Morgunblaðið - 20.02.2000, Page 42

Morgunblaðið - 20.02.2000, Page 42
42 SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ Fjárfestar athugið... Til sölu er þriggja íbúða einbýlishús v/Smiðjuveg í Kópavogi. Eignin skiptist í aðalhæð, jarðhæð og kjallara auk bílskúrs. íbúðirnar og bílskúrinn er í útleigu og geta leigusamningar til 3 ára fylgt kaupunum. Leigutekjur eru 140-180 þús. á mán. Verð kr. 16 millj. Áhv. 7,3 millj., getur verið allt að 9 millj. Upplýsingar í símum 544 8484 og 696 3900, Jóhannes. FANNAFOLD 110, ENDARAÐHÚS OPIÐ HÚS Á MILLI KL. 14 OG 16 í DAG Þetta fallega endaraðhús verður til sýnis í dag á milli klukkan 14 og 16. Vandað- ar innréttingar og gólfefni. Tvennar svalir og stór verönd með skjólveggjum. 4 svefnherbergi. Baðherbergi með sturtu og keri. Gestasnyrting. Innbyggður bíl- skúr. Áhvílandi 8,6 millj. í byggingasjóði og húsbréfum. ..... jOk. ® 1500 EIGNASALAN í ■ HUSAKAUP Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 " www.husakaup.is Sími 533 4040 Fax 588 8366 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. UTHLIÐ Vorum að fá í sölu einstaklingsíbúð á 2. hæð í 6-íbúða húsi. Áhv. 2,5 m. Verð 4,9 millj. Frábær staðsetning. Hús í góðu ástandi. 9890 SNORRABRAUT Góð og mikið endurnýjuð 2-3ja herbergja íb. í kjallara með sérinngangi í þribýli. Gler, gluggar, rafmagn og ofnakerfi endurnýjað. Húsið i góðu ástandi. Ahv. 3,4 m. Verð 6,5 millj. 9885 RAUÐALÆKUR Glæsileg og mikið endurnýjuð 3ja herb. íb. í kj. í 4-býli með sérinngangi. Rúmg. herbergi. Góð stofa. Nýjar innréttingar og skápar. Parket og flísar. Hús í mjög góðu ástandi. Verð 9,5 millj. Góð staðsetning. 9893 HVERAFOLD Rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Góð herbergi. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Stærð 90 fm. Verð 10,5 millj. Áhv. byggsj. 5,5 millj. 9839 VESTURBERG Rúmgóð og falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð með vestursv. Rúmgóð stofa með parketi. (b. í góðu ástandi. Stærð 87 fm. Verð 9,3 millj. Áhv. 3,3 m. byggingasj. 9892 RAUÐAGERÐI - LAUS Ný standsett og fallega innr. 3-4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í þríbýli. 2 svefnherb. Góðar stofur. Aðgengi út í garð. Parket og flísar. Stærð 97,5 fm. Verð 10,8 millj. LAUS STRAX. Topp eign á góðum stað. 9824 VEGHÚS - BÍLSK. Rúmgóð 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt bílskúr. Parket. Þvhús í íbúð. Góð stofa með svölum. Baðherb. allt flísa- lagt. Hús og sameign mjög góð. Verð 11,5 millj. 9841 ÁSBRAUT - KÓP. Góð og mikið endurnýjuð 4-5 herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölb. Nýl. innrétting í eldhúsi, endurnýjað baðherb. Parket og flís- ar. Stærð 97 fm. Glæsilegt útsýni. LAUS STRAX. 9905 LYNGBREKKA - KÓP. Mjög góð 4-5 herb. sérhæð (miðhæð) í þríbýli. Góðar innréttingar, mikið skápapláss. Þvhús í íbúð. Stærð 110 fm. Fallegt út- sýni. LAUS FUÓTL. 9904 EFSTASUND - BILSK. Rúmgóð efri sérhæð og ris í tvíbýli ásamt góð- um bílskúr. Endurnýjað eldhús. Góðar stofur. Rúmgóð herb. Tvennar svalir. Eignin er mikið endurnýjuð og bíður uppá mikla möguleika. Stærð 150 fm + 54 fm bílsk. Allar nánari uppl. á skrifstofu. 9871 BREIÐAS - GBÆ. Gott og vel staðsett einbýlishús, hæð og ris, ásamt tvöf. bílskúr og góðum gróðurskálum. 4-5 herbergi. Góðar stofur. Húsið er í góðu ástandi og stendur á fallegri gróskumikilli stórri lóð innst í botnlanga. Hiti í stéttum. Ath! Skipti á minni eign mögul. 9886 EYKTARAS Vandað og gott einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Mögul. á að hafa séríb. á jarðhæð. 4 herbergi. Góðar stofur. Parket og flísar. Fallegur garður, skjólvegggir. Ath! Skipti á minni eign mögul. Verð 24,5 m.9884 HAUKALIND - KÓP. Nýtt raðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. 4 svefnherb. og aukarými á neðri hæð. Stærð ca 200 fm. Húsin skilast fullbúin að utan og tilb. til innréttinga að innan. Frábær staðsetning, útsýni. Teikn. á skrifst. Verð 15,5 millj. 9701 HAALIND - KOP. Nýtt parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Húsið afhendist tilbúið að utan, en fokhelt að innan. Teikn. á skrifstofu. Verð 13,8 millj. 