Morgunblaðið - 20.02.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.02.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2000 9 Fleiri horfa á fréttir Stöðvar 2 Áhorf á fréttir Stöðvar 2 er 43,8% eða 2% hærra en áhorf á fréttir Ríkissjönvarpsins sem er 41,8%.* Gengi þeirra sem segja hálfan sannleikann er fljótt að falla! f nýlegri dagblaðsauglýsingu RÚV er því haldið fram að meira áhorf sé á fréttir þeirra en á fréttir Stöðvar2. Gengið á RÚV fellur þarna í þá gryfju að bera saman epli og appelsínur. RÚV ber saman áhorf á allan fréttatíma sinn við áhorf á seinni hluta frétta Stöðvar2. Frá því í janúar er fréttatfmi Stöðvar2 tvískiptur. Fyrri hluti fréttanna er klukkan 18.55 °S er se hlut> um *5 mínútur að lengd. Að því búnu tekur við ísland f dag en klukkan 19.30 halda fréttirnar áfram þar sem frá var horfið í um 20 mínútur. Það er frétt út af fyrir sig ef RÚV hefur ekki tekið eftir breytingum á fréttatíma helsta samkeppnisaðita síns, en það er Ijóst að þjóðin hefur tileinkað sér þessar breytingar. mm 19:50 Fréttir Fréttir. 19:10 fsland í dag Sé rétt mælt er uppsafnað áhorf á fréttir Stöðvar2 43,8%, en uppsafnað áhorf á fréttatíma RÚV er 41,8%. Þessi 2% munur samsvarar því að rúmlega 4000 fleiri fslendingar horfa á fréttir Stöðvar 2.* Sannleikurinn er sá að það eru fleiri sem horfa á fréttir Stöðvar2 en á fréttir Ríkissjónvarpsins! 19:30 W * Samkvæmt símakönnun Gallup sem framkvæmd var dagana 14.-31. janúar 2000. Úrtakiö var fólk á aldrinum 12-80 ára af öllu landinu. Góða skemmtun HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.