 aðalsmerki skólans e-mail fardi@fardi.com ' dv ' www.fardi.com Nýkomið Brjostahold B-C-D skálar Kr. 3250.- Buxur s,m,l,xl Kr. 1485.- í hvítu og svörtu — og margt fleira Laugavegi 40a, sími 551 3577. ÁConudagsblómvöndurinn tilbúinn Blómastofa Friðfinns suðurlandsbnaut 10, sími 553 1099, fax 568 4499
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.