9906 0P1Ð í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14 TILBOÐSDAGAR GLERAUGNABÚDIN HdmoutKwklIer Laugavegi 36 í) Umgjarðir, gler og snertilinsur FRÉTTIR Morgunblaðið/Arni Sæberg Sigrún Inga Garðarsdóttir og Arngunnur Árnadóttir hlutu aðalverðlaunin í samkeppninni. Hafið og regndropinn fengu aðal- verðlaun í samkeppni Æskunnar VERÐLAUN í árlegri ljóða- og smásagnakcppni Æskunnar 1 sam- vinnu við Flugleiðir og Ríkisót- varpið voru afhent á föstudag. Keppnin hefur verið haldin reglulega frá 1985 en á sér sögu allt aftur til 1958. Tvö undanfarin ár hefur hón verið kynnt í öllum grunnskólum landsins og þátttaka verið mikil. Að þessu sinni sendu tæplega eitt þósund börn á al- drinum sex til tólf ára ljóð og sög- ur, mörg þeirra fleiri en eitt verk. Efnið er afar fjölbreytt og má í því t.a.m. kynnast draumum barn- anna, vangaveltum þeirra um lífið og tilveruna og hve annt þeim er um umhverfisvernd, fegurð lands- ins, vináttu og samstöðu fjölskyld- unnar. Aðalverðlaunin, ferð til Frankf- urt í Þýskalandi fyrir sig og for- eldri, hlutu þær Arngunnur Árna- dóttir 12 ára fyrir ljóðið Hafið og Sigrón Inga Garðarsdóttir 9 ára fyrir Ijóðið Regndropinn. Aðrir verðlaunahafar, sem fengu tvær nýjar útgáfubækur frá Æskunni og geisladisk frá Skíf- unni, eru Alexander Elfarsson fyr- ir söguna Benedikt, bræðurnir og tröllið; Anna Sæunn Ólafsdóttir 12 ára fyrir ljóðið Draumur; Ámi Þór Árnason 11 ára fyrir ljóðið Þrastarunginn; Árni R. Styrkárs- son 11 ára fyrir frásögnina Ævin- týraferð á aðventu 1999; Birgitta Ragnarsdóttir 10 ára fyrir ljóðið Stjarnan þín; Elín Rón Birgisdótt- ir 10 ára fyrir söguna Skrýtni draumurinn; Guðrón Eydís Ketils- dóttir 10 ára fyrir söguna Jólaósk Bertu; Haukur Sigurðarson 12 ára fyrir söguna Klæðskerinn og sverðin fjögur; Helga Margrét Helgadóttir tólf ára fyrir ljóðið Ertu það?; Helgi Sigurðsson 10 ára fyrir ljóðið Rjópa; Hildur Stef- ánsdóttir tólf ára fyrir söguna Ljótur og Álfhildur; Hildur Krist- ín Stefánsdóttir 11 ára fyrir sög- una Hundaheppni; Hrafnkell Guð- mundsson 9 ára fyrir söguna Tvímenningar og vinir; Kamma Thordarson Sigvaldadóttir 12 ára fyrir ljóðið Hvers vegna?; Katla Hólm Vilbergsdóttir 12 ára fyrir söguna Ólin; Kristrón Selma Öl- versdóttir 11 ára fyrir ljóðið Ef þó sérð; Lilja Dögg Jónsdóttir 11 ára fyrir söguna Ævintýri Mikka; Margrét Edda Örnólfsdóttir 12 ára fyrir ljóðið Garðurinn; Miriam Laufey Gerhardsdóttir 12 ára fyr- ir söguna Ingunn og Gunna eru einar í heiminum; Steinunn Harð- ardóttir 12 ára fyrir söguna Ör- lagaklappir; Telma Huld Ragnar- sdóttir 11 ára fyrir ljóðið Snjór. Dagþjónusta fyrir fatlaða á Höfn Höfn. Morgunblaðið. FYRIR fjórum árum yfirtóku Hornfirðingar málefni fatlaða úr höndum ríkisins og hafa á þeim tíma markvisst aukið þjónustu við fatlaða einstaklinga á svæðinu. Síð- astliðinn föstudag var formlega tekin í notkun dagþjónusta fyrir fullorðið fatlað fólk og þegar not- færa sér þrír einstaklingar þjón- ustuna og fleiri bætast í hópinn á næstunni. Maren Ósk Sveinbjörnsdóttir, iðjuþjálfí og fulltrúi um málefni fatlaðra á Hornafirði, sagði við opnunina að í dagþjónustunni yrði lögð áhersla á þjálfun og afþrey- ingu og meðal annars væri stefnt að því að fá verkefni í tengslum við atvinnustarfsemi á staðnum með það í huga að þjálfa einstaklingana til starfa á almennum vinnumark- aði. Sambýli fyrir fatlaða í framtíðinni Dagþjónustan er starfrækt í tengslum við frekari liðveislu sem einstaklingum er veitt á heimilum þeirra þar sem meginmarkmiðið er að auka færni þeirra og hæfni í at- höfnum daglegs lífs. Fjórir starfsmenn koma að dag- þjónustunni og annarri liðveislu við fatlaða á vegum sveitarfélagsins auk iðjuþjálfa og þroskaþjálfa. Vonir standa til að innan tíðar verði hafist handa við að reisa sam- býli fyrir fatlaða á Höfn en þar gæti dagþjónustan komist í varan- legt húsnæði. LEIÐRÉTT Rang’t nafn I frétt í blaðinu í gær var sagt frá nýrri verslun, Listaselinu, og undir myndinni sem fréttinni fylgdi var rangt nafn. Sú sem á myndinni er heitir Þóra Einarsdóttir. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Þarftu ad selja fasteign? Vid skodum eignina þfna - samdœgurs fá fleiri hundrud netáskrifendur okkar upptýsingar um eignina - þér ad kostnadarlausu. Einfaldara getur þad ekki verid eignin selst strax! Netáskrift Hóls sparar þér peninga. FASTEIGNASALA Skipholti 50b -105 - Reykjavík Sími 55 100 90

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.