Morgunblaðið - 23.02.2000, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 23.02.2000, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000 1 5 FRÉTTIR Starfsemi hafín hjá Sindrabergi á fsafírði Framleiða sushi-rétti fyrir Bretlandsmarkað FRAMLEIÐSLA á sushi-réttum hófst formlega í gær í verksmiðju Sindrabergs hf. á ísaflrði. Afurð- irnar eru fluttar til Bretlands en verða einnig á boðstólum á markaði hér innanlands. Sindraberg hefur á undanförnum mánuðum verið að koma upp vélum til framleiðslu á sushi í húsnæði sem félagið keypti af Básafelli. Til- raunaframleiðsla hófst í byrjun mánaðarins og nú þegar umbúðir eru komnar getur framleiðslan haf- ist. Gunnar Þórðarson fram- kvæmdastjóri segir að uppsetning véla og tilraunaframleiðsla hafí gengið samkvæmt áætlun og menn séu mjög bjartsýnir á framhaldið. Tæknivædd verksmiðja Verksmiðjan er mjög tæknivædd. Hrísgrjónin fá sérstaka meðferð og eru soðin í tölvustýrðum vélum. Þjarki (róbót) býr til úr þeim rúllur og fingur. Þaðan fara hrísgrjónin á flæðilínu, þá fyrstu sinnar tegundar í sushi-verksmiðju, þar sem fiskur- inn, eggin eða annað sem tilheyrir er sett á þau. Grjónin eru enn volg þegar varan er snöggfryst í 80-90 gráður. Síðan er henni pakkað í heildsölu- eða smásölupakkningar og er þá tilbúin til neyslu eftir þíð- ingu í 2-3 tíma við stofuhita. Viðskiptahugmyndin er unnin í samvinnu við stórt breskt dreifing- arfyrirtæki sem eigendur Sindra- bergs hafa lengi selt rækju. Fer af- urðin bæði í neytendapakkningum til stórmarkaða og heildsölupakkn- ingum til veitingahúsa. Jafnframt Morgunblaðið/Golli Gunnar Þórðarson stendur fyrir framan eldspúandi drekann sem skreytir veggi sushi-verksmiðjunnar. Á bakkanum sem hann heldur á er sýnishorn af framleiðslunni en í upphafi verða framleiddir sjö réttir. verður sushi frá ísafirði á markaði hér innanlands. Gunnar segir að hluti tilraunaframleiðslunnar hafi farið til sölu í verslun Samkaupa á Isafirði og runnið þar út á stuttum tíma. Gunnar segir að gott sé að fram- leiða þessa vöru á ísafirði og nefnir tvennt sérstaklega til sögunnar í þvi sambandi: Möguleika á fersku og góðu hráefni og framboð af góðu starfsfólki sem fengið hefur þjálfun í matvælaframleiðslu í rækjuiðnað- inum. SteRliÍÍiSL s m sslgi §ffii i mrnmm Njóttu stemmningar við flöktandi eld Við bjóðum úrval enskra rafmagnskamína með kola- eða viðarglóð og flöktandi kamínuloga. Þær henta hvar sem er: I stofur, sólstofur, forstofur og sumarbústaði. Útvegum einnig viðar- og kolaeldstæði tengd rafmagni, sem setja má í opnar kamínur. Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 ° 562 2901 og 562 2900 www.ef.is Fréttir á Netinu vAÚmbl.is ^ALLTAf= GITTHXSAÐ NÝTT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.