Morgunblaðið - 24.02.2000, Síða 46
16 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
BRIDS
Uinsjón Arnór G.
Ragnarsson
9 Bridsfélag
SÁÁ af stað
áný
Næsta sunnudag, 27. febrúar,
verður starfsemi Bridsfélags SAA
endurvakin á nýjum spilastað.
Staðurinn er efsta hæð gamla
Grandahússins, á milli Ellingsen og
Kaffivagnsins.
Sem fyrr verða spilaðir eins
kvölds tvímenningar og keppt verð-
ur um verðlaunapeninga.
Spilamennskan hefst klukkan
'' 19.30. Umsjónarmaður er sá sami og
áður, Matthías Þorvaldsson.
Við treystum á að hinir tryggu
spilarar félagsins mæti nú og byggi
upp sterkan félagsskap.
Allir eru velkomnir.
Bridsfélag
Hafnarfjarðar
Þriðja og síðasta umferðin í SIF-
hraðsveitakeppninni fór fram mið-
vikudaginn 16. febrúar. Úrslit það
kvöld urðu þannig:
Sveit Hafþórs Kristjánssonar 629
Sveit Guðmundar Magnússonar 599
Sveit Erlu Sigurjónsdóttur 587
SveitArsælsVignissonar 585
, Sveit Hafþórs náði þeim ágæta
Girangri að verða efst í öllum þremur
umferðunum og sigraði því með yfir-
burðum, en lokastaðan varð þannig:
Sveit Hafþórs Kristjánssonar 1974
Sveit Guðna Ingvarssonar 1784
Sveit Huldu Hjálmarsdóttur 1749
Sveit Erlu Sigurjónsdóttur 1710
í mótslok afhenti framkvæmda-
stjóri SÍF á íslandi þremur efstu
sveitunum verðlaun, sem voru
keppnisgjald í sveitakeppni Brids-
hátíðar BSÍ og Flugleiða.
Félagið kann SIF bestu þakkir
^yrir stuðninginn.
Bridsdeild félags eldri
borgara í Reykjavík
Bridskeppni spiluð i Ásgarði,
Glæsibæ, mánudaginn 14. febrúar.
Sveitakeppni. A mánudögum stend-
ur nú yfir sveitakeppni með þátttöku
10 sveita. Eftir 4 umferðir er staða
efstu sveita þannig:
Rafn Kristjánsson 82
Albert Þorsteinsson 79
Sigurður Pálsson 78
Fimmtudaginn 17. febrúar. Tví-
menningskeppni, 18 pör. Meðalskor
216 stig.
NS
Þorl. Þórarinss. - Sæmundur Bjomss. 281
Olíver Kristóferss. - Kristján Ólafss. 267
Ólafur Ingvarss. - Þorsteinn Laufdal
AV
Hannes Ingibergss. - Anton Sigurðss. 256
Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 245
Perla Kolka - Stefán Sörenss. 241
Bridsfélagið Muninn,
Sandgerði
Miðvikudaginn 16. febrúar var
haldið annað kvöldið af 5 í Board-A-
Match-keppninni hjá félaginu og er
staða efstu sveita þessi:
Sveit Svölu Pálsdóttur með 65 stig
eftir 4 leiki
Sveit Heiðars Sigurjónssonar með
65 stig eftir 4 leiki
Sveit Karls G. Karlssonar með 58
stig eftir 3 leiki.
Sveit Guðjóns Óskarssonar með
57 stig eftir 4 leiki.
Sveit Kristjáns Kristjánssonar
með 53 st. eftir 4 leiki.
Brids í
Gullsmára
21. febrúar var spilað á 9 borðum 8
umferðir, meðalskor 168.
Efstu pör
NS
Jón Andréss. - Guðm. Á. Guðmundss. 227
Þórhildur Magnúsd. - Helga Helgad. 184
Karl Gunnarsson - Emst Backman 180
AV
Gunnar Gíslason - Sigurberg Sigurðss. 213
Sverrir Gunnarss. - Einar Markúss. 211
Kristinn Guðmundss. - Guðm. Pálsson 203
UMRÆÐAN
,, U mh verfis vinir “
leita ásjár!
ISLAND er þekkt
fyrir, að þar hefur lýð-
ræði öðru fremur ráðið
gerðum manna frá örófi
alda. Ein afdrifaríkasta
ákvörðun fyrri tíma var
við kristnitöku á Al-
þingi fyrir 1.000 árum,
þegar sagt var „at allir
skyldu ein lög hafa“.
