Morgunblaðið - 24.02.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.02.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ laga sínum sem hafði lent í því að eiginkona félagans væri með hærri laun en hann... þvílík staða! N$ar aðstæður Ljóst er að nútímamaðurinn hef- ur mátt ganga í gegnum miklar breytingar. Krafa um arðsemi at- vinnulífs og fjárfestinga, ör þróun tækni og fjarskipta hafa skapað nýj- ar aðstæður, nýja tíma og nýja siði. SUS telur að þær breytingar nái einnig til jafnréttismála og stendur nú fyrir fundaröð um jafnrétti, í víð- ustu merkingu þess orðs, með yfir: skriftinni: Réttlæti gegn ranglæti. I kvöld, hinn 24. febrúar, kl. 17.30 á efri hæð veitingastaðarins Sólons Islandusar verður haldinn annar fundurinn af fjórum og eru umræð- ur helgaðar stöðu kvenna í atvinnu- lífinu með yfirskriftinni: „Fyrir- vinna framtíðarinnar? - frumkvæði kvenna í kjarabaráttu". Þar munu eftirtaldir halda framsögu: Hulda Styrmisdóttir, aðstoðarmaður for- stjóra FBA, mun fjalla um árang- urstengd laun og áhrif þeirra á kvennabaráttu; Helgi Tómasson, dósent í tölfræði við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands, mun svara þeirri spurningu hvort mark- tækur munur sé á launum karla og kvenna; og að síðustu mun Gunnar Páll Pálsson, forstöðumaður fjár- mála- og hagdeildar VR, fjalla um hvatningarherferð Verslunar- mannafélags Reykjavíkur sem beint var til kvenna um áræði og hærri launakröfur í kjarasamningum. Að loknum framsögum munu fram- sögumenn ásamt Guðrúnu Péturs- dóttur, formanni verkefnastjórnar „Auður í krafti kvenna", og Guðrúnu Ogmundsdóttur alþingismanni taka þátt í pallborðsumræðum. Fundin- um og pallborðsumræðum mun Pétur H. Blöndal alþingismaður stjórna. Sérstaklega er ungt fólk, sem er að taka ákvarðanir um fram- tíðarstarfsvettvang sinn, hvatt til að mæta sem og áhugamenn um jafn- réttismál, þar sem hér kveður að nokkru leyti við nýjan tón í jafnrétt- isumræðu og kvennabaráttu. Höfundar eru hagfræðingar og starfa með SUS, Sambandi ungra sjálfstæðismanna. *BRÚÐARGJAFIR * SÖFNUNARSTELL * GJAFAKORT^^^ Bæjarlind 1-3, Kóp„ simi 544 40 44 FIMMTUDAGUR 24. FEBRUAR 2000 41 Nýr stoöur fyrir notoöo bílo Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins með notaða bíla af öllum stærðum og geró- um. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) Renault Uguna rt. °g Þú gengur inn frá Fosshálsi Nýskr. 04.1997, 2000 cc, Land Rover Freelander i+s 5 dyra, sjálfskiptur, Nýskr. 05.1999, 1800 cc, vínrauóur, 5 dyra, 5 gíra, ■gjpjKgt*.- f M [^HÉjÉ&^ekin n 67 þ. svartur, ekinn 9 þ. Leðurinnrétting.^yr^I^^^^Hl^aÍlii VW Golf Highline, Nýskr. 08.1999, 1600 cc, 5 gfra, d.grár, ekinn 7 þ., álfelgur, topplúga, lækkun ofl. Hyundai Coupe FX 2.0. Nýskr. 09.1997, 2000 cc, 3 dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 52 þ. BMW 320is. Nýskr. 05.1996, 2000 cc, dyra, 5 gíra, svartur, ekinn 87 þ. Hyundai Accent Glsi. Nýskr. 09.1997, 1500 cc, # 4 dyra, 5 gíra, d.blár, ekinn 43 þ. 7* bíll Suzuki JimnyJLX. Nýskr. 10.1998, 1300 cc, k3 dyra, 5 gíra, d.grænn, ekinn 9 þ. Land Rover Defender 110 TDI, Nýskr. 06.1997, 2500 cc, I diesel,5 dyra, 5 gíra, blár, # ekinn 75 þ. 4f| 38", læstur, cd, cb, ssb, gps, Hyundai Sonata Glsi. Nýskr. 11.1996, 2000 cc, gjdyra, 5 gíra, vínrauóur, llll^ ekinn 45 þ. Renault Megane Berline RN. Nýskr. 03.1999, 1400 cc, 5 dvra. 5 gíra, svartur, ekinn 15 þ. Verá 1.190 þ. Renault Kangoo m. sætum. Nýskr. 06.1999, 1400 cc, dyra, 5 gíra, gulur, ekinn 18 þ. Hyundai Elantra Wagon Glsi. Nýskr. 08.1997,1600 cc, ^ 5 dyra, sjálfskiptur, yraH silfurgrár, ekinn 41 þ. Renault Megane Scenic RN. -Nýskr. 07.1998, 1600 cc, i#*1' 5 dyra, 5 gíra, l.grænn, ekinn 35 þ. Verd 1*5t0 þ. BMW525IX 4wd. Nýskr. 06.1992, 2500 cc, 4 dyra, sjálfskiptur, grár, ekinn 116 þ. Leóur, spólvörn, þrepa sjálfsk., topp.l o.fl. Gijóthálsi 1, símí 575 1230 VoaÍJOO þ. 8515 æfingastöð Fimm stöðvar í einni. Alhliða æfinga- stöð með yfir 30 æfingamöguleikum. Pressu/togbekkur ásamt þrekstiga með tvívirkum dempurum. Einföld í notkun, fyrirferðalítil, engar plötu- eða víraskiptingar. Æfir og stælir allan líkamann. Staðgreitt kr. 85.815, verð kr. 90.332. Stærðir: L. 145 x br. 94 x h. 188 cm. Mikið úrvai æfingastöðva ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. ORNINN^ I STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifunni 11, sími 588 9890
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.