Morgunblaðið - 20.02.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 20.02.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2000 9 Fleiri horfa á fréttir Stöðvar 2 Áhorf á fréttir Stöðvar 2 er 43,8% eða 2% hærra en áhorf á fréttir Ríkissjönvarpsins sem er 41,8%.* Gengi þeirra sem segja hálfan sannleikann er fljótt að falla! f nýlegri dagblaðsauglýsingu RÚV er því haldið fram að meira áhorf sé á fréttir þeirra en á fréttir Stöðvar2. Gengið á RÚV fellur þarna í þá gryfju að bera saman epli og appelsínur. RÚV ber saman áhorf á allan fréttatíma sinn við áhorf á seinni hluta frétta Stöðvar2. Frá því í janúar er fréttatfmi Stöðvar2 tvískiptur. Fyrri hluti fréttanna er klukkan 18.55 °S er se hlut> um *5 mínútur að lengd. Að því búnu tekur við ísland f dag en klukkan 19.30 halda fréttirnar áfram þar sem frá var horfið í um 20 mínútur. Það er frétt út af fyrir sig ef RÚV hefur ekki tekið eftir breytingum á fréttatíma helsta samkeppnisaðita síns, en það er Ijóst að þjóðin hefur tileinkað sér þessar breytingar. mm 19:50 Fréttir Fréttir. 19:10 fsland í dag Sé rétt mælt er uppsafnað áhorf á fréttir Stöðvar2 43,8%, en uppsafnað áhorf á fréttatíma RÚV er 41,8%. Þessi 2% munur samsvarar því að rúmlega 4000 fleiri fslendingar horfa á fréttir Stöðvar 2.* Sannleikurinn er sá að það eru fleiri sem horfa á fréttir Stöðvar2 en á fréttir Ríkissjónvarpsins! 19:30 W * Samkvæmt símakönnun Gallup sem framkvæmd var dagana 14.-31. janúar 2000. Úrtakiö var fólk á aldrinum 12-80 ára af öllu landinu. Góða skemmtun HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.