Morgunblaðið - 06.04.2000, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
PIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 49
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Frekari lækkanir
fjarskipta- og fjöl-
miðlafyrirtækja
Verö hlutabréfa í fjarskipta- og
fjölmiðlafyrirtækjum héldu áfram
að lækka í Evrópu í gær og höfðu
þau áhrif að evrópskar vísitölur
lækkuðu almennt. Breska
FTSE-100 vísitalan lækkaði um
1,9% en lítil viðskipti voru í kaup-
höllinni þar í gær vegna tækni-
vandamála. Þá lækkaði þýska DAX-
vísitalan um 2,1% og franska
CAC-40-vístalan um 3%.
Jaþönsk hlutaþréf héldu einnig
áfram að lækka í verði í gær. Nikk-
ei-vísitalan lækkaði um 132,16
stig, eða 0,64%, í 20.462,77 stig.
Bandaríska Nasdaq-vísitalan
hækkaði lítillega, eða um 0,37%, í
gær eftir talsveröar lækkanir und-
anfarið og var 4.164 stig við lokun
markaða. Bandaríska Dow Jones
iðnaöarvísitalan lækkaði hins veg-
ar um 1,11% í gær og fór niður f
11.040 stig.
Gengi hlutabréfa líftæknifyrir-
tækja hefur lækkað verulega und-
anfarna daga á hlutabréfamörkuó-
um eins og annarra tækni-
fyrirtækja. Hlutabréfavfsitala líf-
tækni á Nasdaq lækkaði um
rúmlega 8% á þriðjudag og um 5%
á mánudag. Talið er að um tíma-
þundna verðleiöréttingu sé að
ræða eftir miklar hækkanir en vísi-
talan tvöfaldaðist á sfðasta ári og
tvöfaldaðist aftur á fyrstu tveimur
mánuöum þessa árs.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
05.04.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- 1
verð verð verð (kíió) verö(kr.) 1
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 365 40 72 1.055 76.346
Gellur 200 200 200 19 3.800
Grálúða 60 60 60 1 60
Grásleppa 46 26 41 1.663 67.545
Hlýri 65 20 60 1.332 79.888
Hrogn 270 235 255 4.649 1.186.758
Karfi 74 40 50 39.614 1.968.468
Keila 55 5 34 6.742 227.576
Langa 89 10 74 6.283 462.184
Langlúra 70 20 43 3.616 155.740
Lúöa 620 100 398 41 16.310
Lýsa 20 20 20 121 2.420
Rauðmagi 65 65 65 68 4.420
Sandkoli 75 66 69 6.404 444.745
Skarkoli 144 100 132 13.095 1.731.953
Skata 280 180 230 109 25.120
Skrápflúra 50 49 50 28.321 1.415.540
Skötuselur 245 40 159 601 95.680
Steinbítur 156 5 64 73.136 4.700.947
Sólkoli 230 100 142 1.819 257.876
Tindaskata 10 10 10 57 570
Ufsi 125 20 45 17.329 780.092
Undirmálsfiskur 99 39 83 9.209 762.276
Ýsa 170 50 127 55.087 6.969.727
Þorskur 185 60 125 273.190 34.159.733
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐ5FIRÐ!
Þorskur 150 100 118 793 93.748 1
1 Samtals 118 793 93.748 1
FMSÁÍSAFIRÐI
Gellur 200 200 200 19 3.800
Hrogn 250 250 250 57 14.250
Ýsa 119 119 119 200 23.800
Þorskur 154 100 109 7.515 818.910
Samtals 110 7.791 860.760
FAXAMARKAÐURINN
Grásleppa 26 26 26 239 6.214
Karfi 49 45 49 3.448 168.366
Keila 13 13 13 300 3.900
Langa 66 60 66 822 53.973
Langlúra 40 40 40 91 3.640
Skarkoli 138 100 138 362 49.844
Skötuselur 110 50 61 94 5.720
Steinbítur 60 30 40 1.903 75.835
Sólkoli 132 100 124 297 36.837
Ufsi 52 44 51 4.896 251.312
Undirmálsfiskur 96 96 96 547 52.512
Ýsa 170 50 129 3.437 444.507
Þorskur 179 83 135 27.105 3.664.325
Samtals 111 43.541 4.816.983
FISKMARKAÐUR KÓLMAVÍKUR
Hlýri 20 20 20 10 200
Karfi 74 74 74 10 740
Keila 20 20 20 10 200
Lúða 620 620 620 20 12.400
Steinbftur 54 47 53 1.588 83.386
Undirmálsfiskur 51 51 51 400 20.400
Ýsa 130 58 126 480 60.240
Þorskur 159 86 91 4.950 452.628
Samtals 84 7.468 630.194
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skötuselur 180 180 180 126 22.680
Þorskur 142 125 129 2.279 293.193
Samtals 131 2.405 315.873
UTBOÐ RIKISVERÐBREFA
Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
í% síöasta útb.
