Morgunblaðið - 20.02.2000, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.02.2000, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ Fjárfestar athugið... Til sölu er þriggja íbúða einbýlishús v/Smiðjuveg í Kópavogi. Eignin skiptist í aðalhæð, jarðhæð og kjallara auk bílskúrs. íbúðirnar og bílskúrinn er í útleigu og geta leigusamningar til 3 ára fylgt kaupunum. Leigutekjur eru 140-180 þús. á mán. Verð kr. 16 millj. Áhv. 7,3 millj., getur verið allt að 9 millj. Upplýsingar í símum 544 8484 og 696 3900, Jóhannes. FANNAFOLD 110, ENDARAÐHÚS OPIÐ HÚS Á MILLI KL. 14 OG 16 í DAG Þetta fallega endaraðhús verður til sýnis í dag á milli klukkan 14 og 16. Vandað- ar innréttingar og gólfefni. Tvennar svalir og stór verönd með skjólveggjum. 4 svefnherbergi. Baðherbergi með sturtu og keri. Gestasnyrting. Innbyggður bíl- skúr. Áhvílandi 8,6 millj. í byggingasjóði og húsbréfum. ..... jOk. ® 1500 EIGNASALAN í ■ HUSAKAUP Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 " www.husakaup.is Sími 533 4040 Fax 588 8366 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. UTHLIÐ Vorum að fá í sölu einstaklingsíbúð á 2. hæð í 6-íbúða húsi. Áhv. 2,5 m. Verð 4,9 millj. Frábær staðsetning. Hús í góðu ástandi. 9890 SNORRABRAUT Góð og mikið endurnýjuð 2-3ja herbergja íb. í kjallara með sérinngangi í þribýli. Gler, gluggar, rafmagn og ofnakerfi endurnýjað. Húsið i góðu ástandi. Ahv. 3,4 m. Verð 6,5 millj. 9885 RAUÐALÆKUR Glæsileg og mikið endurnýjuð 3ja herb. íb. í kj. í 4-býli með sérinngangi. Rúmg. herbergi. Góð stofa. Nýjar innréttingar og skápar. Parket og flísar. Hús í mjög góðu ástandi. Verð 9,5 millj. Góð staðsetning. 9893 HVERAFOLD Rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Góð herbergi. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Stærð 90 fm. Verð 10,5 millj. Áhv. byggsj. 5,5 millj. 9839 VESTURBERG Rúmgóð og falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð með vestursv. Rúmgóð stofa með parketi. (b. í góðu ástandi. Stærð 87 fm. Verð 9,3 millj. Áhv. 3,3 m. byggingasj. 9892 RAUÐAGERÐI - LAUS Ný standsett og fallega innr. 3-4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í þríbýli. 2 svefnherb. Góðar stofur. Aðgengi út í garð. Parket og flísar. Stærð 97,5 fm. Verð 10,8 millj. LAUS STRAX. Topp eign á góðum stað. 9824 VEGHÚS - BÍLSK. Rúmgóð 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt bílskúr. Parket. Þvhús í íbúð. Góð stofa með svölum. Baðherb. allt flísa- lagt. Hús og sameign mjög góð. Verð 11,5 millj. 9841 ÁSBRAUT - KÓP. Góð og mikið endurnýjuð 4-5 herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölb. Nýl. innrétting í eldhúsi, endurnýjað baðherb. Parket og flís- ar. Stærð 97 fm. Glæsilegt útsýni. LAUS STRAX. 9905 LYNGBREKKA - KÓP. Mjög góð 4-5 herb. sérhæð (miðhæð) í þríbýli. Góðar innréttingar, mikið skápapláss. Þvhús í íbúð. Stærð 110 fm. Fallegt út- sýni. LAUS FUÓTL. 9904 EFSTASUND - BILSK. Rúmgóð efri sérhæð og ris í tvíbýli ásamt góð- um bílskúr. Endurnýjað eldhús. Góðar stofur. Rúmgóð herb. Tvennar svalir. Eignin er mikið endurnýjuð og bíður uppá mikla möguleika. Stærð 150 fm + 54 fm bílsk. Allar nánari uppl. á skrifstofu. 9871 BREIÐAS - GBÆ. Gott og vel staðsett einbýlishús, hæð og ris, ásamt tvöf. bílskúr og góðum gróðurskálum. 4-5 herbergi. Góðar stofur. Húsið er í góðu ástandi og stendur á fallegri gróskumikilli stórri lóð innst í botnlanga. Hiti í stéttum. Ath! Skipti á minni eign mögul. 9886 EYKTARAS Vandað og gott einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Mögul. á að hafa séríb. á jarðhæð. 4 herbergi. Góðar stofur. Parket og flísar. Fallegur garður, skjólvegggir. Ath! Skipti á minni eign mögul. Verð 24,5 m.9884 HAUKALIND - KÓP. Nýtt raðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. 4 svefnherb. og aukarými á neðri hæð. Stærð ca 200 fm. Húsin skilast fullbúin að utan og tilb. til innréttinga að innan. Frábær staðsetning, útsýni. Teikn. á skrifst. Verð 15,5 millj. 9701 HAALIND - KOP. Nýtt parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Húsið afhendist tilbúið að utan, en fokhelt að innan. Teikn. á skrifstofu. Verð 13,8 millj. 