Morgunblaðið - 06.04.2000, Side 15

Morgunblaðið - 06.04.2000, Side 15
Hvað ætlar þú að verða? Námskynning skóla á háskólastigi sunnudaginn 9. apríl kl. 13-17 Sunnudaginn 9. apríl gefst framhaldsskólanemum og öðrum sem hyggja á háskólanám tækifæri til að kynna sér möguleika á háskólanámi. Þann dag standa skólar á háskólastigi fyrir námskynningu í Reykjavík með opnu húsi á eftirtöldum stöðum: AÐALBYGGING HÁSKÓLA ÍSLANDS v/ Suðurgötu Háskóli íslands www.hi.is ODDI v/ Sturlugötu Háskólinn á Akureyri www.unak.is Háskólinn í Reykjavík www.ru.is Kennaraháskóli íslands www.khi.is Landbúnaöarháskólinn á Hvanneyri www.hvanneyri.is Listaháskóli íslands www.lhi.is Samvinnuháskólinn á Bifröst www.bifrost.is Tækniskóli íslands www.ti.is Stofa 101 kl. 14: „Er vit í verk- og tæknifræði?" TÓNLISTARSKÓLINN í REYKJAVÍK Skipholti 33 www.ismennt.is/vefir/tono Veitingar Skemmtiatriði Allir velkomnir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.