Ríkisvíxlar 17. janúar '00
3 mán. RV00-0417 10,74 -
5-6 mán. RV00-O620 10,50 -
11-12 mán. RV00-0817 10,80 -
Ríklsbréf október 1998
RB03-1010/K0 10,05 1,15
Verðtryggð spariskírteini 23. febrúar '00
RS04-0410/K 4,98 -0,06
Sparlskfrtelnl óskrlft
5 ár 4,76
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
rV ^10,74
I
10,2- 10,0- o o ÖL S>
s & §
n: r< T— Ö CM
Feb. Mars April
Nýir hluthafar í Dímon
hugbúnaðarhúsi hf.
MP Verðbréf hf. hafa nýverið lokið
hlutafjáraukningu fyrir Dímon hug-
búnaðarhús hf. með lokuðu útboði
sem fór fram í marsmánuði. Mark-
mið útboðsins var að styrkja fjár-
hagsstöðu félagsins enn frekar fyrir
sókn þess á erlenda markaði og frek-
ari þróun á hugbúnaði.
Fyrir aukninguna voru stærstu
hluthafarnir þeir Sveinn Valfells,
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-1
verð veró verð fkilóf verð Íkr3 1
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Langa 60 60 60 63 3.780
Skarkoli 138 129 135 7.850 1.058.337
Steinbítur 76 49 55 6.840 373.054
Tindaskata 10 10 10 57 570
Ufsi 125 30 37 1.226 45.166
Ýsa 170 59 134 12.169 1.634.905
Þorskur 185 81 130 75.087 9.783.836
Samtals 125 103.29212.899.648 1
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Keila 55 55 55 2.585 142.175
Undirmálsfiskur 99 94 98 1.672 163.271
Þorskur 151 96 107 1.240 132.519
Samtals 80 5.497 437.965
RSKMARKAÐUR FLATEYRAR
Hlýri 20 20 20 10 200
Hrogn 250 250 250 233 58.250
Lúöa 230 230 230 2 460
Skarkoli 117 117 117 6 702
Ýsa 100 100 100 13 1.300
Samtals 231 264 60.912
RSKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 43 43 43 147 6.321
Karfi 51 51 51 3 153
Langa 80 80 80 23 1.840
Lúða 100 100 100 5 500
Skarkoli 123 123 123 283 34.809
Skötuselur 40 40 40 13 520
Steinbítur 65 26 34 637 21.906
Sólkoli 116 116 116 6 696
Ufsi 38 35 35 686 24.127
Undirmálsfiskur 70 70 70 508 35.560
Ýsa 166 100 142 735 104.532
Þorskur 171 60 119 8.300 988.779
Samtals 108 11.346 1.219.743
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH
Annar afli 52 52 52 117 6.084
Grásleppa 43 43 43 153 6.579
Hrogn 255 235 240 775 185.985
Karfi 47 47 47 225 10.575
Keila 20 20 20 310 6.200
Langa 75 60 67 360 24.106
Langlúra 70 70 70 1.632 114.240
Lúöa 300 300 300 7 2.100
Lýsa 20 20 20 121 2.420
Rauðmagi 65 65 65 2 130
Sandkoli 70 70 70 4.215 295.050
Skarkoli 129 129 129 3.344 431.376
Skata 180 180 180 21 3.780
Skrápflúra 50 50 50 24.075 1.203.750
Skötuselur 180 180 180 273 49.140
Steinbítur 62 5 61 3.961 239.759
Sólkoli 136 123 130 1.208 156.436
Ufsi 41 39 40 103 4.121
Ýsa 146 70 122 1.080 131.911
Þorskur 145 105 116 37.201 4.314.200
Samtals 91 79.183 7.187.942
RSKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 200 40 67 900 60.102
Grásleppa 46 46 46 951 43.746
Hlýri 65 65 65 42 2.730
Hrogn 270 250 261 3.016 786.633
Karfi 47 47 47 441 20.727
Keila 43 5 26 2.311 60.779
Langa 79 50 62 1.473 91.842
