Morgunblaðið - 06.04.2000, Síða 24

Morgunblaðið - 06.04.2000, Síða 24
24 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Vorð Veró Tilb. á nú kr. áður kr. mæiie. ll-ll-búðirnar Gildir tll 12. april | Búrf. brauöskinka, sneiðar 889 998 889 kg| SS spægipylsa, sneiöar 1.589 1.798 1.589 kg 1 Ekta svínasnitsel, forsteikt 259 295 1.177 kg! Goða dönsk kæfa 149 198 392 kg 1 Nýbrauö 1/1 (flnt/milligróft/gróft) 129 198 167 kg| Óskajógúrt, 180 ml 49 56 272 Itr FJARÐARKAUP Gildirtil 8. apríl I Reykturoggrafinn lax 1.298 1.881 1.298 kg| Grill hvTtlaukssósur 99 139 495 kg | Grill lambakótilettur 849 1.298 849 kg| Púrtvínshelgarsteik frá SS 1.198 1.498 1.198 kg 1 Revkt brauóskinka frá SS 878 1.098 878 kg| Sígild kindakæfa frá SS 718 898 718 kg HAGKAUP Gildirtil 12. apríl I Grillaöur kjúklingur 449 598 449 st. | Egils kristall, 500 ml 79 - 94 158 Itr 1 Cheerios, 567 g 299 337 527 kg| HRAÐBÚÐIR Esso Gildirtil 30. apríl 1 Celebration konfekt, 285 g 439 535 1.550 kg | Kinderegg, 20 g 65 80 3.250 kg I Mozart kúlur, 17 g 45 55 2.650 kg 1 Rís kubbar, 170 g 185 230 1.090 kg 1 Nóa hjúplakkrís, 200 g 129 165 650 kg | Eggfrá Nesbúinu 295 365 295 kg KÁ-verslanir Gildir á meðan birgðir endast I FK kjúklingalæri/leggir 399 948 399 kg| FK kjúklingalæri bbq 589 933 589 kg I FK steiktir kjúklingavængir sterkir 299 399 299 kg| Cocoa Puffs, 553 g 299 379 541 kg | Charmin wc pappír, 4 rúllur 199 289 50 st. | Lindu rísbuff, 170 g 159 199 935 kg NETTÓ Gildir til 10. apríl I Farleys ungbamamjólk, 450 g 199 322 442 kg| Pampers tvöfaldur pakki, 70 st. 1.359 1.690 19 st. I Pampers playtime, 34 st. 778 898 23 st. | Pampers blautklútar, 2x80 st. 578 669 4st. Morgunblaðið/Þorkell Verð núkr. Verð áðurkr. Tilb. á mrclio. | Gerber, 170 g, fruit desert 57 65 332 kg| Vilkó kakósúpa, 175 g 99 143 566 kg | Vilkóvöffluduft, 500 g 198 269 396 kg | Bisca kransakökur, 150 g 246 nýtt 1.640 kg NÝKAUP Gildirtil 12. april 1 Tómatar buff 298 398 298 kg| Tómatar cherry, 250 g 149 249 596 kg I Tómatar 299 349 299 kg| Tómatar sólþurrkaöir 249 398 249 kg 1 Tómatar plómu 298 498 298 kg| Emmess skafís, vanillu, 2 Itr 559 619 279 kg Vorð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. 1 Emmess skafts, súkkulaði, 2 Itr 559 619 279 kg| Emmess skafís, ban./appel., 2 Itr 559 639 279 kg NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir á meðan birgðir endast 1 Luxus ferskjur, 825 125 nýtt 150 kg| Luxus perur, 825 g 125 nýtt 150 kg I Ólífur fylltar, 340 g 125 nýtt 370 kg| Ólífur án steina, 340 g 125 nýtt 370 kg I Luxus mafskom, 3x340 g 125 nýtt 120 kg| Ananas, 3x226 g 125 nýtt 180 kg 1 Luxus sveppir, 4x184 g 125 nýtt 170 kg| Luxus aspas heill, 2x250 g 125 nýtt 250 kg SAMKAUPSVERSLANIR Gildir til 9. apríl I Mamma b. skólapítsur, 300 g, 4 teg. 189 222 630 kg| Lúxusyrja, 150 g 225 282 1.500 kg 1 Kastall hvftur, 125 g 169 198 1.352 kg | Laukur 58 83 58 kg 1 Gulrætur 329 398 329 kg| SELECT-verslanir Gildir til 19. apríl I Ostapylsa m/salati og 0,4 Itr kók 229 270 ! Mars ogO,5 Itr kók 169 210 | Sportlunch, 80 g 75 99 938 kg| Werther’s rúlla, 50 g 49 65 980 kg 1 Mozart kúlur 45 55 J UPPGRIP-verslanir OLÍS Apríltilboð I Twist konfekt, 160 g 239 275 1.493 kg I Hjónabandssæla, 240 g 149 189 621 kg | Kit Kat, 3 st. 149 195 1 Toblerone, 3x100 g 340 525 1.113 kg 1 Seven-up, 0,5 Itr 89 125 178 Itr | Seven-up, diet, 0,5 Itr 89 125 178 Itr ÞÍN VERSLUN Gildir til 12. apríl 11944 