Hefur svo jafnan verið á
landi hér, og sett hafa
verið lög um byggingu
Fljótsdalsvirlgunar.
Því er minnt á þetta,
að Alþingi staðfesti ný-
lega framhald fram- Sveinn
kvæmda við Fljóts- Jdnsson
dalsvirkjun og tók með
því formlega ákvörðun, sem nokkrir
þingmenn höfðu þó í hótunum um að
aldrei skuli verða að veruleika. Vart
verður annað um landsmenn sagt en
þeir séu sér meðvitandi um umhverfi
sitt rétt eins og fommenn töldu sig
trúaða þó ekki hefðu þeir allir einn
guð. Sagt hafa menn að það væri
„dapur dagur“ og að þeir „sætti sig
aldrei við að Eyjabökkum verði
sökkt“ en fullyrt skal að það sé
ánægjuvert að vilji meiri hlutans
komi ijóslega fram og verði ekki fót-
um troðinn af minni hluta.
„Umhverfisvinir" og ýmsir sjálf-
skipaðir trúboðar hins litla minni-
hluta þjóðarinnar um lögformlegt
umhverfismat hafa talið sig þess um-
komna að hafa vit fyrir þjóðinni og
rekið þann fleyg milli fylkinga að ekki
verður séð að þeir ætli að lúta vifja
meirihlutans. Og tíl eru þeir sem hafa
Foreldrar börn)
Mætum saman á ráðstefnuna
Fjölskyldan og Internetið
Ráðstefnan verður haldin á vegum Heimilis og skóla og Símans-lnternet á
Hótel Loftleiðum laugardaginn 26. febrúar frá kl. 10 til 14.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir hádegi föstudaginn 25. febrúar í síma
562 7475, á faxi 552 2721 eða á netfangið heimskol@heímskol.is
10:00 Jónína Bjartmarz formaður Heimilis og skóla setur ráðstefnuna.
10:10 Ólafur Stephensen forstöðumaður upplýsinga- og kynningarmála Símans: Netið ogfjölskyldulífframtíðarinnar.
10:30 Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur: Unglingurinn og netnotkun. Þörfá árvekniforeldra.
11:00 Guðmann Bragi Birgisson forstöðumaður Símans-lnternet: Óæskilegt efni á Internetinu og síur.
11:30 Hádegishlé, léttar veitingar í boði Símans. Sýning á tölvum á vegum ACO.
12:20 Sigrún Gunnarsdóttirverkefnastjóri hjá rannsóknardeild Símans: Verkefni á vegum Eurescom: Félagsleg áhrif upplýsingatækninnar á skóla, heimili og samfélagið.
12:40 Hafsteinn Karlsson skólastjóri: Samskipti fjölskyldna og skóla á Netinu.
13:00 Pallborðsumræður.
JM
SfMINNintérntt
300
lagst svo lágt að ganga
á fund erlendra þjóð-
höfðingja eða samtaka
og klaga meirihlutavilja
sjálfstæðrar þjóðar Is-
lendinga. Þjóðskáldið
Hákon Aðalsteinsson
lagðist þannig svo lágt
að ætla að færa Noregs-
konungi drápu en fékk
að sjálfsögðu ekki
áheym. Nú hafa enn
aðrir í nafni Umhverfis-
vina gengið sambæri-
legra erinda til Norsk
Hydro og afhent þar illa
skilgreind og seint fram
komin mótmæli við
áformuðum virkjana-
framkvæmdum. Aðrir ætla að íslensk
þjóð skuli lúta dómum evrópskra og/
eða alþjóðlegra dómstóla.
Sagan segir af för manna og afdrif-
um fyrr á tímum í sögu þjóðarinnar
og ætla verður að það kunni að fara
fyrir þessum sendiboðum nú rétt sem
fýr. Flestum þeirra varð ekki langrar
ævi auðið. Ætla verður þó, að á tímum
nútíma margmiðlunar látí þjóðin
nægja að beita kyngi orða og rök-
semda þegar vegið verður að þessum
háðulegu landráðamönnum.