Langlúra 20 20 20 1.893 37.860
Lúða 150 150 150 3 450
Sandkoli 75 70 71 756 53.699
Skarkoli 144 122 134 714 95.340
Skata 180 180 180 18 3.240
Skrápflúra 50 49 50 4.246 211.790
Skötuselur 245 100 182 64 11.620
Steinbftur 75 9 62 44.199 2.759.786
Sólkoli 230 230 230 253 58.190
Ufsi 52 23 43 8.253 358.840
Undirmálsfiskur 90 50 86 2.572 222.144
Ýsa 169 83 122 30.238 3.685.105
Þorskur 173 91 118 84.68110.027.924
Samtals 99 187.02418.592.547 1
RSKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Hlýri 49 49 49 100 4.900
Steinbítur 39 39 39 1.020 39.780
Undirmálsfiskur 39 39 39 100 3.900
Ýsa 136 136 136 330 44.880
Þorskur 131 101 107 1.890 203.099
Samtals 86 3.440 296.559
RSKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 49 49 49 738 36.162
Keila 10 5 5 244 1.230
Langa 89 67 87 2.695 233.630
Sandkoli 69 66 67 1.433 95.997
Steinbítur 55 55 55 382 21.010
Ufsi 49 40 43 1.070 46.192
Undirmálsfiskur 73 73 73 885 64.605
Ýsa 132 132 132 2.422 319.704
Þorskur 182 106 176 2.669 469.050
Samtals 103 12.538 1.287.579
RSKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
I Hrogn 240 240 240 132 31.680 1
I Þorskur 145 130 134 4.361 583.938
1 Samtals 137 4.493 615.618 1
RSKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Langa 60 50 59 368 21.591
Skarkoli 117 117 117 236 27.612
Ufsi 50 30 47 243 11.450
Ýsa 149 99 131 1.416 185.354
Þorskur 182 174 177 9.500 1.681.975
Samtals 164 11.763 1.927.982
RSKMARKAÐURINN HF.
Grásleppa 43 43 43 11 473
Hrogn 265 265 265 64 16.960
Karfi 47 47 47 100 4.700
Keila 20 20 20 70 1.400
Langa 10 10 10 11 110
Rauómagi 65 65 65 66 4.290
Skötuselur 200 200 200 11 2.200
Steinbítur 35 35 35 100 3.500
Sólkoli 107 107 107 31 3.317
Ýsa 118 115 116 638 73.785
Þorskur 157 100 106 2.837 300.069
Samtals 104 3.939 410.804
1 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
05.4. 2000
Kvótategund Vlösklpta- VWskipta- Hsstakaup- Lsgstasöht- Kaupmagn Sóiumagn VegWkaujv Veglðsöto- Síðasta
magn(kg) verð(kr) tilboó(kr) tDbod(kr) eftk(kg) ertir(kg) verö(kr) verð(kr) meðalv. (kr)
Þorskur 192.771 120,00 118,50 120,00128.946 88.315 118,18 121,22 119,29
Ýsa 19.683 79,04 78,96 0 39.459 79,55 77,63
Ufsi 350 32,94 31,89 0 203.105 33,21 32,62
Karfi 100.900 38,40 38,40 0 433.135 38,45 38,46
Steinbítur 1.517 30,99 31,00 31,99 651 20.765 31,00 32,92 32,63
Grálúða 98,00 0 1.632 98,18 100,00
Skarkoli 114,10 0 56.030 116,14 115,06
Þykkvalúra 70,00 0 681 72,91 74,00
Langlúra 2 42,50 43,00 3.248 0 42,08 42,05
Sandkoli 23,00 5.500 0 22,09 21,00
Úthafsrækja 227.721 10,50 10,50 0 124.615 14,74 12,11
Ekki voru tilboð í aðrar tefiundir
Hannes Smárason, Georg Lúðvíks-
son, Guðmundur Hafsteinsson og
Hjalti Þórarinsson. Eftir útboðið
bætast í hópinn Opin kerfi, Flugleið-
ir, Burðarás, Búnaðarbankinn og
Eagle Investment Holding S.A. Nú-
verandi stjórn skipa þeir Hannes
Smárason, Hjalti Þórarinsson og