sjávarréttasúpa 198 228 198 pk | BKI luxus kaffi, 500 g 309 348 618 kg I Hunt's tómatar m/hvftlauk, 411 g 89 107 213 kg | Hunt’s spagh.sósur, 4 teg. 751 g 179 nýtt 232 kg 1 Tilda basmati hrfsgrjón, 500 g 149 173 298 kg| Tilda tikka masala sósa, 350 g 239 258 669 kg 1 Sun fresh appelsínusafi, 0,5 Itr 99 nýtt 198 Itr | Spurt og svarað um neytendamál V erðhækkun hjá Dairy Queen Morgunblaðið/Arnaldur Fyrir nokkru hækkuðu vörur hjá Dairy Queen, t.d. hækkaði barnaís úr 80 krónum í 110 krónur. Hver er skýringin á verðhækkuninni? „Þegar ákveðið var að hækka ís- inn fyrir hálfu ári var ekki búið að hækka hann í ár,“ segir Sigrún Björgvinsdóttir, eigandi Dairy Queen á íslandi. „Þegar við ákváð- um að hækka á sínum tíma þá fann ég út meðalverðið á höfuðborgar- svæðinu og hækkaði samkvæmt því. ísinn sjálfur hækkaði ekki mikið heldur það sem sett er á ís- inn, það er að segja ídýfan og sæl- gætið sem hækkaði mest. Samkvæmt staðli frá Dairy Queen í Bandaríkjunum er nýting- in á ísvélinni allt öðruvísi en í venjulegri ísvél og það er einnig ástæða hækkunar. Isinn hjá Dairy Queen hefur annað loftmagn og þannig fáum við öðruvísi bragð^ sem er einkenni Dairy Queen. ísinn hefur einfald- lega verið of ódýr miðað við þenn- an staðal,“ segir Sigrún. Enginn munur á A- og B pósti? Kona búsett í Englandi hringdi og sagði að það væri alveg sama hvort hún fengi sendan til sín A- eða B-póst hann kæmi alveg á sama tíma til hennar. „Helsti munurinn á A- eða B- póstsendingum felst í flutningi, vinnslu og útburði," segir Grímur Pálsson, deildarstjóri bréfapósts íslandspósts. „Póstfyrirtæki haga almennt flutningi, vinnslu og út- burði B-pósts á sem hagkvæm- astan hátt. Ef það hentar póstfyr- irtækjum að vinna B-póst til jafns við A-póst getur komið fyrir að það sé gert, hins vegar er ekki hægt að treysta á sömu gæði. Gæði eru hér skilgreind sem sá tími sem líður frá póstlagn- ingu sendanda til móttöku viðtak- anda. Fyrir sending- ar til Vestur- Evrópu og þar á meðal til Bret- lands er áætlaður tími fyrir A-póst 3-6 virkir daga en fyrir B-póst 6-15 virkir dagar. A- og B- bréfapóstur er alltaf sendur með flugi en tíðni flutninga er síðan mismunandi, A-póstur á hverjum degi og B- póstur einu sinni til tvisvar á viku. Þegar pósturinn er borinn út innan ákvörðunarlands getur verið munur á flutningsfyrirkomulagi. Sjópóstur er fluttur með skipum og á nær eingöngu við um böggla," segir Grímur. Fjarðarkaup Suðrænir ávaxtadagar Til að fagna vorkomunni stendur Fjarðarkaup fyrir „Suðrænum ávaxtadögum" til 8. apríl. Boðið verður upp á úrval af suð- rænum ávöxtum á tilboði, svo sem ananas, kókoshnetur, ýmsar gerðir af melónum og jarðarber. Útbúinn hefur verið lítill bæklingur með leiðbeiningum og hugmyndum um hvernig hægt er að nota þessa ávexti í matargerð. I fréttatilkynningu frá Fjarðar- kaupum kemur fram að með þessu átaki vilji Fjarðarkaup leggja sitt af mörkum til að auka neyslu á þessum hollu matvælum. Þetta er í annað sinn sem Fjarðarkaup stend- ur fyrir „Suðrænum ávaxtadög- QUELLE. buxnamarkaður Tilbob 399,- Tilboö: 88x80 cm Kr: 879,- Madelaine ilmvatn: 50ml. ÁÖurkr. 2.950,- Allor stœröir; ótal gerbir, margir litir, stuttar og síbar. Beint frá Þýskalandi Eitt ótrúlegt verö: Kr. 790,- Einnig dragtir, jakkar, blússur og peysur í úrvali á frábœru veröi QUELLE VEfSLllN, DALVEGI2 KOPAVOGl S: 564 2000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.