9906 0P1Ð í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14 TILBOÐSDAGAR GLERAUGNABÚDIN HdmoutKwklIer Laugavegi 36 í) Umgjarðir, gler og snertilinsur FRÉTTIR Morgunblaðið/Arni Sæberg Sigrún Inga Garðarsdóttir og Arngunnur Árnadóttir hlutu aðalverðlaunin í samkeppninni. Hafið og regndropinn fengu aðal- verðlaun í samkeppni Æskunnar VERÐLAUN í árlegri ljóða- og smásagnakcppni Æskunnar 1 sam- vinnu við Flugleiðir og Ríkisót- varpið voru afhent á föstudag. Keppnin hefur verið haldin reglulega frá 1985 en á sér sögu allt aftur til 1958. Tvö undanfarin ár hefur hón verið kynnt í öllum grunnskólum landsins og þátttaka verið mikil. Að þessu sinni sendu tæplega eitt þósund börn á al- drinum sex til tólf ára ljóð og sög- ur, mörg þeirra fleiri en eitt verk. Efnið er afar fjölbreytt og má í því t.a.m. kynnast draumum barn- anna, vangaveltum þeirra um lífið og tilveruna og hve annt þeim er um umhverfisvernd, fegurð lands- ins, vináttu og samstöðu fjölskyld- unnar. Aðalverðlaunin, ferð til Frankf- urt í Þýskalandi fyrir sig og for- eldri, hlutu þær Arngunnur Árna- dóttir 12 ára fyrir ljóðið Hafið og Sigrón Inga Garðarsdóttir 9 ára fyrir Ijóðið Regndropinn. Aðrir verðlaunahafar, sem fengu tvær nýjar útgáfubækur frá Æskunni og geisladisk frá Skíf- unni, eru Alexander Elfarsson fyr- ir söguna Benedikt, bræðurnir og tröllið; Anna Sæunn Ólafsdóttir 12 ára fyrir ljóðið Draumur; Ámi Þór Árnason 11 ára fyrir ljóðið Þrastarunginn; Árni R. Styrkárs- son 11 ára fyrir frásögnina Ævin- týraferð á aðventu 1999; Birgitta Ragnarsdóttir 10 ára fyrir ljóðið Stjarnan þín; Elín Rón Birgisdótt- ir 10 ára fyrir söguna Skrýtni draumurinn; Guðrón Eydís Ketils- dóttir 10 ára fyrir söguna Jólaósk Bertu; Haukur Sigurðarson 12 ára fyrir söguna Klæðskerinn og sverðin fjögur; Helga Margrét Helgadóttir tólf ára fyrir ljóðið Ertu það?; Helgi Sigurðsson 10 ára fyrir ljóðið Rjópa; Hildur Stef- ánsdóttir tólf ára fyrir söguna Ljótur og Álfhildur; Hildur Krist- ín Stefánsdóttir 11 ára fyrir sög- una Hundaheppni; Hrafnkell Guð- mundsson 9 ára fyrir söguna Tvímenningar og vinir; Kamma Thordarson Sigvaldadóttir 12 ára fyrir ljóðið Hvers vegna?; Katla Hólm Vilbergsdóttir 12 ára fyrir söguna Ólin; Kristrón Selma Öl- versdóttir 11 ára fyrir ljóðið Ef þó sérð; Lilja Dögg Jónsdóttir 11 ára fyrir söguna Ævintýri Mikka; Margrét Edda Örnólfsdóttir 12 ára fyrir ljóðið Garðurinn; Miriam Laufey Gerhardsdóttir 12 ára fyr- ir söguna Ingunn og Gunna eru einar í heiminum; Steinunn Harð- ardóttir 12 ára fyrir söguna Ör- lagaklappir; Telma Huld Ragnar- sdóttir 11 ára fyrir ljóðið Snjór. Dagþjónusta fyrir fatlaða á Höfn Höfn. Morgunblaðið. FYRIR fjórum árum yfirtóku Hornfirðingar málefni fatlaða úr höndum ríkisins og hafa á þeim tíma markvisst aukið þjónustu við fatlaða einstaklinga á svæðinu. Síð- astliðinn föstudag var formlega tekin í notkun dagþjónusta fyrir fullorðið fatlað fólk og þegar not- færa sér þrír einstaklingar þjón- ustuna og fleiri bætast í hópinn á næstunni. Maren Ósk Sveinbjörnsdóttir, iðjuþjálfí og fulltrúi um málefni fatlaðra á Hornafirði, sagði við opnunina að í dagþjónustunni yrði lögð áhersla á þjálfun og afþrey- ingu og meðal annars væri stefnt að því að fá verkefni í tengslum við atvinnustarfsemi á staðnum með það í huga að þjálfa einstaklingana til starfa á almennum vinnumark- aði. Sambýli fyrir fatlaða í framtíðinni Dagþjónustan er starfrækt í tengslum við frekari liðveislu sem einstaklingum er veitt á heimilum þeirra þar sem meginmarkmiðið er að auka færni þeirra og hæfni í at- höfnum daglegs lífs. Fjórir starfsmenn koma að dag- þjónustunni og annarri liðveislu við fatlaða á vegum sveitarfélagsins auk iðjuþjálfa og þroskaþjálfa. Vonir standa til að innan tíðar verði hafist handa við að reisa sam- býli fyrir fatlaða á Höfn en þar gæti dagþjónustan komist í varan- legt húsnæði. LEIÐRÉTT Rang’t nafn I frétt í blaðinu í gær var sagt frá nýrri verslun, Listaselinu, og undir myndinni sem fréttinni fylgdi var rangt nafn. Sú sem á myndinni er heitir Þóra Einarsdóttir. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Þarftu ad selja fasteign? Vid skodum eignina þfna - samdœgurs fá fleiri hundrud netáskrifendur okkar upptýsingar um eignina - þér ad kostnadarlausu. Einfaldara getur þad ekki verid eignin selst strax! Netáskrift Hóls sparar þér peninga. FASTEIGNASALA Skipholti 50b -105 - Reykjavík Sími 55 100 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.