Sveinn Valfells stjómarformaður en
Steinn Logi Björnsson frá Flugleið-
um og Gylfi Arnason frá Opnum
kerfum munu taka sæti í nýrri
stjórn. Dímon hugbúnaðarhús var
stofnað í maí 1998. Fyrirtækið hefur
meðal annars þróað hugbúnaðinn
WAPorizer'". WAPorizer gerir fyr-
irtækjum kleift að snúa núverandi
vefefni og vefþjónustu, svo sem
fréttum og tölvupósti, yfir á WAP-
form með mjög skjótum og auðveld-
um hætti. Notendur WAPorizer
spara þannig tíma og peninga með
því komast hjá því að fjárfesta í og
viðhalda sérstökum WAP-vef. Nú
þegar hafa mörg íslensk fyrirtæki
nýtt sér WAPorizer, þar á meðal
fjármálastofnanir, fjarskiptafyrir-
tæki, menntastofnanir og smásölu-
aðilar. Fyrir skemmstu urðu Flug-
leiðir fyrsta flugfélag í heimi til að
bjóða upp á farmiðakaup í gegnum.
WAP-síma en það var gert með
WAPorizer hugbúnaði frá Dímon.
Hinn nýi hugbúnaður Dímons er
einstakur í sinni röð. Hann getur á
einfaldan hátt breytt venjulegum
vefsíðum 1 WAP-síður þannig að
hægt verði að nálgast þær með
GSM-símum, lófatölvum og öðrum
tækjum sem nýta WAP-staðalinn.
-----------------
G.A. P. kaupir
útivistardeild
Fálkans hf.
G.Á. Pétursson tók um síðustu mán-
aðamót yfir rekstur reiðhjóla- og úti-
vistardeildar Fálkans, en samningar
um kaupin voru undirritaðir 15. mars
s.l. í kaupunum felst, að G.Á Péturs-
son yfirtekur vörubirgðir og við-
skiptasambönd deildarinnar og mun
jafnframt bjóða starfsfólki hennar,
fimm að tölu, áframhaldandi störf.
Verslunin verður áfram rekin í hús-
næði Fálkans á Suðurlandsbraut 8.
í fréttatilkynningu kemur fram að
tilgangur Fálkans með sölunni sé í
anda þeirrar stefnu fyrirtækisins að
draga sig út af neytendavörumarkaði
og einbeita sér að vél- og raftækni-
viðskiptum, en þeir þættir hafi farið
sívaxandi í starfsemi fyrirtækisins á
undanförnum árum og áratugum.
Reiðhjólaviðgerðir, leiga og sala
voru upphaf starfsemi Fálkans árið
1904, árið 1955 var véladeildin stofn-
uð og árið 1993 keypti Fálkinn raf-
tæknideild Jötuns og innlimaði í
starfsemi sína. Á árinu 1999 var um
80% veltu Fálkans á vél- og raf-
tæknisviði og er þessi aðgerð m.a.
hugsuð til að skapa svigrúm til frek-
ari sóknar á þeim sviðum.
Tilgangur G.Á. Péturssonar með
kaupunum er að auka hlutdeild sína
á reiðhjólamarkaðnum og ná fram
hagræðingu í rekstri með stærri ein-
ingu, einnig að auka fjölbreytni og
vöruúrval á sviði útivistar.
------»-H--------
Kaupa mynd-
vinnslu Skyggnu
Myndverks
HANS Petersen hf. hefur gert
samning við Skyggnu Myndverk ehf.
um kaup á þeim hluta af rekstri fyr-
irtækisins sem snýr að þjónustu við
atvinnulj ósmyndara.
Hans Petersen hf. mun frá 1. júlí
taka yfir myndvinnslu fyrirtækisins
fyrir atvinnuljósmyndara og ýmis
þekkt umboð á vörum sem tengjast
rekstri slíkra fyrirtækja. í tilkynn-
ingu til VÞI segir að ástæða kaup-
anna sé stefna Hans Petersen hf. að
hasla sér völl á víðara sviði stafrænn-
ar vinnslu.