Morgunblaðið - 24.02.2000, Síða 41

Morgunblaðið - 24.02.2000, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ laga sínum sem hafði lent í því að eiginkona félagans væri með hærri laun en hann... þvílík staða! N$ar aðstæður Ljóst er að nútímamaðurinn hef- ur mátt ganga í gegnum miklar breytingar. Krafa um arðsemi at- vinnulífs og fjárfestinga, ör þróun tækni og fjarskipta hafa skapað nýj- ar aðstæður, nýja tíma og nýja siði. SUS telur að þær breytingar nái einnig til jafnréttismála og stendur nú fyrir fundaröð um jafnrétti, í víð- ustu merkingu þess orðs, með yfir: skriftinni: Réttlæti gegn ranglæti. I kvöld, hinn 24. febrúar, kl. 17.30 á efri hæð veitingastaðarins Sólons Islandusar verður haldinn annar fundurinn af fjórum og eru umræð- ur helgaðar stöðu kvenna í atvinnu- lífinu með yfirskriftinni: „Fyrir- vinna framtíðarinnar? - frumkvæði kvenna í kjarabaráttu". Þar munu eftirtaldir halda framsögu: Hulda Styrmisdóttir, aðstoðarmaður for- stjóra FBA, mun fjalla um árang- urstengd laun og áhrif þeirra á kvennabaráttu; Helgi Tómasson, dósent í tölfræði við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands, mun svara þeirri spurningu hvort mark- tækur munur sé á launum karla og kvenna; og að síðustu mun Gunnar Páll Pálsson, forstöðumaður fjár- mála- og hagdeildar VR, fjalla um hvatningarherferð Verslunar- mannafélags Reykjavíkur sem beint var til kvenna um áræði og hærri launakröfur í kjarasamningum. Að loknum framsögum munu fram- sögumenn ásamt Guðrúnu Péturs- dóttur, formanni verkefnastjórnar „Auður í krafti kvenna", og Guðrúnu Ogmundsdóttur alþingismanni taka þátt í pallborðsumræðum. Fundin- um og pallborðsumræðum mun Pétur H. Blöndal alþingismaður stjórna. Sérstaklega er ungt fólk, sem er að taka ákvarðanir um fram- tíðarstarfsvettvang sinn, hvatt til að mæta sem og áhugamenn um jafn- réttismál, þar sem hér kveður að nokkru leyti við nýjan tón í jafnrétt- isumræðu og kvennabaráttu. Höfundar eru hagfræðingar og starfa með SUS, Sambandi ungra sjálfstæðismanna. *BRÚÐARGJAFIR * SÖFNUNARSTELL * GJAFAKORT^^^ Bæjarlind 1-3, Kóp„ simi 544 40 44 FIMMTUDAGUR 24. FEBRUAR 2000 41 Nýr stoöur fyrir notoöo bílo Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins með notaða bíla af öllum stærðum og geró- um. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) Renault Uguna rt. °g Þú gengur inn frá Fosshálsi Nýskr. 04.1997, 2000 cc, Land Rover Freelander i+s 5 dyra, sjálfskiptur, Nýskr. 05.1999, 1800 cc, vínrauóur, 5 dyra, 5 gíra, ■gjpjKgt*.- f M [^HÉjÉ&^ekin n 67 þ. svartur, ekinn 9 þ. Leðurinnrétting.^yr^I^^^^Hl^aÍlii VW Golf Highline, Nýskr. 08.1999, 1600 cc, 5 gfra, d.grár, ekinn 7 þ., álfelgur, topplúga, lækkun ofl. Hyundai Coupe FX 2.0. Nýskr. 09.1997, 2000 cc, 3 dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 52 þ. BMW 320is. Nýskr. 05.1996, 2000 cc, dyra, 5 gíra, svartur, ekinn 87 þ. Hyundai Accent Glsi. Nýskr. 09.1997, 1500 cc, # 4 dyra, 5 gíra, d.blár, ekinn 43 þ. 7* bíll Suzuki JimnyJLX. Nýskr. 10.1998, 1300 cc, k3 dyra, 5 gíra, d.grænn, ekinn 9 þ. Land Rover Defender 110 TDI, Nýskr. 06.1997, 2500 cc, I diesel,5 dyra, 5 gíra, blár, # ekinn 75 þ. 4f| 38", læstur, cd, cb, ssb, gps, Hyundai Sonata Glsi. Nýskr. 11.1996, 2000 cc, gjdyra, 5 gíra, vínrauóur, llll^ ekinn 45 þ. Renault Megane Berline RN. Nýskr. 03.1999, 1400 cc, 5 dvra. 5 gíra, svartur, ekinn 15 þ. Verá 1.190 þ. Renault Kangoo m. sætum. Nýskr. 06.1999, 1400 cc, dyra, 5 gíra, gulur, ekinn 18 þ. Hyundai Elantra Wagon Glsi. Nýskr. 08.1997,1600 cc, ^ 5 dyra, sjálfskiptur, yraH silfurgrár, ekinn 41 þ. Renault Megane Scenic RN. -Nýskr. 07.1998, 1600 cc, i#*1' 5 dyra, 5 gíra, l.grænn, ekinn 35 þ. Verd 1*5t0 þ. BMW525IX 4wd. Nýskr. 06.1992, 2500 cc, 4 dyra, sjálfskiptur, grár, ekinn 116 þ. Leóur, spólvörn, þrepa sjálfsk., topp.l o.fl. Gijóthálsi 1, símí 575 1230 VoaÍJOO þ. 8515 æfingastöð Fimm stöðvar í einni. Alhliða æfinga- stöð með yfir 30 æfingamöguleikum. Pressu/togbekkur ásamt þrekstiga með tvívirkum dempurum. Einföld í notkun, fyrirferðalítil, engar plötu- eða víraskiptingar. Æfir og stælir allan líkamann. Staðgreitt kr. 85.815, verð kr. 90.332. Stærðir: L. 145 x br. 94 x h. 188 cm. Mikið úrvai æfingastöðva ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. ORNINN^ I STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifunni 11, sími 588 9890

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.