Það á ekki að hafa dulist neinun
sem fylgst hefur með fylgiskönnun-
um undanfarinna mánaða að það er
yfirgnæfandi meirihluti með því að
áfram verði haldið að virkja fallvötn
landsins tíl raforkuframleiðslu og það
þó því fylgi oft röskun af völdum miðl-
unarlóna. Þannig voru því í einhverri
könnuninni 59% fylgjandi en aðeins
24% andvíg og 18% hlutlaus og/eða
óviss. Eins er þannig yfirgnæfandi
meirhluti hlynntur byggingu Fljóts-
dalsvirkjunar og hópur þeirra, sem
þar telja sig hlutlausa og/eða óvissa
og láta sig það engu varða er stór eða
um 40%.
Það hefur verið um það þjóðarsátt
um aldir að hér lifi þjóð við landsins
gagn og nauðsynjar. Hér þraukaði
þjóðin við kröpp kjör um aldir af því
sem landið gaf og nokkru sjávarfangi.
Sjávarútvegur hefur svo sem öllum
má ljóst vera eflst og í það minnsta
verið undirstaða velmegunar þjóðar-
innar alla síðustu öld. Löngum hefur
verið horft til þess að frekari þörfum
þjóðarinnar yrði mætt með nýtingu á
orku fallvatna og jarðhita og hefur
það vel tekist. Þessi auðlind er þó enn
aðeins nýtt að tiltölulega litlum hluta.
Það dylst vart nokkrum mikilvægi
hitaveitna, sem lagðar hafa verið frá
því fyrir miðja síðustu öld og í seinni
tíð nýting jarðgufu til raforkuvinnslu.
íslendingar eru þannig í fremstu röð
og engin þjóð í heiminum nýtir brenn-
anlegt eldsneyti til upphitunar híbýla
sinna í hlutfallslega minni mæli.
Nýting orku fallvatna Islands er nú
Umhverfismat
Færðar hafa verið
með óyggjandi hætti
og öllum skiljanlegar,
segir Sveinn Jónsson,
sönnur á hverju vinnsla
og nýting endurnýtan-
legrar orku hefur
skilað í þjóðarbúið.
senn aðeins um einn fjórði af því, sem
talið hefur verið hagkvæmt að ná.
Norðmenn hafa hins vegar virkjað
um þrjá fjórðu og meir en helming
höfðu þeir nýtt fyrir meir en aldai’-
fjórðungi. Enn eiga þeir þó eftir frið-
aða virkjanavalkosti með samtals um
35.3 TWh. Það er meiri orka en öll
samanlögð orka íslenskra fallvatna,
sem hingað til hefur verið talið hag-
kvæmt að virkja. Og enn er í Noregi
verið að virkja og endurbyggja eldri
virkjanir til að auka nýtingu og hag-
kvæmni þótt einhveijir hafi reynt að
halda öðru fram. Og jafnharðan og
aðstæður skapast endumýja þeir ál-
ver sín og stækka.
Auðvitað hefur íslensk þjóð verið
fátæk, smá og lengi fákunnandi en
hefur það verið tóm vitleysa sem hún
hefur verið að gera á undanfomum
áratugum? Vafalaust em þeir til sem
vilja halda því fram. Aldrei hefði átt
að byggja álver í Straumsvík og á
Grundartanga eða kísiljámverk-
smiðju svo það helsta sé nefnt. En
hefði þá íslenskt athafnalíf verið í dag,
sem það er? Færðar hafa verið með
óyggjandi hætti og öllum skiljanlegar
sönnur á hveiju vinnsla og nýting
endumýtanlegrar orku hefur skilað í
þjóðarbúið. Enda hefur því líka verið
haldið fram að aldrei hafi verið byggð
svo vitlaus virkjun á íslandi að hún
hafi ekki borgað sig. Þó koma af og til
fram einhveijir, sem vara við því að
Fljótsdalsvirkjun muni seint borga
sig. Sjálfsagat er það vel meint og
þannig að þeim gangi gott eitt til.
Bygging Fljótsdalsvirkjunar hefur
lengi verið talin ein sú hagkvæmasta,
sem völ væri á en sakir stærðar sinn-
ar yrði samhliða að vera hæfilegur
nýtingarvalkostur. Sama gildir um
aðra stærstu virkjanakostí, sem
væntanlega verða fyrir valinu í náinni
framtíð. Þeir munu eiga sinn þátt i því
að skapa meira jafnvægi í byggð
landsins og knýja þá eílingu menn-
ingar og þekkingar, sem því hefur
hvarvetna fylgt í heiminum.
Höfundur er verkfrædingur.
Grjóthólsi I
Sími 575 1230/00