Morgunblaðið - 06.04.2000, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 06.04.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 45 LISTIR Opna japanska menningar- miðstöð M-2000 Fímmtudagur 6. aprfl Borgarlcikhúsið kl. 20. Mig minnti að þessi borg væri brosandi kona í dagskrá Rithöfundasam- bandsins í Borgar- leikhúsinu er leit- ast við að fram- kalla þá mynd sem íslensk skáld og rithöf- undar hafa brugðið upp af höfuðborg landsins á öld- inni. Aðgangur er ókeypis. Um- sjónarmaður: Pétur Gunnars- son. Leikstjóri: Þórarinn EyQörð. www.itn.is/~ritsamb. Grænlenskir dagar í sal Norræna hússins Kl. 20. Grænlenskir dagar í Reykja- vík heíjast í dag með fyrirlestri Danans Denis Arndorf Peder- sen sem ber yfirskriftina: Norðaustur-Grænland stærsti þjóðgarður á jörðu. Fyrirlesturinn verður á dönsku og fer fram í sal Norræna húss- ins kl. 20:00. Grænlenskir dag- ar standa til 20. maí. www.nordice.is. www.reykj avik2000.is. JAPANSKI sendiherrann á ís- landi, Toshiaki Tanabe, opnaði formlega í gær japanska menn- ingarmiðstöð sem er undanfari opnunar sendiráðs Japan á íslandi í byrjun næsta árs. Undirbúningur fyrir opnun menningarmiðstöðvarinnar og sfðar sendiráðsins hefur staðið frá því japanski forsætisráðherrann Obuchi var hér í opinberri heim- sókn fyrir nokkru. Hefur Ólafur Thors, aðalræðismaður Japan, ásamt fulltrúum japanska sendi- ráðsins í Osló og stjórn fslensk- japanska félagsins unnið að undir- búningnum undanfarna mánuði. Að sögn Berglindar Jónsdóttur ritara íslensk-japanska félagsins er menningarmiðstöðinni ætlað að vera þjónustu- og upplýsinga- miðstöð fyrir alla þá sem leita upplýsinga um Japan. Hægt verð- ur að nálgast upplýsingar af bók- um og myndböndum en einnig verður önnur menningartengd starfsemi á vegum miðstöðvarinn- ar. Verður henni hleypt af stokk- unum með japanskri kvikmynda- hátíð sem hefst f Háskólabíói föstudaginn 7. apríl og stendur sfðan frá og með sunnudeginum 9. aprfl til föstudagsins 14. aprfl. Verða sýndar 6 japanskar kvik- myndir, ein á dag meðan á hátíð- inni stendur. Nemendatón- leikar í Fella- og Hólakirkju KÓR Tónlistarskólans í Reykjavík heldur tónleika í Fella- og Hóla- kirkju í dag, föstudag, kl. 19.30. Flutt verður kórverkið Orlagaljóð eftir Brahms undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Með kómum leikur Hrefna Eggertsdóttir á píanó. Nemendur úr tónmenntakennara- deild syngja og stjóma hver sínu lagi og er það hluti af lokaprófi þeirra í kórstjóm. Guðný Einarsdóttir leikur sónötu eftir Mendelssohn á orgel og Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir syngur lög eftir Brahms við undirleik Vík- ings H. Ólafssonar. Einnig verða fiuttir tveir kaflar úr silungakvintett eftir Schubert og leikur Víkingur á píanó í því verki. Menningarmiðstöðin er staðsett í Kringlunni 7, 13. hæð og verður þar opið þrjá daga í viku, mánu- daga frá klukkan 14-17, miðviku- daga frá 14-17 og fimmtudaga frá 17-19. Opið hús með ýmsum uppákomum verður haldið sfðasta fimmtudag í hverjum mánuði en yfir sumarmánuðina júnf, júlí og ágúst liggur sú starfsemi þó niðri. Menningarmiðstöð Japans var opnuð í gær af japanska sendiherranum á fslandi, Toshiaki Tanabe. Hann er fyrir miðri mynd ásamt eiginkonu sinni. Aðrir á myndinni era Ólafur Thors, aðalræðismaður Japans á ís- landi, Jóhanna Einarsdóttir, Gísli Pálsson, Yioshihiko Iura, Smári Bald- ursson, Berglind Jónsdóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir, en þau síð- astnefndu era í sljóm fslensk-japanska félagsins. Menning- arborg- artón- leikar TÓNLEIKAR forskóladeildar Tónskólans sem haldnir verða í Langholtskirkju á laugardag- inn kl. 14, verða helgaðir menn- ingarborgum Evrópu. Farið verður í ferðalag milli borg- anna og flutt eitt lag frá hverju landi með fjölbreyttum undir- leik. Kynnir á tónleikunum verður Margrét Ömólfsdóttir. Cintamani skiðajakki fyrir böm. Einstaklega létturog þægilegur skíðajakki úr öndunarefni fyrirbömin. Áður 9.995 kr. Nú aðeins: 3.990 kr. mmsm sasiÉ - Burton Charger Frabært freestyle bretti. Sérsniðið -. að þörfum byrjandans. .-/■UWm Áður 25.890 kr. Nú aðeins: " 917.990 kr. v: 1 y m ' ■ ■ S, Rossignol Liberty 5 skíðaskór Mjög léttir og þægilegir skíðaskór. Mjög auðvelt að komast í og úr. Áður 9.990 kr. Nú aöeins: ** 6.990 kr. Rossignoi Comp jakki Flotturskíðajakki, vatns- heldur með öndunarfilmu. Áöur 18.890 kr. Nú aðeins M BBtTTDM, BUNAOI T fl A R F A T N A B I 11.390 kr. Nú ætlum við að selja öll skíði, skíðavörur og vetrarfatnað á miklum afslætti til að rýmafyrir hjólum og öðrum sumarvörum. Komdu í Nanoq og gerðu frábær kaup! V'* NANOQ+ Kringlunni 4-12 • Siml 57B 5100 Sendum í póstkröfu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.